Segir Solskjær hafa sýnt veikleika með því að leyfa Phil Jones að vera með stæla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2021 09:31 Raphael Varane með Manchester United treyju númer nítján. AP/Jon Super Breski sjónvarpsmaðurinn Richard Keys, sem er þekktur fyrir störf sín í kringum enska boltann fyrir BBC, ITV og Sky, leyfði sér að gagnrýna knattspyrnustjóra Manchester United í bloggfærslu sinni þrátt fyrir að United hafi unnið 5-1 sigur um helgina. Keys hrósaði United vissulega fyrir frammistöðu sína og þar á meðal Paul Pogba sem hann kenndi samt um markið sem Leeds skoraði. Keys sagði að það verði ekki betri sending á tímabilinu en sú frá Pogba á Mason Greenwood. Engelsk TV-profil ut mot Solskjær etter oppstyr rundt draktnummer https://t.co/agokwuCIXW— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) August 18, 2021 Það sem pirraði þennan reynslumikla sjónvarpsmanns var hins vegar treyjumál franska miðvarðarins Raphaël Varane. „Það er bata eitt smámál sem gæti orðið stærra. Ef Varane vill vera númer fjögur, sem okkur er sagt að hann vill, þá ætti hann að fá þá treyju,“ byrjaði Richard Keys í pistli sínum. Þegar Varane var kynntur til leiks á Old Trafford um helgina þá hélt hann á treyju númer nítján en ekki treyju númer fjögur. Keys snéri gagnrýni sinni á norska knattspyrnustjórann. „Solskjær átti að segja við Phil Jones: Þú getur valið öll númer yfir þrjátíu. Þú ert ekki í mínum plönum og þú spilar ekki,“ skrifaði Keys. Manchester United outcast Phil Jones 'REFUSED' to let Raphael Varane wear his No 4 shirt https://t.co/ai8cvjwXjs— MailOnline Sport (@MailSport) August 14, 2021 „Þetta voru veikleikamerki hjá Solskjær og það er i tengslum við þá staðreynd sem ég býst við að þetta gæti orðið eitthvað meira. Hann verður að vera meira miskunnarlaus,“ skrifaði Keys. Jú það eru kannski margir búnir að steingleyma því að Phil Jones er enn leikmaður Mancheter United og hann neitaði að láta franska miðvörðinn fá fjarkann sinn. Jones sem hefur ekki spilað með liðinu síðan í janúar 2020 og hefur verið meiddur í átján mánuði. Hann er hins vegar með samning við Manchester United til ársins 2023 og fjarkinn losnar líklega ekki fyrr en þá. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira
Keys hrósaði United vissulega fyrir frammistöðu sína og þar á meðal Paul Pogba sem hann kenndi samt um markið sem Leeds skoraði. Keys sagði að það verði ekki betri sending á tímabilinu en sú frá Pogba á Mason Greenwood. Engelsk TV-profil ut mot Solskjær etter oppstyr rundt draktnummer https://t.co/agokwuCIXW— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) August 18, 2021 Það sem pirraði þennan reynslumikla sjónvarpsmanns var hins vegar treyjumál franska miðvarðarins Raphaël Varane. „Það er bata eitt smámál sem gæti orðið stærra. Ef Varane vill vera númer fjögur, sem okkur er sagt að hann vill, þá ætti hann að fá þá treyju,“ byrjaði Richard Keys í pistli sínum. Þegar Varane var kynntur til leiks á Old Trafford um helgina þá hélt hann á treyju númer nítján en ekki treyju númer fjögur. Keys snéri gagnrýni sinni á norska knattspyrnustjórann. „Solskjær átti að segja við Phil Jones: Þú getur valið öll númer yfir þrjátíu. Þú ert ekki í mínum plönum og þú spilar ekki,“ skrifaði Keys. Manchester United outcast Phil Jones 'REFUSED' to let Raphael Varane wear his No 4 shirt https://t.co/ai8cvjwXjs— MailOnline Sport (@MailSport) August 14, 2021 „Þetta voru veikleikamerki hjá Solskjær og það er i tengslum við þá staðreynd sem ég býst við að þetta gæti orðið eitthvað meira. Hann verður að vera meira miskunnarlaus,“ skrifaði Keys. Jú það eru kannski margir búnir að steingleyma því að Phil Jones er enn leikmaður Mancheter United og hann neitaði að láta franska miðvörðinn fá fjarkann sinn. Jones sem hefur ekki spilað með liðinu síðan í janúar 2020 og hefur verið meiddur í átján mánuði. Hann er hins vegar með samning við Manchester United til ársins 2023 og fjarkinn losnar líklega ekki fyrr en þá.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira