„Mögulega er hann duglegasti Crossfittari í heimi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2021 08:30 Rökkvi Hrafn Guðnason og Ari Tómas fengu mynd af sér með stórstjörnunni Brent Fikowski sem vann bronsið á heimsleikunum í ár rétt á undan BKG. Instagram/@agegroupacademy Rökkvi Hrafn Guðnason var nálægt því að komast á verðlaunapall í flokki sextán til sautján ára á heimsleikunum í CrossFit en endaði í fjórða sætinu. Það var margt gott sem gerðist hjá Rökkva á leikunum enda vann strákurinn tvær greinar og var á topp þremur í tveimur greinum til viðbótar. Rökkvi býr líka að vera á yngra ári en enginn jafnaldri hans náði jafnofarlega á leikunum í ár. Eggert Ólafsson, þjálfari hans, gerði upp frammistöðu Rökkva á heimsleiknum í ár. Hann var 35 stigum frá því að vinna bronsið en það fór til Nýsjálendingsins Hiko o te rangi Curtis. View this post on Instagram A post shared by Age Group Academy (@agegroupacademy) „Mjög gott effort, mögulega er hann duglegasti Crossfittari í heimi. Þrátt fyrir það vorum við ekki sáttir með að missa af pallinum,“ segir Eggert í uppgjörinu á Age Group Academy síðuna. „Rökkvi hefur lengi verið þekktur fyrir að hafa enga veikleika þegar það kemur að Crossfit. Það var því skrítið að lenda í 4/9 WODum sem innihéldu veikleika,“ segir í uppgjörinu en þar er meðal annars farið yfir það sem klikkaði. Það er líka farið yfir það jákvæða og það sem boðar gott á næstu árum. „Þetta tímabil var erfitt á svo marga vegu. Þetta mót var svo erfitt á marga vegu. Það að Rökkvi hafi komist í gegnum allt sem stóð á móti honum og var að trufla hann er ótrúlegur árangur,“ segir Eggert í uppgjörinu og leggur áherslu á ótrúlegur. „Hann var sá eini á topp fimm sem var á yngra ári. Sem þýðir að allir sem unnu hann verða ekki á næsta ári. Rökkvi Hrafn, geggjað season! Verður gaman á næsta ári þegar þú mætir á Games með enga veikleika,“ segir Eggert Ólafsson að lokum í uppgjörinu. Hér fyrir neðan má einnig sjá yfirlit yfir frammistöðuna hjá Ara Tómasi sem endaði í fjórtánda sæti í flokki fjórtán til fimmtán ára. View this post on Instagram A post shared by Age Group Academy (@agegroupacademy) CrossFit Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Sjá meira
Það var margt gott sem gerðist hjá Rökkva á leikunum enda vann strákurinn tvær greinar og var á topp þremur í tveimur greinum til viðbótar. Rökkvi býr líka að vera á yngra ári en enginn jafnaldri hans náði jafnofarlega á leikunum í ár. Eggert Ólafsson, þjálfari hans, gerði upp frammistöðu Rökkva á heimsleiknum í ár. Hann var 35 stigum frá því að vinna bronsið en það fór til Nýsjálendingsins Hiko o te rangi Curtis. View this post on Instagram A post shared by Age Group Academy (@agegroupacademy) „Mjög gott effort, mögulega er hann duglegasti Crossfittari í heimi. Þrátt fyrir það vorum við ekki sáttir með að missa af pallinum,“ segir Eggert í uppgjörinu á Age Group Academy síðuna. „Rökkvi hefur lengi verið þekktur fyrir að hafa enga veikleika þegar það kemur að Crossfit. Það var því skrítið að lenda í 4/9 WODum sem innihéldu veikleika,“ segir í uppgjörinu en þar er meðal annars farið yfir það sem klikkaði. Það er líka farið yfir það jákvæða og það sem boðar gott á næstu árum. „Þetta tímabil var erfitt á svo marga vegu. Þetta mót var svo erfitt á marga vegu. Það að Rökkvi hafi komist í gegnum allt sem stóð á móti honum og var að trufla hann er ótrúlegur árangur,“ segir Eggert í uppgjörinu og leggur áherslu á ótrúlegur. „Hann var sá eini á topp fimm sem var á yngra ári. Sem þýðir að allir sem unnu hann verða ekki á næsta ári. Rökkvi Hrafn, geggjað season! Verður gaman á næsta ári þegar þú mætir á Games með enga veikleika,“ segir Eggert Ólafsson að lokum í uppgjörinu. Hér fyrir neðan má einnig sjá yfirlit yfir frammistöðuna hjá Ara Tómasi sem endaði í fjórtánda sæti í flokki fjórtán til fimmtán ára. View this post on Instagram A post shared by Age Group Academy (@agegroupacademy)
CrossFit Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Sjá meira