Ensku úrvalsdeildarfélögin munu ekki leyfa leikmönnum sínum að fara í landsliðsverkefni til rauðra landa Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2021 07:30 Í gær bárust fréttir af því að Liverpool myndi ekki leyfa Mohamed Salah að ferðast með egypska landsliðinu. EPA-EFE/Phil Noble Forsvarsmenn ensku úrvalsdeildarinnar segja að félögin innan deildarinnar hafi tekið einhliða ákvörðun um að hleypa leikmönnum ekki í landsliðsverkefni til landa sem eru rauð á ferðalista Bretlands. Nú í september er á dagskrá landsleikjahlé, en Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið liðum leyfi til að banna leikmönnum að fara í landsleiki fari svo að þeir missi af leikjum með félagsliði vegna sóttkvíar. Vegna sóttvarnarreglna í Bretlandi þyrftu þeir leikmenn sem ferðast til rauðra landa að sæta tíu daga sóttkví við komuna aftur til landsins, og það þýðir að þeir gætu misst af leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Premier League clubs have today reluctantly but unanimously decided not to release players for international matches played in red-list countries next month Full statement: https://t.co/JBl6FuzUNC pic.twitter.com/EJiZaODub1— Premier League (@premierleague) August 24, 2021 Forsvarsmenn ensku úrvalsdeildarinnar segjast styðja þessa ákvörðun félaganna, en þetta gæti haft áhrif á allt að 60 leikmenn úr 19 félögum sem ættu að ferðast til 26 landa á rauðum lista bresku ríkisstjórnarinnar. „Félög í ensku úrvalsdeildinni hafa alltaf stutt við leikmenn sína sem vilja spila fyrir þjóð sína,“ sagði Richard Masters, einn af forsvarsmönnum deildarinnar. „Hinsvegar hafa félögin komist að þeirri niðurstöðu, með trega, en réttilega, að það væri mjög óábyrgt að senda leikmenn í þessar aðstæður. Sóttkví myndi hafa áhrif á velferð og líkamlegt form leikmanna Við þekkjum þær áskoranir sem fylgja landsleikjahléum og erum opin fyrir lausnum í kringum þau.“ Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Nú í september er á dagskrá landsleikjahlé, en Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið liðum leyfi til að banna leikmönnum að fara í landsleiki fari svo að þeir missi af leikjum með félagsliði vegna sóttkvíar. Vegna sóttvarnarreglna í Bretlandi þyrftu þeir leikmenn sem ferðast til rauðra landa að sæta tíu daga sóttkví við komuna aftur til landsins, og það þýðir að þeir gætu misst af leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Premier League clubs have today reluctantly but unanimously decided not to release players for international matches played in red-list countries next month Full statement: https://t.co/JBl6FuzUNC pic.twitter.com/EJiZaODub1— Premier League (@premierleague) August 24, 2021 Forsvarsmenn ensku úrvalsdeildarinnar segjast styðja þessa ákvörðun félaganna, en þetta gæti haft áhrif á allt að 60 leikmenn úr 19 félögum sem ættu að ferðast til 26 landa á rauðum lista bresku ríkisstjórnarinnar. „Félög í ensku úrvalsdeildinni hafa alltaf stutt við leikmenn sína sem vilja spila fyrir þjóð sína,“ sagði Richard Masters, einn af forsvarsmönnum deildarinnar. „Hinsvegar hafa félögin komist að þeirri niðurstöðu, með trega, en réttilega, að það væri mjög óábyrgt að senda leikmenn í þessar aðstæður. Sóttkví myndi hafa áhrif á velferð og líkamlegt form leikmanna Við þekkjum þær áskoranir sem fylgja landsleikjahléum og erum opin fyrir lausnum í kringum þau.“
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira