Solskjær gefur Ronaldo undir fótinn: „Hann veit að við erum hér“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. ágúst 2021 12:50 Ole Gunnar Solskjaer og Cristiano Ronaldo fagna í leik með Manchester United fyrir fjórtán árum. getty/Matthew Peters Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, gaf Cristiano Ronaldo hressilega undir fótinn á blaðamannafundi í dag. Ronaldo er á förum frá Juventus og flest bendir til þess að hann sé á leið til Manchester City. Miðað við orð Solskjærs á blaðamannafundinum í dag myndi hann þó ekki slá hendinni á móti því að fá Ronaldo aftur til United. „Við höfum alltaf verið í góðu sambandi. Bruno [Fernandes] hefur líka rætt við hann og hann veit hvað okkur finnst um hann. Ef hann fer einhvern tímann frá Juventus veit hann að við erum hér,“ sagði Solskjær. „Ronaldo er goðsögn hjá þessu félagi og besti leikmaður allra tíma að mínu mati. Ég var svo heppinn að spila með honum. Við sjáum hvað gerist.“ Ronaldo lék með United á árunum 2003-09 og varð þrisvar sinnum Englandsmeistari og einu sinni Evrópumeistari með liðinu. Á blaðamannafundi í dag staðfesti Massimiliano Allegri, stjóri Juventus, að Ronaldo hafi tjáð sér að hann vildi yfirgefa félagið. Hann á eitt ár eftir af samningi sínum við Juventus sem hann hefur leikið með síðan 2018. United hefur þegar keypt Jadon Sancho og Raphaël Varane í sumar. Liðið mætir Wolves á útivelli í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo búinn taka föggur sínar og kveðja leikmenn Juventus Cristiano Ronaldo hefur kvatt leikmenn Juventus og fátt virðist geta komið í veg fyrir að hann fari til Englandsmeistara Manchester City. 27. ágúst 2021 09:19 Ronaldo búinn að biðja um sölu frá Juventus Cristiano Ronaldo, einn besti knattspyrnumaður heims, vill komast burt frá ítalska stórveldinu Juventus. Talið er að Juventus fari fram á 25-30 milljónir evra fyrir Ronaldo. 26. ágúst 2021 22:59 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Ronaldo er á förum frá Juventus og flest bendir til þess að hann sé á leið til Manchester City. Miðað við orð Solskjærs á blaðamannafundinum í dag myndi hann þó ekki slá hendinni á móti því að fá Ronaldo aftur til United. „Við höfum alltaf verið í góðu sambandi. Bruno [Fernandes] hefur líka rætt við hann og hann veit hvað okkur finnst um hann. Ef hann fer einhvern tímann frá Juventus veit hann að við erum hér,“ sagði Solskjær. „Ronaldo er goðsögn hjá þessu félagi og besti leikmaður allra tíma að mínu mati. Ég var svo heppinn að spila með honum. Við sjáum hvað gerist.“ Ronaldo lék með United á árunum 2003-09 og varð þrisvar sinnum Englandsmeistari og einu sinni Evrópumeistari með liðinu. Á blaðamannafundi í dag staðfesti Massimiliano Allegri, stjóri Juventus, að Ronaldo hafi tjáð sér að hann vildi yfirgefa félagið. Hann á eitt ár eftir af samningi sínum við Juventus sem hann hefur leikið með síðan 2018. United hefur þegar keypt Jadon Sancho og Raphaël Varane í sumar. Liðið mætir Wolves á útivelli í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo búinn taka föggur sínar og kveðja leikmenn Juventus Cristiano Ronaldo hefur kvatt leikmenn Juventus og fátt virðist geta komið í veg fyrir að hann fari til Englandsmeistara Manchester City. 27. ágúst 2021 09:19 Ronaldo búinn að biðja um sölu frá Juventus Cristiano Ronaldo, einn besti knattspyrnumaður heims, vill komast burt frá ítalska stórveldinu Juventus. Talið er að Juventus fari fram á 25-30 milljónir evra fyrir Ronaldo. 26. ágúst 2021 22:59 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Ronaldo búinn taka föggur sínar og kveðja leikmenn Juventus Cristiano Ronaldo hefur kvatt leikmenn Juventus og fátt virðist geta komið í veg fyrir að hann fari til Englandsmeistara Manchester City. 27. ágúst 2021 09:19
Ronaldo búinn að biðja um sölu frá Juventus Cristiano Ronaldo, einn besti knattspyrnumaður heims, vill komast burt frá ítalska stórveldinu Juventus. Talið er að Juventus fari fram á 25-30 milljónir evra fyrir Ronaldo. 26. ágúst 2021 22:59