Dagskráin í dag: Fótbolti, amerískur fótbolti, tölvuleikir og golf Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. ágúst 2021 06:00 Blikar gætu náð fimm stiga forskoti á toppi Pepsi Max deildar karla. Vísir/Hulda Margrét Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á gjörsamlega pakkaðan dag, en hvorki meira né minna en 14 beinar útsendingar eru á dagskrá í dag. Golf Dagurinn byrjar á golfi, en klukkan 10:00 hefst útsending frá lokadegi Omega European Masters á Stöð 2 Golf. Hálftíma síðar, eða klukkan 10:30, hefst útsending frá Skafto Open á LET mótaröðinni á Stöð 2 Sport 4 og lokadagur BMW Championship á PGA mótaröðinni lokar golfdeginum. Útsending frá BMW Championship hefst klukkan 16:00 á Stöð 2 Golf. Pepsi Max deild karla Fimm leikir í Pepsi Max deild karla eru á dagskrá í dag og verða þeir allir sýndir í beinni útsendingu. KA og ÍA ríða á vaðið, en útsending frá þeim leik hefst klukkan 15:50 á stod2.is, áður en útsendingar frá leikjum KR og Leiknis annars vegar, og FH og Víkings hinsvegar, hefjast klukkan 16:50. Viðureign KR og Leiknis er sýnd á stod2.is og FH tekur á móti Víking á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 18:45 er Pepsi Max Upphitun á dagskrá á Stöð 2 Sport, en klukkan 19:05 verður skipt yfir á seinustu tvo leiki dagsins. Fylkir tekur á móti toppliði Breiðabliks á stod2.is og HK og Keflavík eigast við á Stöð 2 Sport í fallbaráttuslag. Að þessum leikjum loknum fara sérfræðingar Stúkunnar yfir leiki umferðarinnar í Pepsi Max Stúkunni á Stöð 2 Sport. Amerískur fótbolti Tveir leikir eru á dagskrá í NFL deildinni í amerískum fótbolta í kvöld og í nótt. Cincinnati Bengals og Miami Dolphins eigast við á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 og Atlanta Falcons tekur á móti Cleveland Browns á sömu stöð á slaginu miðnætti. Tölvuleikir Klukkan 15:00 er Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar á dagskrá Stöð 2 eSport, og á sömu rás verður hægt að fylgjast með Sandkassanum þar sem við fáum að fylgjast með Benna og félögum hans prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum. Dagskráin í dag Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sjá meira
Golf Dagurinn byrjar á golfi, en klukkan 10:00 hefst útsending frá lokadegi Omega European Masters á Stöð 2 Golf. Hálftíma síðar, eða klukkan 10:30, hefst útsending frá Skafto Open á LET mótaröðinni á Stöð 2 Sport 4 og lokadagur BMW Championship á PGA mótaröðinni lokar golfdeginum. Útsending frá BMW Championship hefst klukkan 16:00 á Stöð 2 Golf. Pepsi Max deild karla Fimm leikir í Pepsi Max deild karla eru á dagskrá í dag og verða þeir allir sýndir í beinni útsendingu. KA og ÍA ríða á vaðið, en útsending frá þeim leik hefst klukkan 15:50 á stod2.is, áður en útsendingar frá leikjum KR og Leiknis annars vegar, og FH og Víkings hinsvegar, hefjast klukkan 16:50. Viðureign KR og Leiknis er sýnd á stod2.is og FH tekur á móti Víking á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 18:45 er Pepsi Max Upphitun á dagskrá á Stöð 2 Sport, en klukkan 19:05 verður skipt yfir á seinustu tvo leiki dagsins. Fylkir tekur á móti toppliði Breiðabliks á stod2.is og HK og Keflavík eigast við á Stöð 2 Sport í fallbaráttuslag. Að þessum leikjum loknum fara sérfræðingar Stúkunnar yfir leiki umferðarinnar í Pepsi Max Stúkunni á Stöð 2 Sport. Amerískur fótbolti Tveir leikir eru á dagskrá í NFL deildinni í amerískum fótbolta í kvöld og í nótt. Cincinnati Bengals og Miami Dolphins eigast við á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 og Atlanta Falcons tekur á móti Cleveland Browns á sömu stöð á slaginu miðnætti. Tölvuleikir Klukkan 15:00 er Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar á dagskrá Stöð 2 eSport, og á sömu rás verður hægt að fylgjast með Sandkassanum þar sem við fáum að fylgjast með Benna og félögum hans prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum.
Dagskráin í dag Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sjá meira