Besti árangur Haraldar á Áskorendamótaröðinni Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. ágúst 2021 23:01 Kylfingurinn Haraldur Magnús Franklín átti gott mót í Hollandi um helgina þar sem hann tók þatt í Áskorendamótaröðinni í golfi. Haraldur komst alla leið í bráðabana um efsta sætið en endaði jafn í öðru sæti eftir bráðabanann sem lak með því að Spánverjinn Alfredo Garcia-Heredia bar sigur úr býtum. Leikið var á The Dutch golfvellinumí Spijk í Hollandi. Haraldur lék á samtals ellefu höggum undir pari en þetta er hans besti árangur sem atvinnumaður á Áskorendamótaröðinni. Guðmundur Ágúst Kristjánsson tók einnig þátt í mótinu og lauk keppni í áttunda sæti á samtals átta höggum undir pari. Haraldur Magnus is on fire today #ChallengeTrophy pic.twitter.com/s0gGd4wL6J— Challenge Tour (@Challenge_Tour) August 29, 2021 Golf Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Haraldur komst alla leið í bráðabana um efsta sætið en endaði jafn í öðru sæti eftir bráðabanann sem lak með því að Spánverjinn Alfredo Garcia-Heredia bar sigur úr býtum. Leikið var á The Dutch golfvellinumí Spijk í Hollandi. Haraldur lék á samtals ellefu höggum undir pari en þetta er hans besti árangur sem atvinnumaður á Áskorendamótaröðinni. Guðmundur Ágúst Kristjánsson tók einnig þátt í mótinu og lauk keppni í áttunda sæti á samtals átta höggum undir pari. Haraldur Magnus is on fire today #ChallengeTrophy pic.twitter.com/s0gGd4wL6J— Challenge Tour (@Challenge_Tour) August 29, 2021
Golf Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira