„Þú drullaðir yfir mig fyrir framan alla“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. september 2021 13:31 Æði 3 fer af stað í næstu viku og fá áhorfendur smá innsýn í líf þeirra Bassa, Patta og Binna síðustu mánuði. Stöð 2 Þriðja þáttaröðin af Æði fer í sýningu á Stöð 2 og Stöð 2+ þann 9. september næstkomandi. Patrekur Jaime Binni Glee og Bassi Maraj fara á kostum í þessum raunveruleikaþáttum og bíða margir spenntir eftir frumsýningunni. Í nýrri kitlu fyrir Æði 3 má sjá að það verður nóg um drama eins og sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. Patti, Bassi og Binni eru mættir aftur til leiks og hefur frægðarsól þeirra aldrei skinið jafn skært. Leikstjóri þáttanna er eins og áður Jóhann Kristófer Stefánsson. Í þriðju seríu af Æði halda þremenningarnir uppi viðteknum hætti þótt margt hafi breyst frá því við sáum þá síðast. Fjölskyldan og heimilið spilar stærri sess í lífi Patta og hann reynir að átta sig á hver hans næstu skref ættu vera í lífinu. Bassi er orðinn frægur rappari og setur tónlistina í fyrsta sætið, en frægðin hefur tekið sinn toll. Binni Glee er enn ketó og gerir aðra atlögu að því að flytja til Reykjavíkur en það reynist honum mikil áskorun. Lífið er kannski ekki alltaf dans á rósum en hjá þessum vinum er lífið alltaf Æði. Brot úr nýju þáttaröðinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Fyrsta stiklan fyrir Æði 3 Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Æði Tengdar fréttir Bassi Maraj gefur út lag Hinsegin daga 2021 Raunveruleikaþáttastjarnan og tónlistarmaðurinn Bassi Maraj gaf út lagið PRIDE í dag og er um að ræða lag Hinsegin daga í ár. Hinsegin dagar fara fram dagana 3.-8. ágúst og standa fyrir hinni vinsælu Gleðigöngu. 23. júlí 2021 09:37 Æðismenn spá í EM-leiki morgundagsins Strákarnir úr raunveruleikaþáttunum Æði spáðu í spilin fyrir leiki morgundagsins í 16-liða úrslitum EM. 27. júní 2021 21:31 Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Í nýrri kitlu fyrir Æði 3 má sjá að það verður nóg um drama eins og sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. Patti, Bassi og Binni eru mættir aftur til leiks og hefur frægðarsól þeirra aldrei skinið jafn skært. Leikstjóri þáttanna er eins og áður Jóhann Kristófer Stefánsson. Í þriðju seríu af Æði halda þremenningarnir uppi viðteknum hætti þótt margt hafi breyst frá því við sáum þá síðast. Fjölskyldan og heimilið spilar stærri sess í lífi Patta og hann reynir að átta sig á hver hans næstu skref ættu vera í lífinu. Bassi er orðinn frægur rappari og setur tónlistina í fyrsta sætið, en frægðin hefur tekið sinn toll. Binni Glee er enn ketó og gerir aðra atlögu að því að flytja til Reykjavíkur en það reynist honum mikil áskorun. Lífið er kannski ekki alltaf dans á rósum en hjá þessum vinum er lífið alltaf Æði. Brot úr nýju þáttaröðinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Fyrsta stiklan fyrir Æði 3
Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Æði Tengdar fréttir Bassi Maraj gefur út lag Hinsegin daga 2021 Raunveruleikaþáttastjarnan og tónlistarmaðurinn Bassi Maraj gaf út lagið PRIDE í dag og er um að ræða lag Hinsegin daga í ár. Hinsegin dagar fara fram dagana 3.-8. ágúst og standa fyrir hinni vinsælu Gleðigöngu. 23. júlí 2021 09:37 Æðismenn spá í EM-leiki morgundagsins Strákarnir úr raunveruleikaþáttunum Æði spáðu í spilin fyrir leiki morgundagsins í 16-liða úrslitum EM. 27. júní 2021 21:31 Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Bassi Maraj gefur út lag Hinsegin daga 2021 Raunveruleikaþáttastjarnan og tónlistarmaðurinn Bassi Maraj gaf út lagið PRIDE í dag og er um að ræða lag Hinsegin daga í ár. Hinsegin dagar fara fram dagana 3.-8. ágúst og standa fyrir hinni vinsælu Gleðigöngu. 23. júlí 2021 09:37
Æðismenn spá í EM-leiki morgundagsins Strákarnir úr raunveruleikaþáttunum Æði spáðu í spilin fyrir leiki morgundagsins í 16-liða úrslitum EM. 27. júní 2021 21:31