Norður-Kórea afþakkar kínverskt bóluefni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. september 2021 15:45 Norður-Kórea er sögð ekki treysta bóluefnum frá Kína, ríkið vilji mun frekar rússnesk bóluefni. Hér má sjá Kim Jong Un og Xi Jinping, leiðtogaa Norður-Kóreu og Kína, árið 2018. EPA/KCNA Norður-Kórea hefur afþakkað þrjár milljónir bóluefnaskammta gegn Covid-19 frá kínverska lyfjarisanum Sinovac. Norðurkóresk stjórnvöld segja að frekar eigi að senda bóluefnaskammtanna til landa þar sem staðan vegna veirunnar er alvarleg.N UNICEF greindi frá þessu, en stofnunin fer fyrir verkefni Sameinuðu þjóðanna um dreifingu bóluefna til tekjuminni ríkja. Að sögn UNICEF afþökkuðu norðurkóresk stjórnvöld skammtana og vísuðu til þess að mörg önnur ríki væru mun verr stödd í faraldrinum. Betra væri að nýta takmarkaða bóluefnaskammta þar. Norður-Kórea hefur hingað til haldið því fram að ekkert kórónuveirusmit hafi greinst í landinu og hefur sett á strangar sóttvarnareglur, þar á meðal hefur landamærum landsins verið lokað alveg og ferðalögum innanlands verið fækkað mjög. Í júlí síðastliðnum afþakkaði Norður-Kórea birgðir af bóluefni Astra-Zeneca vegna hræðslu á aukaverkunum efnisins. Stofnunin Institute for National Security Strategy hefur greint frá því að Norður-Kórea vilji helst ekki kínversk bóluefni, þar sem yfirvöld telji þau kínversku ekki nógu vönduð. Yfirvöld í Norður-Kóreu hafi hins vegar lýst yfir áhuga á bóluefnum sem framleidd eru í Rússlandi. Nokkur ríki, sem bólusettu til að byrja með með bóluefni Sinovac, hafa byrjað að nota önnur efni til að gefa örvunarskammta til að auka virknina. Norður-Kórea Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira
UNICEF greindi frá þessu, en stofnunin fer fyrir verkefni Sameinuðu þjóðanna um dreifingu bóluefna til tekjuminni ríkja. Að sögn UNICEF afþökkuðu norðurkóresk stjórnvöld skammtana og vísuðu til þess að mörg önnur ríki væru mun verr stödd í faraldrinum. Betra væri að nýta takmarkaða bóluefnaskammta þar. Norður-Kórea hefur hingað til haldið því fram að ekkert kórónuveirusmit hafi greinst í landinu og hefur sett á strangar sóttvarnareglur, þar á meðal hefur landamærum landsins verið lokað alveg og ferðalögum innanlands verið fækkað mjög. Í júlí síðastliðnum afþakkaði Norður-Kórea birgðir af bóluefni Astra-Zeneca vegna hræðslu á aukaverkunum efnisins. Stofnunin Institute for National Security Strategy hefur greint frá því að Norður-Kórea vilji helst ekki kínversk bóluefni, þar sem yfirvöld telji þau kínversku ekki nógu vönduð. Yfirvöld í Norður-Kóreu hafi hins vegar lýst yfir áhuga á bóluefnum sem framleidd eru í Rússlandi. Nokkur ríki, sem bólusettu til að byrja með með bóluefni Sinovac, hafa byrjað að nota önnur efni til að gefa örvunarskammta til að auka virknina.
Norður-Kórea Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira