Dagskráin í dag: Stórmót í golfinu, fallslagir í Pepsi Max og landsleikir frænda vorra Valur Páll Eiríksson skrifar 4. september 2021 07:00 Verður Håland á skotskónum í dag? Laurens Lindhout/Soccrates/Getty Images Mikið úrval er á rásum Stöðvar 2 Sport þennan laugardaginn. Stórmót eru á dagskrá í golfinu er tímabilið klárast, gríðarmikilvægir leikir í Pepsi Max-deild kvenna og þá eru fjórar frændþjóðir okkar frá Norðurlöndum í eldlínunni í undankeppni HM 2022. Golf Opna ítalska mótið á Evrópumótaröð karla heldur áfram í dag og hefst bein útsending frá mótinu klukkan 11:30 á Stöð 2 Golf. Þá er Solheim Cup, þar sem bestu kvenkylfingar Evrópu og Bandaríkjanna etja kappi, á dagskrá á sama tíma. Bein útsending frá því hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport 4 og Stöð 2 eSport. Lokamót PGA-mótaraðarinnar í ár, stórmótið Tour Championship, er á dagskrá klukkan 17:00 á Stöð 2 Golf. Fótbolti Pepsi Max-deild kvenna Þrír leikir eru á dagskrá í Pepsi Max-deild kvenna í dag er 17. og næst síðasta umferð deildarinnar hefst. Fylkir, Tindastóll og Keflavík verða öll í eldlínunni en þau berjast fyrir lífi sínu á botni deildarinnar. Fylkir mætir Þór/KA í Árbæ og hefst bein útsending frá þeim leik klukkan 13:50 á Stöð 2 Sport 2. Þá fær Selfoss lið Tindastóls í heimsókn og Keflavík mætir Íslandsmeisturum Vals. Bein útsending frá þeim leikjum hefjast klukkan 13:50 á stod2.is og í Stöð 2-appinu. Undankeppni HM 2022 Fjórir leikir verða sýndir í undankeppni HM karla sem fer fram í Katar á næsta ári. Fjórar Norðurlandaþjóðir eru í eldlínunni. Finnar mæta Kasakstan í fyrsta leik dagsins sem hefst klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport 3. Norðmenn heimsækja Letta og hefst bein útsending frá þeim leik klukkan 15:50 á Stöð 2 Sport 3. Úkraína mætir Frakklandi í stórleik dagsins klukkan 18:35 á Stöð 2 Sport 2. Þá er frændaslagur er Færeyjar mæta Danmörku klukkan 18:35 á Stöð 2 Sport 3. Dagskráin í dag Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Golf Opna ítalska mótið á Evrópumótaröð karla heldur áfram í dag og hefst bein útsending frá mótinu klukkan 11:30 á Stöð 2 Golf. Þá er Solheim Cup, þar sem bestu kvenkylfingar Evrópu og Bandaríkjanna etja kappi, á dagskrá á sama tíma. Bein útsending frá því hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport 4 og Stöð 2 eSport. Lokamót PGA-mótaraðarinnar í ár, stórmótið Tour Championship, er á dagskrá klukkan 17:00 á Stöð 2 Golf. Fótbolti Pepsi Max-deild kvenna Þrír leikir eru á dagskrá í Pepsi Max-deild kvenna í dag er 17. og næst síðasta umferð deildarinnar hefst. Fylkir, Tindastóll og Keflavík verða öll í eldlínunni en þau berjast fyrir lífi sínu á botni deildarinnar. Fylkir mætir Þór/KA í Árbæ og hefst bein útsending frá þeim leik klukkan 13:50 á Stöð 2 Sport 2. Þá fær Selfoss lið Tindastóls í heimsókn og Keflavík mætir Íslandsmeisturum Vals. Bein útsending frá þeim leikjum hefjast klukkan 13:50 á stod2.is og í Stöð 2-appinu. Undankeppni HM 2022 Fjórir leikir verða sýndir í undankeppni HM karla sem fer fram í Katar á næsta ári. Fjórar Norðurlandaþjóðir eru í eldlínunni. Finnar mæta Kasakstan í fyrsta leik dagsins sem hefst klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport 3. Norðmenn heimsækja Letta og hefst bein útsending frá þeim leik klukkan 15:50 á Stöð 2 Sport 3. Úkraína mætir Frakklandi í stórleik dagsins klukkan 18:35 á Stöð 2 Sport 2. Þá er frændaslagur er Færeyjar mæta Danmörku klukkan 18:35 á Stöð 2 Sport 3.
Dagskráin í dag Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira