Birgir, Ásmundur og Þórhildur Sunna mættust í Kosningapallborðinu Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 7. september 2021 13:03 Fulltrúar Miðflokksins, Pírata og Framsóknarflokks mættust í beinni í dag. Reikna má með því að hart verði tekist á í beinni útsendingu á Vísi klukkan 14 í dag þegar fulltrúar þriggja flokka sem bjóða fram til Alþingis koma saman. Birgir Þórarinsson, oddviti Miðflokksins í Suðurkjördæmi, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, oddviti Pírata í Suðvesturkjördæmi, og Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík norður mætast í þættinum í dag. Snorri Másson stýrir umræðunum í dag, sem má búast við að verði líflegar enda flokkarnir þrír með ansi ólík sjónarmið í allflestum málaflokkum. Í dag birti fréttastofa niðurstöður úr nýrri könnun Maskínu þar sem Miðflokkurinn mælist með lægsta fylgi sitt til þessa í aðdraganda kosninganna. Hann mælist nú með 4,5 prósenta fylgi og á í mikilli hættu á að detta út af þingi. Í könnuninni mældust Píratar og Framsókn með ansi svipað fylgi; Píratar með 11,2 prósent en Framsókn 11,5 prósent. Uppfært: Pallborðinu er nú lokið en hér að neðan má sjá það í heild sinni. Klippa: Pallborðið - Framsókn, Miðflokkur og Píratar Pallborðið á næstu vikum Innan við þrjár vikur eru til Alþingiskosninga. Fulltrúar allra flokka sem hyggja á framboð mæta í settið á næstu vikum og takast á um mál sem brenna á fólki í aðdraganda kosninga. Dregið var í þrjú Kosningapallborð þar sem flokkar sem hafa mælst með yfir 4 prósent í nýlegum skoðanakönnunum munu mætast. Þar að auki mætast flokkar sem hafa verið undir þeim þröskuldi í einum þætti næsta fimmtudag. Í síðustu viku mættust fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Sósíalistaflokksins og Samfylkingarinnar. Í dag verða það Framsóknarflokkur, Píratar og Miðflokkurinn. Og í næstu viku mætast síðan Vinstri græn, Viðreisn og Flokkur fólksins. Á fimmtudag mætast Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn, Landsflokkurinn og Ábyrg framtíð. Pallborðið Alþingiskosningar 2021 Miðflokkurinn Píratar Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Bjarni, Gunnar Smári og Kristrún mættust í Kosningapallborðinu Innan við fjórar vikur eru til Alþingiskosninga og í dag fer Kosningapallborðið á Vísi í loftið. Fulltrúar allra flokka sem mælst hafa með meira en 4% fylgi undanfarnar vikur koma í settið og takast um á mál sem brenna á fólki í aðdraganda kosninga. 31. ágúst 2021 11:56 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Fleiri fréttir Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Sjá meira
Birgir Þórarinsson, oddviti Miðflokksins í Suðurkjördæmi, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, oddviti Pírata í Suðvesturkjördæmi, og Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík norður mætast í þættinum í dag. Snorri Másson stýrir umræðunum í dag, sem má búast við að verði líflegar enda flokkarnir þrír með ansi ólík sjónarmið í allflestum málaflokkum. Í dag birti fréttastofa niðurstöður úr nýrri könnun Maskínu þar sem Miðflokkurinn mælist með lægsta fylgi sitt til þessa í aðdraganda kosninganna. Hann mælist nú með 4,5 prósenta fylgi og á í mikilli hættu á að detta út af þingi. Í könnuninni mældust Píratar og Framsókn með ansi svipað fylgi; Píratar með 11,2 prósent en Framsókn 11,5 prósent. Uppfært: Pallborðinu er nú lokið en hér að neðan má sjá það í heild sinni. Klippa: Pallborðið - Framsókn, Miðflokkur og Píratar Pallborðið á næstu vikum Innan við þrjár vikur eru til Alþingiskosninga. Fulltrúar allra flokka sem hyggja á framboð mæta í settið á næstu vikum og takast á um mál sem brenna á fólki í aðdraganda kosninga. Dregið var í þrjú Kosningapallborð þar sem flokkar sem hafa mælst með yfir 4 prósent í nýlegum skoðanakönnunum munu mætast. Þar að auki mætast flokkar sem hafa verið undir þeim þröskuldi í einum þætti næsta fimmtudag. Í síðustu viku mættust fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Sósíalistaflokksins og Samfylkingarinnar. Í dag verða það Framsóknarflokkur, Píratar og Miðflokkurinn. Og í næstu viku mætast síðan Vinstri græn, Viðreisn og Flokkur fólksins. Á fimmtudag mætast Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn, Landsflokkurinn og Ábyrg framtíð.
Pallborðið Alþingiskosningar 2021 Miðflokkurinn Píratar Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Bjarni, Gunnar Smári og Kristrún mættust í Kosningapallborðinu Innan við fjórar vikur eru til Alþingiskosninga og í dag fer Kosningapallborðið á Vísi í loftið. Fulltrúar allra flokka sem mælst hafa með meira en 4% fylgi undanfarnar vikur koma í settið og takast um á mál sem brenna á fólki í aðdraganda kosninga. 31. ágúst 2021 11:56 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Fleiri fréttir Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Sjá meira
Bjarni, Gunnar Smári og Kristrún mættust í Kosningapallborðinu Innan við fjórar vikur eru til Alþingiskosninga og í dag fer Kosningapallborðið á Vísi í loftið. Fulltrúar allra flokka sem mælst hafa með meira en 4% fylgi undanfarnar vikur koma í settið og takast um á mál sem brenna á fólki í aðdraganda kosninga. 31. ágúst 2021 11:56