Rússneskur ráðherra dó við að stökkva eftir manni sem féll í vatn Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2021 10:55 Yevgeny Zinichev á fundi með forseta Rússlands árið 2018. AP/Mikhail Klimentyev Yevgeny Zinichev, neyðarmálaráðherra Rússlands, dó á æfingu á heimskautasvæði Rússlands í dag. Ráðherrann er sagður hafa dáið við að reyna að bjarga tökumanni sem féll ofan í vatn. Eftir að rann til og féll ofan í vatn stökk Zinichev á eftir honum. Samkvæmt frétt RIA fréttaveitunnar lenti ráðherrann þó á grjóti og dó. Tökumaðurinn, sem var á vegum RT sjónvarpsstöðvarinnar, dó einnig. RIA segir slysið hafa gerst við borgina Dudinka, þar sem Zinichev var að skoða nýja slökkvistöð. Zinichev hefur verið í embætti neyðarmálaráðherra frá árinu 2018. Hann hóf störf hjá KGB, leyniþjónustu Sovétríkjanna á níunda áratug síðustu aldar og vann hjá FSB, leyniþjónustu Rússlands, eftir að Sovétríkin féllu. Í frétt Moscow Times er vitnað í aðra rússneska miðla þar sem fram kemur að Zinichev hafi komið að lífvörslu Vladimírs Pútín, forseta Rússlands, frá 2006 til 2015. A video of the emergencies minister inspecting fire station construction in Norilsk shortly before he was killed pic.twitter.com/DegxJME7Mx— Alec Luhn (@ASLuhn) September 8, 2021 Rússland Andlát Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Olivia Hussey er látin Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Innlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Erlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Borgarísjaki utan við Blönduós Innlent Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Fleiri fréttir Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Sjá meira
Eftir að rann til og féll ofan í vatn stökk Zinichev á eftir honum. Samkvæmt frétt RIA fréttaveitunnar lenti ráðherrann þó á grjóti og dó. Tökumaðurinn, sem var á vegum RT sjónvarpsstöðvarinnar, dó einnig. RIA segir slysið hafa gerst við borgina Dudinka, þar sem Zinichev var að skoða nýja slökkvistöð. Zinichev hefur verið í embætti neyðarmálaráðherra frá árinu 2018. Hann hóf störf hjá KGB, leyniþjónustu Sovétríkjanna á níunda áratug síðustu aldar og vann hjá FSB, leyniþjónustu Rússlands, eftir að Sovétríkin féllu. Í frétt Moscow Times er vitnað í aðra rússneska miðla þar sem fram kemur að Zinichev hafi komið að lífvörslu Vladimírs Pútín, forseta Rússlands, frá 2006 til 2015. A video of the emergencies minister inspecting fire station construction in Norilsk shortly before he was killed pic.twitter.com/DegxJME7Mx— Alec Luhn (@ASLuhn) September 8, 2021
Rússland Andlát Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Olivia Hussey er látin Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Innlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Erlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Borgarísjaki utan við Blönduós Innlent Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Fleiri fréttir Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Sjá meira