Eyjafrýnan nú talin í útrýmingarhættu Kjartan Kjartansson skrifar 9. september 2021 15:48 Eyjafrýna á strönd Kómódóþjóðgarðsins í Indónesíu. Hætta er nú á að eðlurnar verði útdauðar í náttúrunni. Vísir/EPA Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin (IUCN) telja nú að eyjafrýnan, sem einnig er nefnd kómódódrekinn, sé í útrýmingarhættu. Spáð er að búsvæði þessarar stærstu eðlutegundar á jörðinni minnki um að minnsta kosti 30% á næstu 45 árum. Fram að þessu hefur eyjafrýnan verið talin standa höllum fæti en um helgina ákváðu samtökin að skilgreina tegundina í útrýmingarhættu. Craig Hilton-Taylor, yfirmaður válista samtakanna segir við New York Times að tegundinni hafi hrakað og við henni blasi útrýming. Eyjafrýnan er uppruninn á Kómódóeyju og nærliggjandi eyjum í Indónesíu. Þjóðgarðurinn á Kómódóeyju er á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna. Sérfræðingar telja stofninn þar stöðugan en að horfur hans til lengri tíma litið séu dökkar. Umhverfisbreytingar hafi sérstaklega mikil áhrif á eyjafrýnur því búsvæði hennar er afar takmarkað. Hækkun sjávarstöðu vegna loftslagsbreytinga af völdum manna og hækkandi hitastig og vaxandi ágangur manna er talinn munu ganga verulega á búsvæðið á næstu áratugum. Talið er að um 5.000 til 8.000 eyjafrýnur hafi verið á jörðinni fyrir aldarfjórðungi. Nú áætlar IUCN að um 1.380 fullorðnar frýnur og tvö þúsund ungviði séu eftir í náttúrunni. Dýr Indónesía Umhverfismál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Sjá meira
Fram að þessu hefur eyjafrýnan verið talin standa höllum fæti en um helgina ákváðu samtökin að skilgreina tegundina í útrýmingarhættu. Craig Hilton-Taylor, yfirmaður válista samtakanna segir við New York Times að tegundinni hafi hrakað og við henni blasi útrýming. Eyjafrýnan er uppruninn á Kómódóeyju og nærliggjandi eyjum í Indónesíu. Þjóðgarðurinn á Kómódóeyju er á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna. Sérfræðingar telja stofninn þar stöðugan en að horfur hans til lengri tíma litið séu dökkar. Umhverfisbreytingar hafi sérstaklega mikil áhrif á eyjafrýnur því búsvæði hennar er afar takmarkað. Hækkun sjávarstöðu vegna loftslagsbreytinga af völdum manna og hækkandi hitastig og vaxandi ágangur manna er talinn munu ganga verulega á búsvæðið á næstu áratugum. Talið er að um 5.000 til 8.000 eyjafrýnur hafi verið á jörðinni fyrir aldarfjórðungi. Nú áætlar IUCN að um 1.380 fullorðnar frýnur og tvö þúsund ungviði séu eftir í náttúrunni.
Dýr Indónesía Umhverfismál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Sjá meira