Fyrsta stiklan úr nýju Matrix-myndinni komin í loftið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. september 2021 22:03 Neo og Trinity eru mætt aftur. Warner Bros. Kvikmyndaframleiðandinn Warner Bros hefur birst fyrstu stikluna úr The Matrix Resurrections, framhaldsmynd The Matrix-þríleiksins svokallaða. Myndin skartar Keanu Reeves og Carrie-Ann Moss sem snúa aftur sem Neo og Trinity en átján ár eru frá því að síðasta Matrix-myndin kom út, The Matrix Revolutions. Lana Wachowski leikstýrir myndinni en systir hennar Lilly, sem leikstýrði þríleiknum ásamt Lönu, er ekki með í þetta skiptið en hún er í fríi frá kvikmyndaheiminum sem stendur. Reeves og Moss eru ekki þau einu sem snúa aftur úr þríleiknum. Jada Pinkett Smith, Lambert Wilson og Daniel Bernhardt stíga aftur í sömu stígvél og áður. Laurence Fishburne, sem lék Morpheus er hins vegar ekki með. Neil Patrick Harris, Christina Ricci, Priyanka Chopra Jonas, Jessica Henwick, Yahya Abdul-Mateen II og Jonathan Goff koma ný inn. Í stiklunni má sjá Reeves og Moss í hlutverkum Neo og Trinity hittast á ný eftir langt hlé. Stikluna má sjá hér að neðan en myndin verður frumsýnd þann 22. desember næstkomandi. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Byrja að kynna Matrix með pilluvali Búið er að gera breytingar á heimasíðu Matrix kvikmyndanna í fyrsta sinn í nokkur ár. Það var gert í tilefni þess að sýna á fyrstu stiklu fjórðu myndarinnar úr söguheimi Wachowski systranna á fimmtudaginn. 7. september 2021 16:26 Faraldurs-stíflan brestur loksins í haust Frumsýningum fjölmargra kvikmynda hefur verið frestað á tíma nýju kórónuveirunnar en nú virðist sem að stíflan sé að bresta. Fram að jólum verða fjölmargar efnilegar kvikmyndir frumsýndar (vonandi). 12. ágúst 2021 08:46 Birta áður óséðan Matrix-hrekk úr lokaþætti The Office Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC hefur birt atriði úr lokaþætti bandarísku útgáfu The Office sem ekki hefur verið birt opinberlega áður. 2. janúar 2021 09:30 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Myndin skartar Keanu Reeves og Carrie-Ann Moss sem snúa aftur sem Neo og Trinity en átján ár eru frá því að síðasta Matrix-myndin kom út, The Matrix Revolutions. Lana Wachowski leikstýrir myndinni en systir hennar Lilly, sem leikstýrði þríleiknum ásamt Lönu, er ekki með í þetta skiptið en hún er í fríi frá kvikmyndaheiminum sem stendur. Reeves og Moss eru ekki þau einu sem snúa aftur úr þríleiknum. Jada Pinkett Smith, Lambert Wilson og Daniel Bernhardt stíga aftur í sömu stígvél og áður. Laurence Fishburne, sem lék Morpheus er hins vegar ekki með. Neil Patrick Harris, Christina Ricci, Priyanka Chopra Jonas, Jessica Henwick, Yahya Abdul-Mateen II og Jonathan Goff koma ný inn. Í stiklunni má sjá Reeves og Moss í hlutverkum Neo og Trinity hittast á ný eftir langt hlé. Stikluna má sjá hér að neðan en myndin verður frumsýnd þann 22. desember næstkomandi.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Byrja að kynna Matrix með pilluvali Búið er að gera breytingar á heimasíðu Matrix kvikmyndanna í fyrsta sinn í nokkur ár. Það var gert í tilefni þess að sýna á fyrstu stiklu fjórðu myndarinnar úr söguheimi Wachowski systranna á fimmtudaginn. 7. september 2021 16:26 Faraldurs-stíflan brestur loksins í haust Frumsýningum fjölmargra kvikmynda hefur verið frestað á tíma nýju kórónuveirunnar en nú virðist sem að stíflan sé að bresta. Fram að jólum verða fjölmargar efnilegar kvikmyndir frumsýndar (vonandi). 12. ágúst 2021 08:46 Birta áður óséðan Matrix-hrekk úr lokaþætti The Office Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC hefur birt atriði úr lokaþætti bandarísku útgáfu The Office sem ekki hefur verið birt opinberlega áður. 2. janúar 2021 09:30 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Byrja að kynna Matrix með pilluvali Búið er að gera breytingar á heimasíðu Matrix kvikmyndanna í fyrsta sinn í nokkur ár. Það var gert í tilefni þess að sýna á fyrstu stiklu fjórðu myndarinnar úr söguheimi Wachowski systranna á fimmtudaginn. 7. september 2021 16:26
Faraldurs-stíflan brestur loksins í haust Frumsýningum fjölmargra kvikmynda hefur verið frestað á tíma nýju kórónuveirunnar en nú virðist sem að stíflan sé að bresta. Fram að jólum verða fjölmargar efnilegar kvikmyndir frumsýndar (vonandi). 12. ágúst 2021 08:46
Birta áður óséðan Matrix-hrekk úr lokaþætti The Office Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC hefur birt atriði úr lokaþætti bandarísku útgáfu The Office sem ekki hefur verið birt opinberlega áður. 2. janúar 2021 09:30