Allt það helsta sem Sony sýndi í gær Samúel Karl Ólason skrifar 10. september 2021 09:30 Sony hélt PlayStation kynningu í gær þar sem fjölmargir leikir sem verið er að framleiða voru kynntir og opinberaðir. Viðburðurinn kallast PlayStation Showcase 2021 og þar voru kynntir nýir leikir og þó nokkrar endurgerðir. Meðal þess sem sýnt var í gær var fyrsta stiklan að næsta God of War leik, stikla að nýjum leik um Spider-Man og ýmislegt annað. Það sem hefur vakið töluverða athygli er stutt stikla að endurgerð hins klassíska leiks „Star Wars: Knights of the Old Republic“. Sá leikur gerist um fjögur þúsund árum fyrir sögu kvikmyndanna Sjá einnig: Klassíkin: Star Wars - Knights of the Old Republic Orðrómur um tilvist þessa verkefnis hefur verið á kreiki um nokkuð skeið en hann hefur nú loks verið staðfestur. Verið er að endurgera Kotor frá grunni og verður hann eingöngu spilanlegur í PS5, til að byrja með. Seinna meir verður hann svo aðgengilegur á PC. Hér að neðan má sjá margar af stiklunum sem sýndar voru í gær en þær eru ekki í neinni sérstakri röð. Leikjavísir Sony Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Meðal þess sem sýnt var í gær var fyrsta stiklan að næsta God of War leik, stikla að nýjum leik um Spider-Man og ýmislegt annað. Það sem hefur vakið töluverða athygli er stutt stikla að endurgerð hins klassíska leiks „Star Wars: Knights of the Old Republic“. Sá leikur gerist um fjögur þúsund árum fyrir sögu kvikmyndanna Sjá einnig: Klassíkin: Star Wars - Knights of the Old Republic Orðrómur um tilvist þessa verkefnis hefur verið á kreiki um nokkuð skeið en hann hefur nú loks verið staðfestur. Verið er að endurgera Kotor frá grunni og verður hann eingöngu spilanlegur í PS5, til að byrja með. Seinna meir verður hann svo aðgengilegur á PC. Hér að neðan má sjá margar af stiklunum sem sýndar voru í gær en þær eru ekki í neinni sérstakri röð.
Leikjavísir Sony Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira