„Stoltur af manneskjunni sem ég er orðinn“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. september 2021 12:00 Patrekur Jaime og Bassi Maraj fara á kostum í raunveruleikaþáttunum Æði. Stöð 2 Fyrsti þáttur af þriðju þáttaröð Æði var sýndur í gær. Í þættinum voru þeir Bassi, Patrekur og Binni algjörlega berskjaldaðir og lögðu allar sínar tilfinningar á borðið. Í viðtalshluta þáttanna áttu strákarnir allir erfitt með halda aftur tárunum, enda búnir að fara í gegnum ýmislegt síðustu mánuði. Í brotinu hér fyrir neðan má heyra Binna tala um þyngdaraukninguna, en hann á erfitt með að vera búinn að þyngjast aftur eftir að tökum lauk á annarri þáttaröðinni. Binni er fluttur aftur til Reykjavíkur og býr nú einn í miðbænum. „En ég get samt ekki verið nakinn strax af því að ég er ekki með gardínur,“ segir Binni meðal annars í þættinum. Patrekur er byrjaður að búa með unnusta sínum, sem var að eignast barn. „Ástæðan fyrir því að ég fæ mjög mikinn kvíða þegar við byrjum í tökum, er að mér finnst skrítið eftir seríu tvö því hún fékk svo ógeðslega mikla athygli, að ég sé að hleypa fólki svona mikið inn í líf mitt og leyfa öllum að dæma allt sem ég geri.“ Bassi heldur áfram að vinna í tónlistarferlinum en viðurkennir að það hafi verið erfitt að berskjalda sig í Ísland í dag. Fyrr á árinu opnaði hann sig um að missa föður sinn eftir stutta baráttu við krabbamein. Klippa: Erfitt að berskjalda sig algjörlega fyrir framan alla Æði Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Pallíettur og blöðruregnbogi á frumsýningu Æði 3 Fyrstu tveir þættirnir úr þriðju þáttaröðinni af Æði voru frumsýndir fyrir boðsgesti í Bíó Paradís í gær. DJ Dóra Júlía þeytti skífum á meðan gestir skáluðu með þeim Patta, Binna og Bassa áður en gestir færðu sig inn í bíósalinn. 8. september 2021 19:02 Áttu aldrei von á því að verða elskaðir af sjómönnum „Loksins fá allir að sjá perlurnar sem við erum í raun,“ segir Bassi Maraj, einn af þremenningunum úr Æði, um þriðju þáttaröð sem væntanleg er nú í september. 4. september 2021 07:00 Náði ekki að kveðja föður sinn Á dögunum fékk Ísland í dag að fylgjast með venjulegum degi í lífi raunveruleikastjörnunnar Patreks Jaime sem slegið hefur í gegn í þáttunum Æði á Stöð2+. 8. mars 2021 10:30 „Þú drullaðir yfir mig fyrir framan alla“ Þriðja þáttaröðin af Æði fer í sýningu á Stöð 2 og Stöð 2+ þann 9. september næstkomandi. Patrekur Jaime Binni Glee og Bassi Maraj fara á kostum í þessum raunveruleikaþáttum og bíða margir spenntir eftir frumsýningunni. 1. september 2021 13:31 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Í viðtalshluta þáttanna áttu strákarnir allir erfitt með halda aftur tárunum, enda búnir að fara í gegnum ýmislegt síðustu mánuði. Í brotinu hér fyrir neðan má heyra Binna tala um þyngdaraukninguna, en hann á erfitt með að vera búinn að þyngjast aftur eftir að tökum lauk á annarri þáttaröðinni. Binni er fluttur aftur til Reykjavíkur og býr nú einn í miðbænum. „En ég get samt ekki verið nakinn strax af því að ég er ekki með gardínur,“ segir Binni meðal annars í þættinum. Patrekur er byrjaður að búa með unnusta sínum, sem var að eignast barn. „Ástæðan fyrir því að ég fæ mjög mikinn kvíða þegar við byrjum í tökum, er að mér finnst skrítið eftir seríu tvö því hún fékk svo ógeðslega mikla athygli, að ég sé að hleypa fólki svona mikið inn í líf mitt og leyfa öllum að dæma allt sem ég geri.“ Bassi heldur áfram að vinna í tónlistarferlinum en viðurkennir að það hafi verið erfitt að berskjalda sig í Ísland í dag. Fyrr á árinu opnaði hann sig um að missa föður sinn eftir stutta baráttu við krabbamein. Klippa: Erfitt að berskjalda sig algjörlega fyrir framan alla
Æði Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Pallíettur og blöðruregnbogi á frumsýningu Æði 3 Fyrstu tveir þættirnir úr þriðju þáttaröðinni af Æði voru frumsýndir fyrir boðsgesti í Bíó Paradís í gær. DJ Dóra Júlía þeytti skífum á meðan gestir skáluðu með þeim Patta, Binna og Bassa áður en gestir færðu sig inn í bíósalinn. 8. september 2021 19:02 Áttu aldrei von á því að verða elskaðir af sjómönnum „Loksins fá allir að sjá perlurnar sem við erum í raun,“ segir Bassi Maraj, einn af þremenningunum úr Æði, um þriðju þáttaröð sem væntanleg er nú í september. 4. september 2021 07:00 Náði ekki að kveðja föður sinn Á dögunum fékk Ísland í dag að fylgjast með venjulegum degi í lífi raunveruleikastjörnunnar Patreks Jaime sem slegið hefur í gegn í þáttunum Æði á Stöð2+. 8. mars 2021 10:30 „Þú drullaðir yfir mig fyrir framan alla“ Þriðja þáttaröðin af Æði fer í sýningu á Stöð 2 og Stöð 2+ þann 9. september næstkomandi. Patrekur Jaime Binni Glee og Bassi Maraj fara á kostum í þessum raunveruleikaþáttum og bíða margir spenntir eftir frumsýningunni. 1. september 2021 13:31 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Pallíettur og blöðruregnbogi á frumsýningu Æði 3 Fyrstu tveir þættirnir úr þriðju þáttaröðinni af Æði voru frumsýndir fyrir boðsgesti í Bíó Paradís í gær. DJ Dóra Júlía þeytti skífum á meðan gestir skáluðu með þeim Patta, Binna og Bassa áður en gestir færðu sig inn í bíósalinn. 8. september 2021 19:02
Áttu aldrei von á því að verða elskaðir af sjómönnum „Loksins fá allir að sjá perlurnar sem við erum í raun,“ segir Bassi Maraj, einn af þremenningunum úr Æði, um þriðju þáttaröð sem væntanleg er nú í september. 4. september 2021 07:00
Náði ekki að kveðja föður sinn Á dögunum fékk Ísland í dag að fylgjast með venjulegum degi í lífi raunveruleikastjörnunnar Patreks Jaime sem slegið hefur í gegn í þáttunum Æði á Stöð2+. 8. mars 2021 10:30
„Þú drullaðir yfir mig fyrir framan alla“ Þriðja þáttaröðin af Æði fer í sýningu á Stöð 2 og Stöð 2+ þann 9. september næstkomandi. Patrekur Jaime Binni Glee og Bassi Maraj fara á kostum í þessum raunveruleikaþáttum og bíða margir spenntir eftir frumsýningunni. 1. september 2021 13:31