Byrjaði bara tvo deildarleiki í sumar en bjó samt til tíu Valsmörk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2021 12:31 Fanndís Friðriksdóttir er jafnan hrókur alls fagnaðar í sínum liðum utan vallar og innan vallar sýndi hún styrk sinn seinni hluta sumar. Vísir/Hulda Margrét Fanndís Friðriksdóttir þurfti ekki margar mínútur í Pepsi Max deildinni í fótbolta í sumar til að brjóta tíu marka múrinn. Fanndís eignaðist dótturina Elísu í febrúarmánuði en kom svo inn í Valsliðið um mitt sumar. Hún átti mikinn þátt í því að Valsliðið endurheimti Íslandsmeistararatitilinn og skoraði mögulega eitt mikilvægasta mark sumarsins. Markið mikilega kom á móti ÍBV í 13. umferð í byrjun ágúst en fyrir vikið náðu Valskonur fjögurra stiga forystu á Blika fyrir seinni „úrslitaleik“ liðanna í sumar. Pressan var fyrir vikið öll á Blikunum sem urðu að vinna leikinn. Fanndís tók reyndar þátt í tólf af átján deildarleikjum Valsliðsins en spilaði samt aðeins í samtals 147 mínútur í þeim fyrstu tíu. Fanndís byrjaði síðan inn á í tveimur lokaleikjum Valsliðsins. Alls spilaði Fanndís 354 mínútur í Pepsi deildinni í sumar en á þessum tíma tókst henni að búa til tíu mörk. Hún skoraði fjögur sjálf og átti að auki sex stoðsendingar. Fanndís skoraði eitt mark og gaf tvær stoðsendingar í lokaumferðinni og komast þar yfir tíu marka múrinn. Þetta þýðir jafnframt að hún var að búa til mark fyrir Valsliðið í sumar á 35,4 mínútna fresti og að þrátt fyrir að spila aðeins 22 prósent leiktímans náð náði hún að koma með beinum hætti að rétt tæplega fimmtungi marka Valsliðsins í deildinni. Pepsi Max-deild kvenna Valur Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Fanndís eignaðist dótturina Elísu í febrúarmánuði en kom svo inn í Valsliðið um mitt sumar. Hún átti mikinn þátt í því að Valsliðið endurheimti Íslandsmeistararatitilinn og skoraði mögulega eitt mikilvægasta mark sumarsins. Markið mikilega kom á móti ÍBV í 13. umferð í byrjun ágúst en fyrir vikið náðu Valskonur fjögurra stiga forystu á Blika fyrir seinni „úrslitaleik“ liðanna í sumar. Pressan var fyrir vikið öll á Blikunum sem urðu að vinna leikinn. Fanndís tók reyndar þátt í tólf af átján deildarleikjum Valsliðsins en spilaði samt aðeins í samtals 147 mínútur í þeim fyrstu tíu. Fanndís byrjaði síðan inn á í tveimur lokaleikjum Valsliðsins. Alls spilaði Fanndís 354 mínútur í Pepsi deildinni í sumar en á þessum tíma tókst henni að búa til tíu mörk. Hún skoraði fjögur sjálf og átti að auki sex stoðsendingar. Fanndís skoraði eitt mark og gaf tvær stoðsendingar í lokaumferðinni og komast þar yfir tíu marka múrinn. Þetta þýðir jafnframt að hún var að búa til mark fyrir Valsliðið í sumar á 35,4 mínútna fresti og að þrátt fyrir að spila aðeins 22 prósent leiktímans náð náði hún að koma með beinum hætti að rétt tæplega fimmtungi marka Valsliðsins í deildinni.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira