Þjálfarar liðanna í undanúrslitum léku allir með sama liði Sindri Sverrisson skrifar 16. september 2021 16:46 Jóhannes Karl Guðjónsson, Jón Þór Hauksson, Sigurður Ragnar Eyjólfsson og Arnar Gunnlaugsson eiga allir möguleika á að verða bikarmeistarar á Laugardalsvelli 16. október. Samsett/Bára og Hulda Margrét Ljóst er að ÍA, Keflavík, Vestri eða Víkingur R. verður bikarmeistari karla í fótbolta eftir mánuð. Þjálfarar liðanna fjögurra eiga að minnsta kosti eitt sameiginlegt. Liðunum fjórum er öllum stýrt af fyrrverandi leikmönnum ÍA. Þremur þeirra er raunar stýrt af uppöldum og gegnheilum Skagamönnum því Jóhannes Karl Guðjónsson stýrir ÍA, Arnar Gunnlaugsson stýrir Víkingi og Jón Þór Hauksson stýrir Vestra. Keflavík er með tvo aðalþjálfara, þá Sigurð Ragnar Eyjólfsson og Eystein Húna Hauksson. Eysteinn er frá Egilsstöðum og lék aldrei með ÍA en Sigurður Ragnar, sem er uppalinn KR-ingur, lék þrjú tímabil með ÍA og lauk raunar knattspyrnuferlinum á Akranesi árið 2005. Arnar og Sigurður Ragnar eru fæddir árið 1973, Jón Þór árið 1978 og Jóhannes Karl er yngstur, fæddur árið 1980. Arnar náði ekki að spila með neinum hinna í meistaraflokki en Sigurður Ragnar og Jóhannes Karl léku saman í liði ÍA sumarið 1998, áður en sá síðarnefndi hóf langan atvinnumannsferil sinn. Sigurður Ragnar og Jón Þór voru svo báðir í leikmannahópi ÍA ári síðar, árið 1999, en léku fáa leiki. Á þessum árum var Heimir Guðjónsson leikmaður ÍA en Jón Þór og hans menn í Vestra slógu Heimi og Valsmenn út úr bikarnum í gær með einum fræknasta sigri í sögu félagsins. Undanúrslitin í Mjólkurbikarnum eru eftir hálfan mánuð. ÍA tekur á móti Keflavík laugardaginn 2. október og Vestri tekur á móti Víkingi degi síðar. Úrslitaleikurinn er svo á Laugardalsvelli 16. október. Mjólkurbikarinn ÍA Tengdar fréttir Boltastrákur ÍR-inga felldi aðstoðardómarann Þetta var mjög eftirminnilegt bikarsumar fyrir ÍR-inga en því lauk með tapi á móti Skagamönnum í gærkvöldi. Ungur ÍR-ingur gleymir örugglega ekki þeim leik í bráð. 16. september 2021 09:31 Búið að draga í undanúrslitin: Bikarmeistararnir fara á Ísafjörð og Keflavík á Skagann Nú rétt í þessu var dregið í undanúrslit Mjólkurbikars karla. Vestri - eina liðið úr Lengjudeildinni sem er í undanúrslitum - fær bikarmeistara Víkings í heimsókn á meðan Keflavík mætir ÍA á Akranesi. 15. september 2021 23:01 Jóhannes Karl Guðjónsson: Við ætlum að fara alla leið í Mjólkurbikarnum ÍA komst í undanúrslit Mjólkurbikarsins með 1-3 sigri á ÍR. Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA var léttur eftir leik. 15. september 2021 19:00 Umfjöllun og viðtal: HK - Keflavík 3-5 | Markasúpa í Kórnum er Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta með ótrúlegum 5-3 sigri á HK inn í Kór í kvöld. Nánari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 15. september 2021 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur 0-1 | Bikarmeistararnir í undanúrslit eftir framlengdan leik Víkingar eru komnir í undanúrslit í Mjólkurbikar karla í fótbolta og geta því enn varið bikarinn sem þeir unnu 2019. Sigurinn var ekki fallegur en það skiptir litlu máli. Lokatölur 1-0 eftir framlengdan leik þar sem sjálfsmark skildi liðin að. 15. september 2021 23:33 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍA 1-3 | Skagamenn í undanúrslit eftir að hafa lent marki undir Öskubusku ævintýri ÍR-inga er lokið eftir 1-3 tap á heimavelli gegn ÍA. Heimamenn eru í 2. deild á meðan Skagamenn berjast fyrir lífi sínu í Pepsi Max deildinni. Þó heimamenn hafi átt frábæran leik dugði það ekki til að þessu sinni. 15. september 2021 19:30 Umfjöllun og viðtal: Vestri - Valur 2-1 | Íslandsmeistararnir fengu rothögg á Ísafirði Vestri er kominn í undanúrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta eftir að hafa slegið út fráfarandi Íslandsmeistara Vals með mögnuðum 2-1 sigri á Ísafirði. 15. september 2021 18:50 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira
Liðunum fjórum er öllum stýrt af fyrrverandi leikmönnum ÍA. Þremur þeirra er raunar stýrt af uppöldum og gegnheilum Skagamönnum því Jóhannes Karl Guðjónsson stýrir ÍA, Arnar Gunnlaugsson stýrir Víkingi og Jón Þór Hauksson stýrir Vestra. Keflavík er með tvo aðalþjálfara, þá Sigurð Ragnar Eyjólfsson og Eystein Húna Hauksson. Eysteinn er frá Egilsstöðum og lék aldrei með ÍA en Sigurður Ragnar, sem er uppalinn KR-ingur, lék þrjú tímabil með ÍA og lauk raunar knattspyrnuferlinum á Akranesi árið 2005. Arnar og Sigurður Ragnar eru fæddir árið 1973, Jón Þór árið 1978 og Jóhannes Karl er yngstur, fæddur árið 1980. Arnar náði ekki að spila með neinum hinna í meistaraflokki en Sigurður Ragnar og Jóhannes Karl léku saman í liði ÍA sumarið 1998, áður en sá síðarnefndi hóf langan atvinnumannsferil sinn. Sigurður Ragnar og Jón Þór voru svo báðir í leikmannahópi ÍA ári síðar, árið 1999, en léku fáa leiki. Á þessum árum var Heimir Guðjónsson leikmaður ÍA en Jón Þór og hans menn í Vestra slógu Heimi og Valsmenn út úr bikarnum í gær með einum fræknasta sigri í sögu félagsins. Undanúrslitin í Mjólkurbikarnum eru eftir hálfan mánuð. ÍA tekur á móti Keflavík laugardaginn 2. október og Vestri tekur á móti Víkingi degi síðar. Úrslitaleikurinn er svo á Laugardalsvelli 16. október.
Mjólkurbikarinn ÍA Tengdar fréttir Boltastrákur ÍR-inga felldi aðstoðardómarann Þetta var mjög eftirminnilegt bikarsumar fyrir ÍR-inga en því lauk með tapi á móti Skagamönnum í gærkvöldi. Ungur ÍR-ingur gleymir örugglega ekki þeim leik í bráð. 16. september 2021 09:31 Búið að draga í undanúrslitin: Bikarmeistararnir fara á Ísafjörð og Keflavík á Skagann Nú rétt í þessu var dregið í undanúrslit Mjólkurbikars karla. Vestri - eina liðið úr Lengjudeildinni sem er í undanúrslitum - fær bikarmeistara Víkings í heimsókn á meðan Keflavík mætir ÍA á Akranesi. 15. september 2021 23:01 Jóhannes Karl Guðjónsson: Við ætlum að fara alla leið í Mjólkurbikarnum ÍA komst í undanúrslit Mjólkurbikarsins með 1-3 sigri á ÍR. Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA var léttur eftir leik. 15. september 2021 19:00 Umfjöllun og viðtal: HK - Keflavík 3-5 | Markasúpa í Kórnum er Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta með ótrúlegum 5-3 sigri á HK inn í Kór í kvöld. Nánari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 15. september 2021 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur 0-1 | Bikarmeistararnir í undanúrslit eftir framlengdan leik Víkingar eru komnir í undanúrslit í Mjólkurbikar karla í fótbolta og geta því enn varið bikarinn sem þeir unnu 2019. Sigurinn var ekki fallegur en það skiptir litlu máli. Lokatölur 1-0 eftir framlengdan leik þar sem sjálfsmark skildi liðin að. 15. september 2021 23:33 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍA 1-3 | Skagamenn í undanúrslit eftir að hafa lent marki undir Öskubusku ævintýri ÍR-inga er lokið eftir 1-3 tap á heimavelli gegn ÍA. Heimamenn eru í 2. deild á meðan Skagamenn berjast fyrir lífi sínu í Pepsi Max deildinni. Þó heimamenn hafi átt frábæran leik dugði það ekki til að þessu sinni. 15. september 2021 19:30 Umfjöllun og viðtal: Vestri - Valur 2-1 | Íslandsmeistararnir fengu rothögg á Ísafirði Vestri er kominn í undanúrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta eftir að hafa slegið út fráfarandi Íslandsmeistara Vals með mögnuðum 2-1 sigri á Ísafirði. 15. september 2021 18:50 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira
Boltastrákur ÍR-inga felldi aðstoðardómarann Þetta var mjög eftirminnilegt bikarsumar fyrir ÍR-inga en því lauk með tapi á móti Skagamönnum í gærkvöldi. Ungur ÍR-ingur gleymir örugglega ekki þeim leik í bráð. 16. september 2021 09:31
Búið að draga í undanúrslitin: Bikarmeistararnir fara á Ísafjörð og Keflavík á Skagann Nú rétt í þessu var dregið í undanúrslit Mjólkurbikars karla. Vestri - eina liðið úr Lengjudeildinni sem er í undanúrslitum - fær bikarmeistara Víkings í heimsókn á meðan Keflavík mætir ÍA á Akranesi. 15. september 2021 23:01
Jóhannes Karl Guðjónsson: Við ætlum að fara alla leið í Mjólkurbikarnum ÍA komst í undanúrslit Mjólkurbikarsins með 1-3 sigri á ÍR. Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA var léttur eftir leik. 15. september 2021 19:00
Umfjöllun og viðtal: HK - Keflavík 3-5 | Markasúpa í Kórnum er Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta með ótrúlegum 5-3 sigri á HK inn í Kór í kvöld. Nánari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 15. september 2021 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur 0-1 | Bikarmeistararnir í undanúrslit eftir framlengdan leik Víkingar eru komnir í undanúrslit í Mjólkurbikar karla í fótbolta og geta því enn varið bikarinn sem þeir unnu 2019. Sigurinn var ekki fallegur en það skiptir litlu máli. Lokatölur 1-0 eftir framlengdan leik þar sem sjálfsmark skildi liðin að. 15. september 2021 23:33
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍA 1-3 | Skagamenn í undanúrslit eftir að hafa lent marki undir Öskubusku ævintýri ÍR-inga er lokið eftir 1-3 tap á heimavelli gegn ÍA. Heimamenn eru í 2. deild á meðan Skagamenn berjast fyrir lífi sínu í Pepsi Max deildinni. Þó heimamenn hafi átt frábæran leik dugði það ekki til að þessu sinni. 15. september 2021 19:30
Umfjöllun og viðtal: Vestri - Valur 2-1 | Íslandsmeistararnir fengu rothögg á Ísafirði Vestri er kominn í undanúrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta eftir að hafa slegið út fráfarandi Íslandsmeistara Vals með mögnuðum 2-1 sigri á Ísafirði. 15. september 2021 18:50