Oddvitaáskorunin: „Ágústa segir að ég sé hamfarakokkur“ Samúel Karl Ólason skrifar 18. september 2021 09:00 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Guðlaugur Þór Þórðarson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í kosningunum. „Ég heiti Guðlaugur Þór Þórðarson og er maðurinn hennar Ágústu eins og þekkt er orðið. Ég á fjögur börn en Ágústa á tvö frá fyrra hjónabandi. Ég á þrjú barnabörn. Ég hef mörg áhugamál sem ég sinni mislítið. Við búum í Grafarvogi.“ Hér má sjá stutt myndband frá Guðlaugi þar sem hann segir meðal annars frá áhuga sínum á matargerð. Klippa: Oddvitaáskorun - Guðlaugur Þór Þórðarson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Af mörgu að taka. Held ég nefndi hálendið, þá sérstaklega fjallabaksleiðirnar. Hvað færðu þér í bragðaref? Fæ mér aldrei bragðaref :) Uppáhalds bók? Ætli ég nefni ekki bara Egilssögu. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Hef gaman af Abba. Telst það með í þessu? Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Mér líður vel víða ætli ég nefni ekki Skaftártungu. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Nei það var nóg að gera í Covid. Hvað tekur þú í bekk? Tók einu sinni 100 kg. Ok. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Borða ekki morgunmat. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Góð spurning ætli ég myndi ekki vilja vera sjálfs míns herra. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? „Kim, ertu ekki orðinn leiður á þessu?“ Uppáhalds tónlistarmaður? Freddie Mercury. Besti fimmaurabrandarinn? Man þá ekki stundinni lengur. Þarf að tala við Valda Svavars ef ég vil fá fimmaurabrandara. Nóg til þar :) Ein sterkasta minningin úr æsku? Af nógu að taka. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Ólafur Thors, Winston Churcill, Ronald Reagan, Margret Thatcher, Nelson Mandela, Abraham Lincoln Besta íslenska Eurovision-lagið? Er ekki mikill Eurovion maður. Er enn að vinna úr Gleðibanka úrslitunum. Besta frí sem þú hefur farið í? Ætli ég nefni ekki húsaskipti í Texas með fjölskyldunni. Höfðum nægan tíma og ferðuðumst mikið um Bandaríkin. Uppáhalds þynnkumatur? Mikið feitmeti, Beikon, bearnaise kemur í hugann þó ekki saman. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Ekki ennþá farið. Er ég sá eini sem á eftir að sjá það? Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Afinn kemur í hugann. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Nefni þegar við keyptum saman húsbíl til að útskrifast. Skemmtileg fjárhagsleg áhætta sem slapp fyrir horn. Rómantískasta uppátækið? Bað konunar um aldamótin, já nákvæmlega um aldamótin þar sem við vorum í sumarbústað í Borgarfirði. Það var ískalt við vorum í potti og en ég var ekki í honum þegar ég bar upp bónorðið, frekar en neinu öðru. Ef hún hefði tekið sér langan umhugsunartíma hefði ég væntanlega orðið úti. En hún sagði sem betur fer já. Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í kosningunum. „Ég heiti Guðlaugur Þór Þórðarson og er maðurinn hennar Ágústu eins og þekkt er orðið. Ég á fjögur börn en Ágústa á tvö frá fyrra hjónabandi. Ég á þrjú barnabörn. Ég hef mörg áhugamál sem ég sinni mislítið. Við búum í Grafarvogi.“ Hér má sjá stutt myndband frá Guðlaugi þar sem hann segir meðal annars frá áhuga sínum á matargerð. Klippa: Oddvitaáskorun - Guðlaugur Þór Þórðarson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Af mörgu að taka. Held ég nefndi hálendið, þá sérstaklega fjallabaksleiðirnar. Hvað færðu þér í bragðaref? Fæ mér aldrei bragðaref :) Uppáhalds bók? Ætli ég nefni ekki bara Egilssögu. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Hef gaman af Abba. Telst það með í þessu? Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Mér líður vel víða ætli ég nefni ekki Skaftártungu. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Nei það var nóg að gera í Covid. Hvað tekur þú í bekk? Tók einu sinni 100 kg. Ok. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Borða ekki morgunmat. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Góð spurning ætli ég myndi ekki vilja vera sjálfs míns herra. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? „Kim, ertu ekki orðinn leiður á þessu?“ Uppáhalds tónlistarmaður? Freddie Mercury. Besti fimmaurabrandarinn? Man þá ekki stundinni lengur. Þarf að tala við Valda Svavars ef ég vil fá fimmaurabrandara. Nóg til þar :) Ein sterkasta minningin úr æsku? Af nógu að taka. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Ólafur Thors, Winston Churcill, Ronald Reagan, Margret Thatcher, Nelson Mandela, Abraham Lincoln Besta íslenska Eurovision-lagið? Er ekki mikill Eurovion maður. Er enn að vinna úr Gleðibanka úrslitunum. Besta frí sem þú hefur farið í? Ætli ég nefni ekki húsaskipti í Texas með fjölskyldunni. Höfðum nægan tíma og ferðuðumst mikið um Bandaríkin. Uppáhalds þynnkumatur? Mikið feitmeti, Beikon, bearnaise kemur í hugann þó ekki saman. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Ekki ennþá farið. Er ég sá eini sem á eftir að sjá það? Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Afinn kemur í hugann. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Nefni þegar við keyptum saman húsbíl til að útskrifast. Skemmtileg fjárhagsleg áhætta sem slapp fyrir horn. Rómantískasta uppátækið? Bað konunar um aldamótin, já nákvæmlega um aldamótin þar sem við vorum í sumarbústað í Borgarfirði. Það var ískalt við vorum í potti og en ég var ekki í honum þegar ég bar upp bónorðið, frekar en neinu öðru. Ef hún hefði tekið sér langan umhugsunartíma hefði ég væntanlega orðið úti. En hún sagði sem betur fer já.
Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira