Stikla fyrir nýjan íslenskan tölvuleik fær mikið áhorf Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. september 2021 10:29 Eins og sjá má eru aðstæður í tölvuleiknum kunnuglegar fyrir Íslendinga. Tæplega sextíu þúsund manns hafa á sólarhring horft á nýja stiklu fyrir tölvuleikinn Island of Winds sem kom út í gær. Það er sprotafyrirtækið Parity sem gefur leikinn út. Leikurinn fjallar um Brynhildi og gerist á 17. öld á Íslandi. María Guðmundsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Parity, tjáði Fréttablaðinu í gær að áhorfið á leikinn væri um helmingur á við áhorfið sem nýjasti fótboltaleikur FIFA fékk fyrstu klukkutímana eftir að sú stikla var birt. Leikurinn kemur út á næsta ári en stikluna má sjá að neðan. Rafíþróttir Tengdar fréttir Íslensk tæknifyrirtæki í fremstu röð á heimsvísu – UTmessan í tíunda sinn UTmessan fer fram í Hörpu um helgina í tíunda sinn. UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvu- og tæknigeiranum á Íslandi og öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins taka þátt. 4. febrúar 2020 09:45 Með norn á teikniborðinu Eftir ferðalag um Rússland ákvað María Guðmundsdóttir að stofna eigið tölvuleikjafyrirtæki og von er á fyrsta ævintýraleiknum innan skamms. Áður bjó hún í nokkur ár í Kína en flutti þangað með sorg í hjarta eftir barnsmissi sem setti sinn svip á dvölina þar í landi. 12. janúar 2018 16:00 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
María Guðmundsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Parity, tjáði Fréttablaðinu í gær að áhorfið á leikinn væri um helmingur á við áhorfið sem nýjasti fótboltaleikur FIFA fékk fyrstu klukkutímana eftir að sú stikla var birt. Leikurinn kemur út á næsta ári en stikluna má sjá að neðan.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Íslensk tæknifyrirtæki í fremstu röð á heimsvísu – UTmessan í tíunda sinn UTmessan fer fram í Hörpu um helgina í tíunda sinn. UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvu- og tæknigeiranum á Íslandi og öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins taka þátt. 4. febrúar 2020 09:45 Með norn á teikniborðinu Eftir ferðalag um Rússland ákvað María Guðmundsdóttir að stofna eigið tölvuleikjafyrirtæki og von er á fyrsta ævintýraleiknum innan skamms. Áður bjó hún í nokkur ár í Kína en flutti þangað með sorg í hjarta eftir barnsmissi sem setti sinn svip á dvölina þar í landi. 12. janúar 2018 16:00 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Íslensk tæknifyrirtæki í fremstu röð á heimsvísu – UTmessan í tíunda sinn UTmessan fer fram í Hörpu um helgina í tíunda sinn. UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvu- og tæknigeiranum á Íslandi og öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins taka þátt. 4. febrúar 2020 09:45
Með norn á teikniborðinu Eftir ferðalag um Rússland ákvað María Guðmundsdóttir að stofna eigið tölvuleikjafyrirtæki og von er á fyrsta ævintýraleiknum innan skamms. Áður bjó hún í nokkur ár í Kína en flutti þangað með sorg í hjarta eftir barnsmissi sem setti sinn svip á dvölina þar í landi. 12. janúar 2018 16:00