Talibanar hengdu upp lík mannræningja til sýnis Kjartan Kjartansson skrifar 25. september 2021 14:47 Vopnaðir talibanar í Herat. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/EPA Yfirvöld talibana í borginni Herat í vestanverðu Afganistan drápu fjóra meinta mannræningja og hengdu lík þeirra upp öðrum til varnaðar í opinberu rými. Fórnarlömb mannránsins eru sögð hafa sloppið ómeidd. Reuters-fréttastofan hefur eftir talibönum í Herat að meintu mannræningjarnir hafi rænt fjársýslumanni og syni hans og ætlað sér að flytja þá frá borginni. Verðir á eftirlitsstöðvum urðu varir við ræningjana. Allir fjóri féllu í skotbardaga við verðina en einn hermaður talibana særðist. „Lík þeirra voru flutt inn á aðaltorgið og hengd upp í borginni öðrum mannræningjum til varnaðar,“ segir Sher Ahmad Ammar, vararíkisstjóri Herat. Vitni í borginni segist hafa séð liðsmenn talibana koma með lík mannanna á pallbíl. Líkin voru svo hífð upp með krana og látin hanga þar. Myndir af líkunum á samfélagsmiðlum sýndu skilaboð sem höfðu verið hengd upp á brjóstkassa eins mannanna: „Þetta er refsingin við mannránum“. Talibanar tóku völdin í Afganistan í ágúst í aðdraganda brotthvarfs erlendra hersveita þaðan. Þeir sögðust ætla að taka aftur upp harðar líkamlegar refsingar sem einkenndu fyrri valdatíð þeirra í kringum aldamót. Þeirra á meðal eru aftökur og aflimanir. Afganistan Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Innlent Fleiri fréttir Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Sjá meira
Reuters-fréttastofan hefur eftir talibönum í Herat að meintu mannræningjarnir hafi rænt fjársýslumanni og syni hans og ætlað sér að flytja þá frá borginni. Verðir á eftirlitsstöðvum urðu varir við ræningjana. Allir fjóri féllu í skotbardaga við verðina en einn hermaður talibana særðist. „Lík þeirra voru flutt inn á aðaltorgið og hengd upp í borginni öðrum mannræningjum til varnaðar,“ segir Sher Ahmad Ammar, vararíkisstjóri Herat. Vitni í borginni segist hafa séð liðsmenn talibana koma með lík mannanna á pallbíl. Líkin voru svo hífð upp með krana og látin hanga þar. Myndir af líkunum á samfélagsmiðlum sýndu skilaboð sem höfðu verið hengd upp á brjóstkassa eins mannanna: „Þetta er refsingin við mannránum“. Talibanar tóku völdin í Afganistan í ágúst í aðdraganda brotthvarfs erlendra hersveita þaðan. Þeir sögðust ætla að taka aftur upp harðar líkamlegar refsingar sem einkenndu fyrri valdatíð þeirra í kringum aldamót. Þeirra á meðal eru aftökur og aflimanir.
Afganistan Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Innlent Fleiri fréttir Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Sjá meira