Kosninga- og skemmtiþáttur Stöðvar 2 Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. september 2021 19:16 Þórdís, Telma, Sindri og Heimir stýra kosningasjónvarpi Stöðvar 2 í kvöld. Þórdís og Sindri byrja útsendinguna og Telma og Heimir taka við þegar fyrstu tölur byrja að berast. Vísir/Vilhelm Kosninga- og skemmtiþáttur Stöðvar 2 hefst á slaginu 20.30. Þegar tölur byrja að birtast úr kjördæmum víða um land tekur fréttastofan síðan við keflinu. Sýnt verður frá kosningasjónvarpinu í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi. Hægt verður að horfa á útsendinguna í spilaranum hér fyrir neðan frá 20:30. Auðvitað verður svo líka hægt að fylgjast með öllu tengt kosningunum í vaktinni hér á Vísi. Sindri Sindrason og Þórdís Valsdóttir byrja kvöldið og stýra þau skemmtiþættinum fram að fyrstu tölum. Þá taka Heimir Már og Telma Tómasson við og fylgja landsmönnum fram á nótt og fá til sín sérfræðinga og aðra góða gesti. Fyrri hluta þáttar má sjá hér. Seinni hluta þáttar má sjá hér. Í kosningasjónvarpinu munum við sjá strákana í Æði fara á kostum, Björn Bragi tekur svo frambjóðendur í þrælskemmtilegt Kviss, fréttamenn fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar verða úti um hvippinn og hvappinn og makar frambjóðenda sitja líka fyrir svörum. Telma Tómasson og Heimir Már Pétursson rýna í stöðuna.vísir/vilhelm „Fréttastofan verður með lifandi og fjölbreytt kosningasjónvarp í opinni dagskrá í glæsilegu myndveri þar sem áhorfendur fá niðurstöður beint í æð, auk þess sem fréttamenn okkar verða á ferð og flugi úti um allan bæ,“ segir Telma Tómasson. Bak við tjöldin í kosningasjónvarpinu.Vísir/Vilhelm „Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur mun sjá um að greina einstök atriði með þáttastjórnendum, okkar fólk verður með puttann á púlsinum á kosningavökum og Heimir Már Pétursson fær til sín formenn flokkanna eftir að fyrstu tölur hafa verið birtar og marga aðra góða gesti að auki. Markmið okkar er að vera yfirgripsmikil en á sama tíma skemmtileg og munu miðlar okkar vinna þétt saman þannig er hægt verður að fylgjast með jöfnum höndum á Vísi og Stöð 2.“ Fréttin hefur verið uppfærð með upptöku af þættinum. Alþingiskosningar 2021 Tengdar fréttir Kosningavaktin 2021: Landsmenn flykkjast á kjörstaði Ríkisstjórnin hélt velli og bætti við sig þingmönnum þökk sé stórsigri Framsóknarflokksins í Alþingiskosningunum í gær. Vísir fylgist grannt með viðbrögðum við kosningaúrslitunum í dag. 25. september 2021 07:01 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira
Sýnt verður frá kosningasjónvarpinu í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi. Hægt verður að horfa á útsendinguna í spilaranum hér fyrir neðan frá 20:30. Auðvitað verður svo líka hægt að fylgjast með öllu tengt kosningunum í vaktinni hér á Vísi. Sindri Sindrason og Þórdís Valsdóttir byrja kvöldið og stýra þau skemmtiþættinum fram að fyrstu tölum. Þá taka Heimir Már og Telma Tómasson við og fylgja landsmönnum fram á nótt og fá til sín sérfræðinga og aðra góða gesti. Fyrri hluta þáttar má sjá hér. Seinni hluta þáttar má sjá hér. Í kosningasjónvarpinu munum við sjá strákana í Æði fara á kostum, Björn Bragi tekur svo frambjóðendur í þrælskemmtilegt Kviss, fréttamenn fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar verða úti um hvippinn og hvappinn og makar frambjóðenda sitja líka fyrir svörum. Telma Tómasson og Heimir Már Pétursson rýna í stöðuna.vísir/vilhelm „Fréttastofan verður með lifandi og fjölbreytt kosningasjónvarp í opinni dagskrá í glæsilegu myndveri þar sem áhorfendur fá niðurstöður beint í æð, auk þess sem fréttamenn okkar verða á ferð og flugi úti um allan bæ,“ segir Telma Tómasson. Bak við tjöldin í kosningasjónvarpinu.Vísir/Vilhelm „Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur mun sjá um að greina einstök atriði með þáttastjórnendum, okkar fólk verður með puttann á púlsinum á kosningavökum og Heimir Már Pétursson fær til sín formenn flokkanna eftir að fyrstu tölur hafa verið birtar og marga aðra góða gesti að auki. Markmið okkar er að vera yfirgripsmikil en á sama tíma skemmtileg og munu miðlar okkar vinna þétt saman þannig er hægt verður að fylgjast með jöfnum höndum á Vísi og Stöð 2.“ Fréttin hefur verið uppfærð með upptöku af þættinum.
Alþingiskosningar 2021 Tengdar fréttir Kosningavaktin 2021: Landsmenn flykkjast á kjörstaði Ríkisstjórnin hélt velli og bætti við sig þingmönnum þökk sé stórsigri Framsóknarflokksins í Alþingiskosningunum í gær. Vísir fylgist grannt með viðbrögðum við kosningaúrslitunum í dag. 25. september 2021 07:01 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira
Kosningavaktin 2021: Landsmenn flykkjast á kjörstaði Ríkisstjórnin hélt velli og bætti við sig þingmönnum þökk sé stórsigri Framsóknarflokksins í Alþingiskosningunum í gær. Vísir fylgist grannt með viðbrögðum við kosningaúrslitunum í dag. 25. september 2021 07:01