Æsispennandi kosninganótt og 23 nýir þingmenn Snorri Másson skrifar 26. september 2021 11:30 Sigmar Guðmundsson í góðum hópi Viðreisnarfólks á kosningavöku flokksins í nótt. Vísir/Elín Guðmunds 23 nýliðar taka sæti á Alþingi samkvæmt lokatölum úr öllum kjördæmum. Brynjar Níelsson og Guðmundur Andri Thorsson eru dottnir út af þingi en Lenya Rún og Arndís Anna fara inn fyrir Pírata. Sem baráttumaður í baráttusæti lét Ásmundur Einar Daðason sér ekkert óviðkomandi: Hann vingaðist við raunveruleikastjörnur, mætti í fjölda persónulegra viðtala og gekk svo langt að draga trukk í viðurvist myndavéla. Hann vann mikið afrek í þeirri íþrótt og það sama gerði hann í nótt. „Að fara í framboð í Reykjavík þar sem ekki hefur verið þingmaður frá 2013 og sjá þessar tölur og allt þetta frábæra fólk og frábæru meðframbjóðendur. Bara takk fyrir Reykjavík, við munum gera allt sem við getum til að standa undir þessu trausti.“ Sjálfstæðisflokkurinn er sterkastur í Reykjavík norður en missti jöfnunarþingmann á lokametrunum, nánar tiltekið sjálfan Brynjar Níelsson. Í staðinn fá Píratar tvo jöfnunarþingmenn, Andrés Inga Jónsson og Lenyu Rún Taha Karim. Jóhann Páll Jóhannsson blaðamaður fer ekki inn. Tómas á Búllunni er inni. Rósa Björk Brynjólfsdóttir er jöfnunarþingmaður í Reykjavík suður og það sama gildir um Arndísi Önnu K. Gunnarsdóttur Pírata. Birgir Ármannsson heldur velli sem kjördæmakjörinn þingmaður. Sjálfstæðismenn eru með fjóra menn í sínu höfuðvígi. Guðmundur Andri Thorsson dettur út af þingi. Sigmar Guðmundsson og Karl Gauti Hjaltason fara inn sem jöfnunarþingmenn. Bergþór út og Guðmundur inn Í Norðvesturkjördæmi dettur Bergþór Ólason út. Eyjólfur Ármannsson er nýr inn fyrir Flokk fólksins og Guðmundur Gunnarsson fyrir Viðreisn. Bjarni Jónsson oddviti Vinstri grænna er þá nýr inn. Framsókn bætir við sig manni. Guðmundur Gunnarsson er nýr þingmaður Viðreisnar í norðvesturkjördæmi. Í Norðausturkjördæmi heldur sigurganga Framsóknarmanna áfram og þeir fá þrjá kjördæmakjörna. Anna Kolbrún Árnadóttir dettur út en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson heldur velli sem kjördæmakjörinn þingmaður. Uppbótarþingmann fá Vinstri græn en Hilda Jana Gísladóttir Samfylkingarkona í öðru sæti á eftir Loga Einarssyni fær ekki sæti Albertínu Friðbjargar. Hólmfríður Árnadóttir oddviti Vinstri grænna fór inn sem jöfnunarþingmaður á lokametrunum í Suðurkjördæmi eftir að hafa skipst á við Guðbrand Einarsson Viðreisnarmann um sætið frameftir nóttu. Birgir Þórarinsson er kjördæmakjörinn og Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur eru báðir með þrjá menn - Flokkur fólksins er með öruggt sæti. Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Sem baráttumaður í baráttusæti lét Ásmundur Einar Daðason sér ekkert óviðkomandi: Hann vingaðist við raunveruleikastjörnur, mætti í fjölda persónulegra viðtala og gekk svo langt að draga trukk í viðurvist myndavéla. Hann vann mikið afrek í þeirri íþrótt og það sama gerði hann í nótt. „Að fara í framboð í Reykjavík þar sem ekki hefur verið þingmaður frá 2013 og sjá þessar tölur og allt þetta frábæra fólk og frábæru meðframbjóðendur. Bara takk fyrir Reykjavík, við munum gera allt sem við getum til að standa undir þessu trausti.“ Sjálfstæðisflokkurinn er sterkastur í Reykjavík norður en missti jöfnunarþingmann á lokametrunum, nánar tiltekið sjálfan Brynjar Níelsson. Í staðinn fá Píratar tvo jöfnunarþingmenn, Andrés Inga Jónsson og Lenyu Rún Taha Karim. Jóhann Páll Jóhannsson blaðamaður fer ekki inn. Tómas á Búllunni er inni. Rósa Björk Brynjólfsdóttir er jöfnunarþingmaður í Reykjavík suður og það sama gildir um Arndísi Önnu K. Gunnarsdóttur Pírata. Birgir Ármannsson heldur velli sem kjördæmakjörinn þingmaður. Sjálfstæðismenn eru með fjóra menn í sínu höfuðvígi. Guðmundur Andri Thorsson dettur út af þingi. Sigmar Guðmundsson og Karl Gauti Hjaltason fara inn sem jöfnunarþingmenn. Bergþór út og Guðmundur inn Í Norðvesturkjördæmi dettur Bergþór Ólason út. Eyjólfur Ármannsson er nýr inn fyrir Flokk fólksins og Guðmundur Gunnarsson fyrir Viðreisn. Bjarni Jónsson oddviti Vinstri grænna er þá nýr inn. Framsókn bætir við sig manni. Guðmundur Gunnarsson er nýr þingmaður Viðreisnar í norðvesturkjördæmi. Í Norðausturkjördæmi heldur sigurganga Framsóknarmanna áfram og þeir fá þrjá kjördæmakjörna. Anna Kolbrún Árnadóttir dettur út en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson heldur velli sem kjördæmakjörinn þingmaður. Uppbótarþingmann fá Vinstri græn en Hilda Jana Gísladóttir Samfylkingarkona í öðru sæti á eftir Loga Einarssyni fær ekki sæti Albertínu Friðbjargar. Hólmfríður Árnadóttir oddviti Vinstri grænna fór inn sem jöfnunarþingmaður á lokametrunum í Suðurkjördæmi eftir að hafa skipst á við Guðbrand Einarsson Viðreisnarmann um sætið frameftir nóttu. Birgir Þórarinsson er kjördæmakjörinn og Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur eru báðir með þrjá menn - Flokkur fólksins er með öruggt sæti.
Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira