Dagskráin í dag: Meistaradeildarkvöld af bestu gerð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. september 2021 06:01 Pep Guardiola og lærisveinar hans í Manchester City mæta franska stórliðinu Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Richard Heathcote/Getty Images Meistaradeild Evrópu er fyrirferðamikil á sportásum Stöðvar 2 í dag, en fjórir leikir verða sýndir í beinni útsendingu. Dagurinn byrjar á tveim leikjum í unglingadeild UEFA, en þar spila U19 ára lið sömu félaga og mætast síðar sama kvöld í Meistaradeildinni. Leipzig tekur á móti Club Brugge klukkan 11:55 á Stöð 2 Sport 2, og í beinu framhaldi af því er viðureign PSG og Manchester City á dagskrá. Klukkan 16:35 hefst bein útsending frá leik Shaktar Donetsk og Inter í D-riðli Meistaradeildar Evrópu á Stöð 2 Sport 3. Upphitun fyrir hina þrjá leiki kvöldsins í Meistaradeildinni hefst á Stöð 2 Sport 2 klukkan 18:15, en skipt verður yfir á leikina klukkan 18:50. Á Stöð 2 Sport 2 eigast við PSG og Manchester City, AC Milan tekur á móti Atlético Madrid á Stöð 2 Sport 3 og Real Madrid fær moldóvska liðið Sheriff í heimsókn á Stöð 2 Sport 4. Að þessum leikjum loknum eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá á Stöð 2 Sport 2, þar sem að farið verður yfir allt það helsta úr leikjum dagsins. Dagurinn er þó ekki eingöngu tileinkaður Meistaradeildinni, en Stöð 2 Sport verður í beinni útsendingu frá Selfossi frá klukkan 19:20 þar sem að heimamenn taka á móti FH í Olís-deild karla. Þá eru tvær útsendingar á dagskrá á Stöð 2 eSport. Klukkan 18:30 er það Turf deildin sem heldur áfram þar sem að keppt er í tölvuleiknum Rocket League og klukkan 21:00 fara þær Diamondmynxx og Vallapjalla í loftið en þær skipa tvíeykið Queens. Dagskráin í dag Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Dagurinn byrjar á tveim leikjum í unglingadeild UEFA, en þar spila U19 ára lið sömu félaga og mætast síðar sama kvöld í Meistaradeildinni. Leipzig tekur á móti Club Brugge klukkan 11:55 á Stöð 2 Sport 2, og í beinu framhaldi af því er viðureign PSG og Manchester City á dagskrá. Klukkan 16:35 hefst bein útsending frá leik Shaktar Donetsk og Inter í D-riðli Meistaradeildar Evrópu á Stöð 2 Sport 3. Upphitun fyrir hina þrjá leiki kvöldsins í Meistaradeildinni hefst á Stöð 2 Sport 2 klukkan 18:15, en skipt verður yfir á leikina klukkan 18:50. Á Stöð 2 Sport 2 eigast við PSG og Manchester City, AC Milan tekur á móti Atlético Madrid á Stöð 2 Sport 3 og Real Madrid fær moldóvska liðið Sheriff í heimsókn á Stöð 2 Sport 4. Að þessum leikjum loknum eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá á Stöð 2 Sport 2, þar sem að farið verður yfir allt það helsta úr leikjum dagsins. Dagurinn er þó ekki eingöngu tileinkaður Meistaradeildinni, en Stöð 2 Sport verður í beinni útsendingu frá Selfossi frá klukkan 19:20 þar sem að heimamenn taka á móti FH í Olís-deild karla. Þá eru tvær útsendingar á dagskrá á Stöð 2 eSport. Klukkan 18:30 er það Turf deildin sem heldur áfram þar sem að keppt er í tölvuleiknum Rocket League og klukkan 21:00 fara þær Diamondmynxx og Vallapjalla í loftið en þær skipa tvíeykið Queens.
Dagskráin í dag Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira