Óbólusettur Irving gæti misst af öllum heimaleikjum Brooklyn Nets Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2021 15:30 Kyrie Irving er ein af skærustu stjörnum NBA-deildarinnar. getty/Steven Ryan Kyrie Irving, leikmaður Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta, hættir á að missa af heimaleikjum liðsins í vetur þar sem hann er óbólusettur. New York er ein þeirra borga í Bandaríkjunum þar sem leikmenn í innanhús íþróttum þurfa að vera bólusettir til að mega spila. Um níutíu prósent leikmanna í NBA eru bólusettir en Irving er ekki í þeim hópi og ber fyrir sig trúarlegar ástæður. Irving mætti ekki á fjölmiðlaviðburð Brooklyn í gær en svaraði spurningum á Zoom. Hann vildi hann lítið tjá sig um bólusetninguna, sagði að þetta væri persónulegt mál og sagði frekari upplýsinga frá sér að vænta. Hinn stóryrti Stephen A. Smith á ESPN dró hvergi af í gagnrýni sinni á Irving í gær og sagði að Brooklyn ætti einfaldlega að skipta honum í burtu. Lítil not væru í leikmanni sem gæti bara spilað helming leikja liðsins jafnvel þótt hann sé frábær í körfubolta. Trade KYRIE! If he ain't gonna take the vaccine... pic.twitter.com/x3aCrFhogM— Stephen A Smith (@stephenasmith) September 27, 2021 NBA hefur áhyggjur af því að ekki verði hægt að sannfæra Irving og aðra efasemdarmenn og þeir muni leiða einhvers konar andstöðu gegn bólusetningum. Meðal annarra leikmanna sem hafa greint opinberlega frá því að þeir ætli ekki að láta bólusetja sig eru Jonathan Isaac hjá Orlando Magic og Andrew Wiggins hjá Golden State Warriors. Irving er ein af þremur stórstjörnum í liði Brooklyn ásamt Kevin Durant og James Harden. Á síðasta tímabili var Irving með 26,9 stig, 4,8 fráköst og 6,0 stoðsendingar að meðaltali í leik. Irving kom til Brooklyn frá Boston Celtics fyrir tveimur árum. Hann varð meistari með Cleveland Cavaliers 2016 og skoraði körfuna sem tryggði liðinu sinn fyrsta meistaratitil. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Sjá meira
Um níutíu prósent leikmanna í NBA eru bólusettir en Irving er ekki í þeim hópi og ber fyrir sig trúarlegar ástæður. Irving mætti ekki á fjölmiðlaviðburð Brooklyn í gær en svaraði spurningum á Zoom. Hann vildi hann lítið tjá sig um bólusetninguna, sagði að þetta væri persónulegt mál og sagði frekari upplýsinga frá sér að vænta. Hinn stóryrti Stephen A. Smith á ESPN dró hvergi af í gagnrýni sinni á Irving í gær og sagði að Brooklyn ætti einfaldlega að skipta honum í burtu. Lítil not væru í leikmanni sem gæti bara spilað helming leikja liðsins jafnvel þótt hann sé frábær í körfubolta. Trade KYRIE! If he ain't gonna take the vaccine... pic.twitter.com/x3aCrFhogM— Stephen A Smith (@stephenasmith) September 27, 2021 NBA hefur áhyggjur af því að ekki verði hægt að sannfæra Irving og aðra efasemdarmenn og þeir muni leiða einhvers konar andstöðu gegn bólusetningum. Meðal annarra leikmanna sem hafa greint opinberlega frá því að þeir ætli ekki að láta bólusetja sig eru Jonathan Isaac hjá Orlando Magic og Andrew Wiggins hjá Golden State Warriors. Irving er ein af þremur stórstjörnum í liði Brooklyn ásamt Kevin Durant og James Harden. Á síðasta tímabili var Irving með 26,9 stig, 4,8 fráköst og 6,0 stoðsendingar að meðaltali í leik. Irving kom til Brooklyn frá Boston Celtics fyrir tveimur árum. Hann varð meistari með Cleveland Cavaliers 2016 og skoraði körfuna sem tryggði liðinu sinn fyrsta meistaratitil. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn