Yfirstjórn í NV biður kjósendur og frambjóðendur afsökunar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. október 2021 15:39 Ingi Tryggvason, formaður yfirkjörstjórnar í Norðvesturkjördæmi og dómari við Héraðsdóm Reykjaness. Vísir/Tryggvi Yfirkjörstórn í Norðvesturkjördæmi biður frambjóðendur til Alþingis og kjósendur afsökunar á þeim mistökum sem áttu sér stað við talningu atkvæða í kjördæminu. Yfirkjörstjórnin harmar þá stöðu sem upp er komin. Framkvæmd kosninga hefur bæði verið kærð til lögreglu og kjörbréfanefndar. Ríkisútvarpið greinir frá tilkynningu yfirkjörstjórnar. Ýmislegt var ábótavant við talningu atkvæða í kjördæminu og sömuleiðis varðandi vörslu atkvæða. „Við viljum biðja frambjóðendur og kjósendur afsökunar, en ítrekum að talningarfólk og starfsfólk á talningarstað sinnti starfi sínu af alúð og heilindum. Við óskum eftir því að það verði ekki dregið í umræðu um málið enda ábyrgðin alfarið yfirkjörstjórnar,“ segir í yfirlýsingu yfirkjörstjórnar. Ingi Tryggvason, formaður yfirkjörstjórnar, hefur svarað fyrir störf yfirkjörstjórnar hingað til. Í yfirlýsingunni kemur fram að þau sem skipuðu stjórnina muni ekki tjá sig frekar um málið. Karl Gauti Hjaltason, frambjóðandi Miðflokksins í kjördæminu, hefur kært framkvæmd kosninga til lögreglu. Magnús Davíð Norðdahl, oddviti Pírata í kjördæminu, lagði svo í dag fram kosningakæru í dómsmálaráðuneytinu og á Alþingi. Hann krefst þess að kosningarnar verði úrskurðaðar ógildar og gengið aftur til kosninga í kjördæminu. Stykkishólmi 1. október 2021 Yfirlýsing frá Yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis. Yfirkjörstjórn í Norðvesturkjördæmi harmar þá stöðu sem komin er upp varðandi störf hennar á talningarstað í nýafstöðnum Alþingiskosningum. Við viljum biðja frambjóðendur og kjósendur afsökunar, en ítrekum að talningarfólk og starfsfólk á talningarstað sinnti starfi sínu af alúð og heilindum. Við óskum eftir því að það verði ekki dregið í umræðu um málið enda ábyrgðin alfarið yfirkjörstjórnar. Hvorki yfirkjörstjórn í heild sinni eða einstakir fulltrúar hennar, munu tjá sig frekar um málið að sinni. Ingi Tryggvason, formaður Bragi R. Axelsson Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir Guðrún Sighvatsdóttir Katrín Pálsdóttir Berglind Lilja Þorbergsdóttir, starfsmaður yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira
Ríkisútvarpið greinir frá tilkynningu yfirkjörstjórnar. Ýmislegt var ábótavant við talningu atkvæða í kjördæminu og sömuleiðis varðandi vörslu atkvæða. „Við viljum biðja frambjóðendur og kjósendur afsökunar, en ítrekum að talningarfólk og starfsfólk á talningarstað sinnti starfi sínu af alúð og heilindum. Við óskum eftir því að það verði ekki dregið í umræðu um málið enda ábyrgðin alfarið yfirkjörstjórnar,“ segir í yfirlýsingu yfirkjörstjórnar. Ingi Tryggvason, formaður yfirkjörstjórnar, hefur svarað fyrir störf yfirkjörstjórnar hingað til. Í yfirlýsingunni kemur fram að þau sem skipuðu stjórnina muni ekki tjá sig frekar um málið. Karl Gauti Hjaltason, frambjóðandi Miðflokksins í kjördæminu, hefur kært framkvæmd kosninga til lögreglu. Magnús Davíð Norðdahl, oddviti Pírata í kjördæminu, lagði svo í dag fram kosningakæru í dómsmálaráðuneytinu og á Alþingi. Hann krefst þess að kosningarnar verði úrskurðaðar ógildar og gengið aftur til kosninga í kjördæminu. Stykkishólmi 1. október 2021 Yfirlýsing frá Yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis. Yfirkjörstjórn í Norðvesturkjördæmi harmar þá stöðu sem komin er upp varðandi störf hennar á talningarstað í nýafstöðnum Alþingiskosningum. Við viljum biðja frambjóðendur og kjósendur afsökunar, en ítrekum að talningarfólk og starfsfólk á talningarstað sinnti starfi sínu af alúð og heilindum. Við óskum eftir því að það verði ekki dregið í umræðu um málið enda ábyrgðin alfarið yfirkjörstjórnar. Hvorki yfirkjörstjórn í heild sinni eða einstakir fulltrúar hennar, munu tjá sig frekar um málið að sinni. Ingi Tryggvason, formaður Bragi R. Axelsson Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir Guðrún Sighvatsdóttir Katrín Pálsdóttir Berglind Lilja Þorbergsdóttir, starfsmaður yfirkjörstjórnar
Stykkishólmi 1. október 2021 Yfirlýsing frá Yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis. Yfirkjörstjórn í Norðvesturkjördæmi harmar þá stöðu sem komin er upp varðandi störf hennar á talningarstað í nýafstöðnum Alþingiskosningum. Við viljum biðja frambjóðendur og kjósendur afsökunar, en ítrekum að talningarfólk og starfsfólk á talningarstað sinnti starfi sínu af alúð og heilindum. Við óskum eftir því að það verði ekki dregið í umræðu um málið enda ábyrgðin alfarið yfirkjörstjórnar. Hvorki yfirkjörstjórn í heild sinni eða einstakir fulltrúar hennar, munu tjá sig frekar um málið að sinni. Ingi Tryggvason, formaður Bragi R. Axelsson Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir Guðrún Sighvatsdóttir Katrín Pálsdóttir Berglind Lilja Þorbergsdóttir, starfsmaður yfirkjörstjórnar
Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira