Grjóthörð Saga Garðars vekur athygli: „Er þetta lánslíkami?“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. október 2021 21:02 Saga Garðarsdóttir er hér í hlutverki Myrru. Instagram/Saga Garðarsdóttir Leikkonan Saga Garðarsdóttir leikur Myrru, nýja óvinkonu Stellu Blómkvist í annarri þáttaröð um lögfræðinginn. Saga birti mynd af sér í hlutverki Myrru á Instagram og létu viðbrögðin ekki á sér standa. „Er þetta lánslíkami?“ spyr leikkonan Halldóra Geirharðsdóttir en þær eru samstarfskonur í Borgarleikhúsinu. Saga var þá fljót að svara „nei! Hvað er að þér? Ertu með lánsheila?“ og virtist svarið gleðja fylgjendur hennar á Instagram. „Fögur eins sólin heit eins og syndin,“ skrifar Bubbi Morthens. Flestir virðast sammála um að dýrka þessa týpu. View this post on Instagram A post shared by Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) Á Twitter hefur myndinni líka verið deilt víða og ein skrifar þar einfaldlega: „ertuaðfokkaímérhollllyyyshitttt??!!!“ Aðrar athugasemdir eru til dæmis „Get ekki útskýrt hvernig en þessi ljósmynd breytti lífi mínu“ og „Mikið er ég feginn að vera ekki Stella Blómkvist núna“ og fleira í þeim dúr. „Jæja Stella Blómkvist, nú ætla ég að drepa þig,“ skrifar Saga sjálf á Twitter. Jæja Stella Blómkvist, nú ætla ég að drepa þig https://t.co/LGfBSGpqSz— Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) September 30, 2021 Í tilkynningu um nýju þættina segir að Stella mæti hættulegri og samviskulausari andstæðingum en hún hefur áður kynnst. Í nýju sýnishorni fyrir aðra þáttaröð af Stellu Blómkvist má sjá Sögu gera Heiðu Reed erfitt fyrir og er nokkuð ljóst að það mun ganga á ýmsu hjá óvinkonunum Myrru og Stellu í þessum þáttum. „Við fylgjum sem fyrr eftir andhetjunni, tálkvendinu og lögfræðingnum Stellu Blómkvist, sem fetar sínar eigin slóðir. Í starfi sínu sem lögfræðingur vílar hún ekki fyrir sér að beita brögðum til að fá sínu framgengt og tekur að sér snúin mál þar sem hún sér möguleika á að uppræta spillingu og glæpi hjá einstaklingum í valdastöðum,“ segir um þættina. „Fyrr en varir sogast hún aftur inn í siðspillta hringiðu glæpa og stjórnmála, þar sem hún neyðist til að takast á við hættulegri og samviskulausari andstæðinga en hún hefur áður kynnst.“ Þættirnir eru sex talsins og eru þeir komnir út. Þeir eru byggðir á samnefndum glæpasögum eftir höfund sem skrifar undir dulnefninu Stella Blómkvist. Fyrsta þáttaröðin var sýnd víða um heiminn, meðal annars í Norður-Ameríku, Bretlandi, Ástralíu, Spáni og Frakklandi. Sagafilm stendur að baki framleiðslunni en þáttunum er leikstýrt af Óskari Þór Axelssyni og Þóru Hilmarsdóttur. Heiða Rún Sigurðardóttir, einnig þekkt sem Heida Reed fer með hlutverk Stellu sem fyrr en hún sló í gegn í þáttunum Poldark. Í öðrum hlutverkum eru þau Krístín Þóra Haraldsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Edda Björgvinsdóttir, Saga Garðarsdóttir og Halldór Gylfason ásamt mörgum öðrum landsþekktum leikurum. Handritið er skrifað af Jóhanni Ævari Grímssyni, Snjólaugu Lúðvíksdóttur, Jónasi Margeiri Ingólfssyni og Dóru Jóhannsdóttur. Árni Filippusson og Þór Elíason skutu. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Saga Garðars flytur jólalag á panflautu Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. 9. desember 2020 08:01 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira
„Er þetta lánslíkami?“ spyr leikkonan Halldóra Geirharðsdóttir en þær eru samstarfskonur í Borgarleikhúsinu. Saga var þá fljót að svara „nei! Hvað er að þér? Ertu með lánsheila?“ og virtist svarið gleðja fylgjendur hennar á Instagram. „Fögur eins sólin heit eins og syndin,“ skrifar Bubbi Morthens. Flestir virðast sammála um að dýrka þessa týpu. View this post on Instagram A post shared by Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) Á Twitter hefur myndinni líka verið deilt víða og ein skrifar þar einfaldlega: „ertuaðfokkaímérhollllyyyshitttt??!!!“ Aðrar athugasemdir eru til dæmis „Get ekki útskýrt hvernig en þessi ljósmynd breytti lífi mínu“ og „Mikið er ég feginn að vera ekki Stella Blómkvist núna“ og fleira í þeim dúr. „Jæja Stella Blómkvist, nú ætla ég að drepa þig,“ skrifar Saga sjálf á Twitter. Jæja Stella Blómkvist, nú ætla ég að drepa þig https://t.co/LGfBSGpqSz— Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) September 30, 2021 Í tilkynningu um nýju þættina segir að Stella mæti hættulegri og samviskulausari andstæðingum en hún hefur áður kynnst. Í nýju sýnishorni fyrir aðra þáttaröð af Stellu Blómkvist má sjá Sögu gera Heiðu Reed erfitt fyrir og er nokkuð ljóst að það mun ganga á ýmsu hjá óvinkonunum Myrru og Stellu í þessum þáttum. „Við fylgjum sem fyrr eftir andhetjunni, tálkvendinu og lögfræðingnum Stellu Blómkvist, sem fetar sínar eigin slóðir. Í starfi sínu sem lögfræðingur vílar hún ekki fyrir sér að beita brögðum til að fá sínu framgengt og tekur að sér snúin mál þar sem hún sér möguleika á að uppræta spillingu og glæpi hjá einstaklingum í valdastöðum,“ segir um þættina. „Fyrr en varir sogast hún aftur inn í siðspillta hringiðu glæpa og stjórnmála, þar sem hún neyðist til að takast á við hættulegri og samviskulausari andstæðinga en hún hefur áður kynnst.“ Þættirnir eru sex talsins og eru þeir komnir út. Þeir eru byggðir á samnefndum glæpasögum eftir höfund sem skrifar undir dulnefninu Stella Blómkvist. Fyrsta þáttaröðin var sýnd víða um heiminn, meðal annars í Norður-Ameríku, Bretlandi, Ástralíu, Spáni og Frakklandi. Sagafilm stendur að baki framleiðslunni en þáttunum er leikstýrt af Óskari Þór Axelssyni og Þóru Hilmarsdóttur. Heiða Rún Sigurðardóttir, einnig þekkt sem Heida Reed fer með hlutverk Stellu sem fyrr en hún sló í gegn í þáttunum Poldark. Í öðrum hlutverkum eru þau Krístín Þóra Haraldsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Edda Björgvinsdóttir, Saga Garðarsdóttir og Halldór Gylfason ásamt mörgum öðrum landsþekktum leikurum. Handritið er skrifað af Jóhanni Ævari Grímssyni, Snjólaugu Lúðvíksdóttur, Jónasi Margeiri Ingólfssyni og Dóru Jóhannsdóttur. Árni Filippusson og Þór Elíason skutu.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Saga Garðars flytur jólalag á panflautu Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. 9. desember 2020 08:01 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira
Saga Garðars flytur jólalag á panflautu Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. 9. desember 2020 08:01