Nýr og glæsilegur göngustígur í Vestmannaeyjum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. október 2021 20:10 Páll Scheving Ingvarsson, sjálfboðaliði göngustígsins, sem vann verkið með góðu og öflugu fólki. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil ánægja er með nýjan göngustíg í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum, sem unninn var í sjálfboðavinnu. Í stígnum eru 153 tröppur og þar efst uppi er hægt að fylgjast með lundanum og kindum. Páll Scheving Ingvarsson á heiðurinn af nýja göngustígnum en hann stýrði gerð hans af miklum myndarskap í samvinnu við Vestmannaeyjabæ. Stígurinn er undir Saltabergi í Dalfjalli. Svæðið lág undir skemmtum af völdum áníðslu ferðamanna. „Með aukinni útivist og ferðamannastraum er hér eins og alls staða annars staðar í landinu er orðið erfitt að halda þessum leiðum þannig að þær séu góðar, þannig að það þarf að vinna í þessu. Við réðumst í það og fengum íþróttafólk til að bera upp og ég ættleiddi verkefnið,“ segir Páll. Stígurinn er mjög vel heppnaður. „Já, þetta er að heppnast mjög vel og þetta er bæði orðið umhverfisvænni og greiðari og öruggari leið, það getur nánast hver sem er gengið hérna upp á sínum hraða.“ Páll segir að tröppurnar í stígnum séu 153, fleiri en við Akureyrarkirkju. „Þeir hafa verið að tala um það að þrepin upp í kirkjuna séu 112 minnir mig eða eitthvað svoleiðis. En þau eru 153 hérna á Dalfjalli núna, þannig að ég hvet þá til að heimsækja okkur og taka þrepin,“ segir Páll glottandi. Páll hvetur alla til að reyna gönguna á fjallið á nýja stígnum í Herjólfsdal.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vestmannaeyjar Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Fleiri fréttir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Sjá meira
Páll Scheving Ingvarsson á heiðurinn af nýja göngustígnum en hann stýrði gerð hans af miklum myndarskap í samvinnu við Vestmannaeyjabæ. Stígurinn er undir Saltabergi í Dalfjalli. Svæðið lág undir skemmtum af völdum áníðslu ferðamanna. „Með aukinni útivist og ferðamannastraum er hér eins og alls staða annars staðar í landinu er orðið erfitt að halda þessum leiðum þannig að þær séu góðar, þannig að það þarf að vinna í þessu. Við réðumst í það og fengum íþróttafólk til að bera upp og ég ættleiddi verkefnið,“ segir Páll. Stígurinn er mjög vel heppnaður. „Já, þetta er að heppnast mjög vel og þetta er bæði orðið umhverfisvænni og greiðari og öruggari leið, það getur nánast hver sem er gengið hérna upp á sínum hraða.“ Páll segir að tröppurnar í stígnum séu 153, fleiri en við Akureyrarkirkju. „Þeir hafa verið að tala um það að þrepin upp í kirkjuna séu 112 minnir mig eða eitthvað svoleiðis. En þau eru 153 hérna á Dalfjalli núna, þannig að ég hvet þá til að heimsækja okkur og taka þrepin,“ segir Páll glottandi. Páll hvetur alla til að reyna gönguna á fjallið á nýja stígnum í Herjólfsdal.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vestmannaeyjar Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Fleiri fréttir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Sjá meira