Sara kvaddi Simba sinn og verður í Dúbaí þangað til í desember Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2021 08:30 Sara Sigmundsdóttir og Simbi á góðri stundu. Instagram/@sarasigmunds CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir ætlar ekki að eyða næstu mánuðum hér heima á klakanum heldur er hún flogin suður á bóginn þar sem næstu mánuður fara að koma sér í keppnisform fyrir fyrsta mótið sitt eftir krossbandsslit. Sara er við það að fá grænt ljóst til að fara að æfa af fullum krafti og hún hefur staðfest þátttöku á Dubai CrossFit Championship boðsmótinu þar sem hún var í hópi tuttugu bestu CrossFit kvenna sem fékk boð um að keppa Dúbaí. Þetta verður fyrsta mót Söru síðan hún sleit krossband í mars og fór í aðgerð í apríl. Sara sagði frá því á Instagram síðu sinni um helgina að hún ætlaði að fara strax til Dúbaí tveimur og hálfum mánuði fyrir mótið sem fer fram 16. til 18. desember. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) „Á morgun flýg ég til London og svo áfram til Dúbaí þar sem ég mun halda mig að mestu leyti fram að jólum,“ skrifaði Sara sem fór út í gær sunnudag. „Ég er að nýta síðustu stundirnar sem ég hef með Simba en hann verður hjá mömmum og pabba á meðan ég er í burtu,“ skrifaði Sara og er þar að tala um hvolpinn sem hún fékk á dögunum. Þetta er annar hundurinn hennar en Sara missti Mola sinn í sumar þegar hann varð fyrir bíl. CrossFit Tengdar fréttir Sara staðfestir þátttöku sína í eyðimerkurmótinu á aðventunni Sara Sigmundsdóttir mun væntanlega keppa á sínu fyrsta CrossFit móti í desember eftir krossbandsslitið í mars. Hún staðfesti um helgina þátttöku sína á Dubai CrossFit Championship. 27. september 2021 08:30 Þrjár vikur í græna ljósið hjá Söru Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er farin að telja niður í þá stund sem hún má fara að taka almennilega á því í lyftingarsalnum. 23. september 2021 08:31 Fjórum Íslendingum boðið á CrossFit mót í eyðimörkinni rétt fyrir jólin Ísland á fjóra af þeim fjörutíu CrossFit keppendum sem fengu eftirsótt boð að taka þátt í Dubai CrossFit Championship í desember. 22. september 2021 08:31 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Í beinni: Njarðvík - Valur | Þær grænu geta unnið fimmta leikinn í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Sjá meira
Sara er við það að fá grænt ljóst til að fara að æfa af fullum krafti og hún hefur staðfest þátttöku á Dubai CrossFit Championship boðsmótinu þar sem hún var í hópi tuttugu bestu CrossFit kvenna sem fékk boð um að keppa Dúbaí. Þetta verður fyrsta mót Söru síðan hún sleit krossband í mars og fór í aðgerð í apríl. Sara sagði frá því á Instagram síðu sinni um helgina að hún ætlaði að fara strax til Dúbaí tveimur og hálfum mánuði fyrir mótið sem fer fram 16. til 18. desember. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) „Á morgun flýg ég til London og svo áfram til Dúbaí þar sem ég mun halda mig að mestu leyti fram að jólum,“ skrifaði Sara sem fór út í gær sunnudag. „Ég er að nýta síðustu stundirnar sem ég hef með Simba en hann verður hjá mömmum og pabba á meðan ég er í burtu,“ skrifaði Sara og er þar að tala um hvolpinn sem hún fékk á dögunum. Þetta er annar hundurinn hennar en Sara missti Mola sinn í sumar þegar hann varð fyrir bíl.
CrossFit Tengdar fréttir Sara staðfestir þátttöku sína í eyðimerkurmótinu á aðventunni Sara Sigmundsdóttir mun væntanlega keppa á sínu fyrsta CrossFit móti í desember eftir krossbandsslitið í mars. Hún staðfesti um helgina þátttöku sína á Dubai CrossFit Championship. 27. september 2021 08:30 Þrjár vikur í græna ljósið hjá Söru Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er farin að telja niður í þá stund sem hún má fara að taka almennilega á því í lyftingarsalnum. 23. september 2021 08:31 Fjórum Íslendingum boðið á CrossFit mót í eyðimörkinni rétt fyrir jólin Ísland á fjóra af þeim fjörutíu CrossFit keppendum sem fengu eftirsótt boð að taka þátt í Dubai CrossFit Championship í desember. 22. september 2021 08:31 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Í beinni: Njarðvík - Valur | Þær grænu geta unnið fimmta leikinn í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Sjá meira
Sara staðfestir þátttöku sína í eyðimerkurmótinu á aðventunni Sara Sigmundsdóttir mun væntanlega keppa á sínu fyrsta CrossFit móti í desember eftir krossbandsslitið í mars. Hún staðfesti um helgina þátttöku sína á Dubai CrossFit Championship. 27. september 2021 08:30
Þrjár vikur í græna ljósið hjá Söru Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er farin að telja niður í þá stund sem hún má fara að taka almennilega á því í lyftingarsalnum. 23. september 2021 08:31
Fjórum Íslendingum boðið á CrossFit mót í eyðimörkinni rétt fyrir jólin Ísland á fjóra af þeim fjörutíu CrossFit keppendum sem fengu eftirsótt boð að taka þátt í Dubai CrossFit Championship í desember. 22. september 2021 08:31