Hópur Íslendinga handtekinn í Kaupmannahöfn Snorri Másson skrifar 4. október 2021 20:54 Tveir Íslendingar eru í gæsluvarðhaldi í Kaupmannahöfn vegna líkamsárásar. Nurphoto/GettyImages Hópur Íslendinga var handtekinn vegna líkamsárásar í Kaupmannahöfn um miðjan síðasta mánuð. Tveir þeirra hafa verið í haldi í rúmar tvær vikur vegna gruns um alvarlega líkamsárás og einn hefur þegar verið kærður. Árásin átti sér samkvæmt upplýsingum fréttastofu stað í Kaupmannahöfn helgina 17.-19. september. Alla vega einn á að hafa slasast mjög alvarlega í átökunum. Til mjög harðvítugra átaka kom á milli fjölda einstaklinga og fimm Íslendingar blönduðust í átökin. Þeir voru allir handteknir í fyrstu en eftir yfirheyrslur og nánari rannsókn var tveimur þeirra umsvifalaust sleppt án ákæru enda var ekki talið að hlutdeild þeirra að málinu hafi verið veruleg. Þrír urðu eftir í varðhaldi. Einn þeirra var látinn laus eftir að hafa verið ákærður en síðustu tveir eru enn í haldi lögreglunnar í Kaupmannahöfn. Þeir hafa því verið það í rúmar tvær vikur, sem er gæsluvarðhald í lengra lagi. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu eru mennirnir flestir Íslendingar á þrítugsaldri, sem eru ekki búsettir í Kaupmannahöfn allajafna. Mál af þessum toga á borði utanríkisþjónustunnar Lögreglan í Kaupmannahöfn gaf upp í svörum til fréttastofu að sannarlega hefði Íslendingur verið tekinn höndum 20. september vegna líkamsárasar og þar er lögreglan trúlega að vísa til þess sem hefur verið ákærður en gengur laus. Ekki voru veittar upplýsingar um hina einstaklingana en rannsókn lögreglu er enn í fullum gangi. Embætti ríkislögreglustjóra hér á landi hefur ekki getað staðfest málið þegar fréttastofa hefur óskað eftir því. Í svari frá borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins er það staðfest að mál af þessum toga er á borði skrifstofunnar, en ráðuneytið veitir ekki efnislegar upplýsingar um málið. Danmörk Íslendingar erlendis Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Sjá meira
Árásin átti sér samkvæmt upplýsingum fréttastofu stað í Kaupmannahöfn helgina 17.-19. september. Alla vega einn á að hafa slasast mjög alvarlega í átökunum. Til mjög harðvítugra átaka kom á milli fjölda einstaklinga og fimm Íslendingar blönduðust í átökin. Þeir voru allir handteknir í fyrstu en eftir yfirheyrslur og nánari rannsókn var tveimur þeirra umsvifalaust sleppt án ákæru enda var ekki talið að hlutdeild þeirra að málinu hafi verið veruleg. Þrír urðu eftir í varðhaldi. Einn þeirra var látinn laus eftir að hafa verið ákærður en síðustu tveir eru enn í haldi lögreglunnar í Kaupmannahöfn. Þeir hafa því verið það í rúmar tvær vikur, sem er gæsluvarðhald í lengra lagi. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu eru mennirnir flestir Íslendingar á þrítugsaldri, sem eru ekki búsettir í Kaupmannahöfn allajafna. Mál af þessum toga á borði utanríkisþjónustunnar Lögreglan í Kaupmannahöfn gaf upp í svörum til fréttastofu að sannarlega hefði Íslendingur verið tekinn höndum 20. september vegna líkamsárasar og þar er lögreglan trúlega að vísa til þess sem hefur verið ákærður en gengur laus. Ekki voru veittar upplýsingar um hina einstaklingana en rannsókn lögreglu er enn í fullum gangi. Embætti ríkislögreglustjóra hér á landi hefur ekki getað staðfest málið þegar fréttastofa hefur óskað eftir því. Í svari frá borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins er það staðfest að mál af þessum toga er á borði skrifstofunnar, en ráðuneytið veitir ekki efnislegar upplýsingar um málið.
Danmörk Íslendingar erlendis Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Sjá meira