Tilvera körfuknattleiksdeildar Skallagríms hangir á bláþræði: Hætta á að draga þurfi liðið úr keppni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2021 10:48 Ekki er nema um eitt og hálft ár síðan Skallagrímur varð bikarmeistari kvenna í körfubolta. Nú ríkir óvissa um framtíð liðsins. vísir/daníel Körfuknattleiksdeild Skallagríms berst nú fyrir tilverurétti sínum. Boðað hefur verið til neyðarfundar til að ræða stöðuna sem upp er komin. Svo gæti farið að draga þurfi lið Skallagríms úr leik á Íslandsmótinu. Á Facebook-síðu körfuknattleiksdeildar Skallagríms í dag birtist ákall til íbúa Borgarness og velunnara körfuboltans þar í bæ. Þar segir að tilvera körfuknattleiksdeildar Skallagríms hangi á bláþræði. Skortur er á sjálfboðaliðum og fjármagni og ef ekki tekst að ráða bót á því þarf að draga lið Skallagríms úr keppni á Íslandsmótinu. Kvennalið Skallagríms á að mæta Keflavík í 1. umferð úrvalsdeildarinnar á morgun. Skallagrímur varð bikarmeistari kvenna í fyrra og endaði í 6. sæti Domino's deildarinnar á síðasta tímabili. Karlalið Skallagríms hefur tapað báðum leikjum sínum í 1. deild, gegn Álftanesi og Fjölni. Borgnesingar léku síðast í efstu deild tímabilið 2018-19. Stjórn körfuknattleiksdeildar Skallagríms ætlar að reyna til þrautar að bjarga málunum og hefur því boðað til neyðarfundar með íbúum Borgarness, stuðningafólki körfunnar og öðrum sem vilja bregðast við stöðunni sem upp er komin. Fundurinn verður í grunnskóla Borgarness á fimmtudaginn klukkan 20:00. Skallagrímur Dominos-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Borgarbyggð Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Á Facebook-síðu körfuknattleiksdeildar Skallagríms í dag birtist ákall til íbúa Borgarness og velunnara körfuboltans þar í bæ. Þar segir að tilvera körfuknattleiksdeildar Skallagríms hangi á bláþræði. Skortur er á sjálfboðaliðum og fjármagni og ef ekki tekst að ráða bót á því þarf að draga lið Skallagríms úr keppni á Íslandsmótinu. Kvennalið Skallagríms á að mæta Keflavík í 1. umferð úrvalsdeildarinnar á morgun. Skallagrímur varð bikarmeistari kvenna í fyrra og endaði í 6. sæti Domino's deildarinnar á síðasta tímabili. Karlalið Skallagríms hefur tapað báðum leikjum sínum í 1. deild, gegn Álftanesi og Fjölni. Borgnesingar léku síðast í efstu deild tímabilið 2018-19. Stjórn körfuknattleiksdeildar Skallagríms ætlar að reyna til þrautar að bjarga málunum og hefur því boðað til neyðarfundar með íbúum Borgarness, stuðningafólki körfunnar og öðrum sem vilja bregðast við stöðunni sem upp er komin. Fundurinn verður í grunnskóla Borgarness á fimmtudaginn klukkan 20:00.
Skallagrímur Dominos-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Borgarbyggð Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti