Gera ekki ráð fyrir frekari rýmingum Fanndís Birna Logadóttir skrifar 6. október 2021 12:20 Níu hús voru rýmd á Seyðisfirði síðastliðinn mánudag vegna skriðuhættunnar. Veðurstofan Hættustig almannavarna er enn í gildi á Seyðisfirði vegna hættu á skriðuföllum. Lítil úrkoma hefur verið á svæðinu síðustu tvo sólarhringa þannig að dregið hefur úr hækkun á vatnshæð í borholum. Áfram er þó vel fylgst með stöðu mála þar sem það sést enn hægfara hreyfing á flekanum sem er utan í stóra skriðusárinu við Búðará. Þetta segir Esther Hlíðar Jenssen, ofanflóðasérfræðingur hjá Veðurstofunni, í samtali við fréttastofu.„Síðan erum við að sjá að það er von á úrkomu næsta sólarhringinn þannig við munum bara fylgjast nánar með því,“ segir Esther. Þrátt fyrir að vatnsþrýstingur í hlíðinni hafi minnkað er staðan enn varhugaverð og er beðið eftir frekari spám.„Við eigum eftir að fá nýjustu keyrslu og þá sjáum við betur hversu mikil úrkoma er væntanleg. Það bendir allt til þess að það muni verða einhver úrkoma, ekkert endilega mjög mikil, en við eigum bara eftir að sjá,“ segir Esther enn fremur.Lögreglan ákvað síðastliðinn mánudag að rýma níu hús vegna hættu á skriðu og er gert ráð fyrir að sú rýming vari fram yfir helgi. Húsin sem rýmd voru standa við Fossgötu og Hafnargötu en ekki er gert ráð fyrir frekari rýmingu.„Við reiknum ekki með frekari rýmingu, þetta er það afmarkað svæði, og við reiknum ekki með að það áhrif neitt fyrir utan þetta sem er búið að afmarka,“ segir Esther Hlíðar Jensen, ofanflóðasérfræðingur hjá Veðurstofunni. Múlaþing Almannavarnir Veður Tengdar fréttir Engar tilkynningar um skriður en áfram hreyfingar á mælum Enn hafa engar tilkynningar borist um aurskriður á Seyðisfirði, en áfram sýna mælar fram á hreyfingu í fjallinu. 5. október 2021 08:46 Rýmingar á Seyðisfirði vegna skriðuhættu Hættustigi almannavarna hefur verið lýst yfir á Seyðisfirði vegna hættu á skriðuföllum og verða níu hús rýmd. Þá hefur umferð um göngustíg meðfram Búðará verið bönnuð á meðan hættustigið er í gildi. 4. október 2021 17:29 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Sjá meira
Áfram er þó vel fylgst með stöðu mála þar sem það sést enn hægfara hreyfing á flekanum sem er utan í stóra skriðusárinu við Búðará. Þetta segir Esther Hlíðar Jenssen, ofanflóðasérfræðingur hjá Veðurstofunni, í samtali við fréttastofu.„Síðan erum við að sjá að það er von á úrkomu næsta sólarhringinn þannig við munum bara fylgjast nánar með því,“ segir Esther. Þrátt fyrir að vatnsþrýstingur í hlíðinni hafi minnkað er staðan enn varhugaverð og er beðið eftir frekari spám.„Við eigum eftir að fá nýjustu keyrslu og þá sjáum við betur hversu mikil úrkoma er væntanleg. Það bendir allt til þess að það muni verða einhver úrkoma, ekkert endilega mjög mikil, en við eigum bara eftir að sjá,“ segir Esther enn fremur.Lögreglan ákvað síðastliðinn mánudag að rýma níu hús vegna hættu á skriðu og er gert ráð fyrir að sú rýming vari fram yfir helgi. Húsin sem rýmd voru standa við Fossgötu og Hafnargötu en ekki er gert ráð fyrir frekari rýmingu.„Við reiknum ekki með frekari rýmingu, þetta er það afmarkað svæði, og við reiknum ekki með að það áhrif neitt fyrir utan þetta sem er búið að afmarka,“ segir Esther Hlíðar Jensen, ofanflóðasérfræðingur hjá Veðurstofunni.
Múlaþing Almannavarnir Veður Tengdar fréttir Engar tilkynningar um skriður en áfram hreyfingar á mælum Enn hafa engar tilkynningar borist um aurskriður á Seyðisfirði, en áfram sýna mælar fram á hreyfingu í fjallinu. 5. október 2021 08:46 Rýmingar á Seyðisfirði vegna skriðuhættu Hættustigi almannavarna hefur verið lýst yfir á Seyðisfirði vegna hættu á skriðuföllum og verða níu hús rýmd. Þá hefur umferð um göngustíg meðfram Búðará verið bönnuð á meðan hættustigið er í gildi. 4. október 2021 17:29 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Sjá meira
Engar tilkynningar um skriður en áfram hreyfingar á mælum Enn hafa engar tilkynningar borist um aurskriður á Seyðisfirði, en áfram sýna mælar fram á hreyfingu í fjallinu. 5. október 2021 08:46
Rýmingar á Seyðisfirði vegna skriðuhættu Hættustigi almannavarna hefur verið lýst yfir á Seyðisfirði vegna hættu á skriðuföllum og verða níu hús rýmd. Þá hefur umferð um göngustíg meðfram Búðará verið bönnuð á meðan hættustigið er í gildi. 4. október 2021 17:29