Bein útsending: Íslensk kvikmyndatónlist rædd á Bransadögum RIFF Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 6. október 2021 16:00 Hildur Guðnadóttir hlaut Óskarsverðlaun í fyrra fyrir tónlist sína við kvikmyndina Joker. Í dag verður rætt hvort sigurinn sé upphaf frekari velgengni Íslands á sviði kvikmynda- og sjónvarpsþáttatónlistar. Getty Yfir hundrað fagaðilar, blaðamenn og kvikmyndagerðarmenn koma að utan og taka þátt í Bransadögum RIFF í ár en þeir hefjast í dag í Norræna húsinu og standa til 9. október. Fyrsta málstofa Bransadaga er tileinkuð íslenskri kvikmyndatónlist og byrjar í dag klukkan 16:30 og er í beinni útsendingu hér á Vísi. Málstofa um kvikmyndatónlist – Íslensk kvikmyndatónskáld Rætt verður um kvikmyndatónlist og íslensk kvikmyndatónskáld þar sem velt verður upp þeirri spurningu hvort að sigur Hildar Guðnadóttur sé aðeins upphaf frekari velgengni Íslands á sviði kvikmynda- og sjónvarpsþáttatónlistar. Pallborð er skipað tónskáldunum Atla Örvarssyni, Herdísi Stefánsdóttur og Þorvaldi Bjarna Þorvaldssyni. Einnig mun Sigtryggur Baldursson tónlistarmaður og framkvæmdarstjóri ÚTÓN, rýna í stöðuna. Sumir viðburðir Bransadaga eru lokaðir en aðrir opnir almenningi en fjöldatakmarkanna er þó skráning alltaf nauðsynleg. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um Bransadaga RIFF á vef Klapptrés. . RIFF Tónlist Kvikmyndagerð á Íslandi Hildur Guðnadóttir Tengdar fréttir Wolka frumsýnd í öllum sölum Bíó Paradísar á sama tíma Fimm dagar eru eftir af RIFF kvikmyndahátíðinni. Góð aðsókn og mikil gleði ríkir á RIFF, uppselt er á tvær sýningar í hellabíó í dag og af nógu að taka. RIFF HEIMA er líka í fullum gangi en þar er stór hluti hátíðarinnar aðgengilegur á netinu. 6. október 2021 07:00 Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Fyrsta málstofa Bransadaga er tileinkuð íslenskri kvikmyndatónlist og byrjar í dag klukkan 16:30 og er í beinni útsendingu hér á Vísi. Málstofa um kvikmyndatónlist – Íslensk kvikmyndatónskáld Rætt verður um kvikmyndatónlist og íslensk kvikmyndatónskáld þar sem velt verður upp þeirri spurningu hvort að sigur Hildar Guðnadóttur sé aðeins upphaf frekari velgengni Íslands á sviði kvikmynda- og sjónvarpsþáttatónlistar. Pallborð er skipað tónskáldunum Atla Örvarssyni, Herdísi Stefánsdóttur og Þorvaldi Bjarna Þorvaldssyni. Einnig mun Sigtryggur Baldursson tónlistarmaður og framkvæmdarstjóri ÚTÓN, rýna í stöðuna. Sumir viðburðir Bransadaga eru lokaðir en aðrir opnir almenningi en fjöldatakmarkanna er þó skráning alltaf nauðsynleg. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um Bransadaga RIFF á vef Klapptrés. .
RIFF Tónlist Kvikmyndagerð á Íslandi Hildur Guðnadóttir Tengdar fréttir Wolka frumsýnd í öllum sölum Bíó Paradísar á sama tíma Fimm dagar eru eftir af RIFF kvikmyndahátíðinni. Góð aðsókn og mikil gleði ríkir á RIFF, uppselt er á tvær sýningar í hellabíó í dag og af nógu að taka. RIFF HEIMA er líka í fullum gangi en þar er stór hluti hátíðarinnar aðgengilegur á netinu. 6. október 2021 07:00 Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Wolka frumsýnd í öllum sölum Bíó Paradísar á sama tíma Fimm dagar eru eftir af RIFF kvikmyndahátíðinni. Góð aðsókn og mikil gleði ríkir á RIFF, uppselt er á tvær sýningar í hellabíó í dag og af nógu að taka. RIFF HEIMA er líka í fullum gangi en þar er stór hluti hátíðarinnar aðgengilegur á netinu. 6. október 2021 07:00