Vöruviðskiptajöfnuður neikvæður um tæpa 19 milljarða í september Þorgils Jónsson skrifar 7. október 2021 10:50 Útflutningsverðmæti áls voru veigamest í aukingu á útflutningi iðnaðarvara í september. Vísir/Vilhelm Vöruviðskipti við útlönd voru óhagstæð um 18,8 milljarða króna í september. Til samanburðar voru vöruskiptin í september á síðasta ári neikvæð um 11,6 milljarða. Á vef Hagstofunnar kemur fram að samkvæmt bráðabirgðatölum hafi útflutningur numið 66,9 milljörðum og innflutningur 85,7 milljörðum. Verðmæti vöruútflutnings í september jukust um 11,7 milljarða og munar þá mest um aukið verðmæti álútflutnings. Innflutningur í september jókst um 13 milljarða og munaði þar mestu um verðmæti innfluttra fjárfestingavara sem jókst um tæpa sex milljarða milli ára, eða um 41%. Verðmæti innflutts eldsneytis jókst um rúm 50%. Vöruskiptajöfnuður síðustu tólf mánaða var óhagstæður um 213,6 milljarða króna sem er 61,3 milljörðum króna óhagstæðari jöfnuður en á tólf mánaða tímabili ári fyrr. Útflutningsverðmæti fiskeldisafurða jókst um fjórðung Verðmæti vöruútflutnings síðustu tólf mánaða jókst um tæpa 100 milljarða króna, eða um 16,4% miðað við fyrra tímabil. Munar þar mest um iðnaðarvörur, sem eru um 50% af útflutningsverðmæti, en verðmæti þeirra hækkaði um 21% frá september 2020 til 2021. Sjávarafurðir voru 40% af útflutningi og jókst verðmæti þeirra um 7,8% á tímabilinu. Verðmæti útflutnings í fiskeldi jókst um 7,2 milljarða, eða um fjórðung, og var um 5% af heildarútflutningsverðmætum. 21% aukning á innflutningi Verðmæti vöruinnflutnings síðustu tólf mánuði var 922,1 milljarður króna og jókst um 161,1 milljarð króna miðað við tólf mánuði þar á undan eða 21,2% á gengi hvors árs fyrir sig. Aukningin á þessu tólf mánaða tímabili var mest í hrá- og rekstrarvörum, fjárfestingarvörum og flutningatækjum. Efnahagsmál Sjávarútvegur Mest lesið Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Sjá meira
Á vef Hagstofunnar kemur fram að samkvæmt bráðabirgðatölum hafi útflutningur numið 66,9 milljörðum og innflutningur 85,7 milljörðum. Verðmæti vöruútflutnings í september jukust um 11,7 milljarða og munar þá mest um aukið verðmæti álútflutnings. Innflutningur í september jókst um 13 milljarða og munaði þar mestu um verðmæti innfluttra fjárfestingavara sem jókst um tæpa sex milljarða milli ára, eða um 41%. Verðmæti innflutts eldsneytis jókst um rúm 50%. Vöruskiptajöfnuður síðustu tólf mánaða var óhagstæður um 213,6 milljarða króna sem er 61,3 milljörðum króna óhagstæðari jöfnuður en á tólf mánaða tímabili ári fyrr. Útflutningsverðmæti fiskeldisafurða jókst um fjórðung Verðmæti vöruútflutnings síðustu tólf mánaða jókst um tæpa 100 milljarða króna, eða um 16,4% miðað við fyrra tímabil. Munar þar mest um iðnaðarvörur, sem eru um 50% af útflutningsverðmæti, en verðmæti þeirra hækkaði um 21% frá september 2020 til 2021. Sjávarafurðir voru 40% af útflutningi og jókst verðmæti þeirra um 7,8% á tímabilinu. Verðmæti útflutnings í fiskeldi jókst um 7,2 milljarða, eða um fjórðung, og var um 5% af heildarútflutningsverðmætum. 21% aukning á innflutningi Verðmæti vöruinnflutnings síðustu tólf mánuði var 922,1 milljarður króna og jókst um 161,1 milljarð króna miðað við tólf mánuði þar á undan eða 21,2% á gengi hvors árs fyrir sig. Aukningin á þessu tólf mánaða tímabili var mest í hrá- og rekstrarvörum, fjárfestingarvörum og flutningatækjum.
Efnahagsmál Sjávarútvegur Mest lesið Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Sjá meira