Boltinn lýgur ekki: Kári verður bestur en veldur Hjálmar vonbrigðum? Boltinn lýgur ekki skrifar 8. október 2021 13:15 Boltinn lýgur ekki er á dagskrá X-ins 977 alla fimmtudaga X977 Liðsmenn útvarpsþáttarins Boltinn lýgur ekki eru mjög spenntir fyrir vetrinum hjá Val og þá sérstaklega Kára Jónssyni. Fyrsti þátturinn var sendur út í gær á X977. Í þætti gærdagsins var annars vegar rætt við Kjartan Atla Kjartanson um tímabilið framundan í Subway-deildum karla og kvenna og hins vegar farið yfir spá þáttarins um Subway-deild karla í vetur ásamt öðrum gesti, Steinari Aronssyni. Valsmönnum var spáð þriðja sæti. Umræða þáttarins um lið Vals fór um víðan völl. Fyrst var Kára Jónssyni mikið hrósað sem og umgjörðinni í kringum liðið. „Bestur í liðinu er Kári Jónsson, ég held að hann verði bestur í deildinni í vetur eða í það minnsta besti íslendingurinn í vetur. Kári var frábær í landsleikjunum um daginn og mínar heimildir á Hlíðarenda segja að hann sé mjög ferskur í löppunum. Mínar heimildir á Hlíðarenda eru reyndar ég að mæta í bumbubolta þar stundum í hádeginu og fer og njósna,“ sagði Sigurður og Steinar var sammála. „Tímabilið hjá Val fer náttúrulega svolítið eftir því hvort Kári verði á Íslandi eða ekki. Ég veit ekki hvort hann sé sjálfur að leita en umboðsmaðurinn hans er pottþétt að því,“ sagði Steinar. Svo upphófst smá æsingur þegar annar þáttarstjórnenda vildi meina að Hjálmar Stefánsson væri líklegastur til þess að valda vonbrigðum þegar hann valdi Hjálmar sem þorpara liðsins. Þorpari hvers liðs er leikmaður sem gæti að mati þáttastjórnenda valdið vonbrigðum. „Þorparinn verður Hjálmar Stefánsson. Valur er með þannig „spacing“ að mögulega verður erfitt fyrir Hjálmar að finna sinn staði í liðinu,“ sagði Sigurður en þessi spá hans var algerlega rökkuð niður í hljóðverinu. Hægt er að hlusta á alla umræðuna um Valsliðið hér að neðan. Klippa: Boltinn lýgur ekki - Kári verður besti leikmaður deildarinnar Útvarpsþátturinn Boltinn Lýgur Ekki hóf göngu sína á X977 í gær. Tómas Steindórsson og Sigurður Orri Kristjánsson stýra þættinum sem er á dagskrá alla fimmtudaga frá 16-18. Hægt verður að nálgast þáttinn eftir útsendingu bæði á Vísir.is og í hlaðvarpsveitum. Subway-deild karla Subway-deild kvenna Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Sjá meira
Í þætti gærdagsins var annars vegar rætt við Kjartan Atla Kjartanson um tímabilið framundan í Subway-deildum karla og kvenna og hins vegar farið yfir spá þáttarins um Subway-deild karla í vetur ásamt öðrum gesti, Steinari Aronssyni. Valsmönnum var spáð þriðja sæti. Umræða þáttarins um lið Vals fór um víðan völl. Fyrst var Kára Jónssyni mikið hrósað sem og umgjörðinni í kringum liðið. „Bestur í liðinu er Kári Jónsson, ég held að hann verði bestur í deildinni í vetur eða í það minnsta besti íslendingurinn í vetur. Kári var frábær í landsleikjunum um daginn og mínar heimildir á Hlíðarenda segja að hann sé mjög ferskur í löppunum. Mínar heimildir á Hlíðarenda eru reyndar ég að mæta í bumbubolta þar stundum í hádeginu og fer og njósna,“ sagði Sigurður og Steinar var sammála. „Tímabilið hjá Val fer náttúrulega svolítið eftir því hvort Kári verði á Íslandi eða ekki. Ég veit ekki hvort hann sé sjálfur að leita en umboðsmaðurinn hans er pottþétt að því,“ sagði Steinar. Svo upphófst smá æsingur þegar annar þáttarstjórnenda vildi meina að Hjálmar Stefánsson væri líklegastur til þess að valda vonbrigðum þegar hann valdi Hjálmar sem þorpara liðsins. Þorpari hvers liðs er leikmaður sem gæti að mati þáttastjórnenda valdið vonbrigðum. „Þorparinn verður Hjálmar Stefánsson. Valur er með þannig „spacing“ að mögulega verður erfitt fyrir Hjálmar að finna sinn staði í liðinu,“ sagði Sigurður en þessi spá hans var algerlega rökkuð niður í hljóðverinu. Hægt er að hlusta á alla umræðuna um Valsliðið hér að neðan. Klippa: Boltinn lýgur ekki - Kári verður besti leikmaður deildarinnar Útvarpsþátturinn Boltinn Lýgur Ekki hóf göngu sína á X977 í gær. Tómas Steindórsson og Sigurður Orri Kristjánsson stýra þættinum sem er á dagskrá alla fimmtudaga frá 16-18. Hægt verður að nálgast þáttinn eftir útsendingu bæði á Vísir.is og í hlaðvarpsveitum.
Subway-deild karla Subway-deild kvenna Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Sjá meira