Bottas hélt forystunni alla leið í Tyrklandi Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. október 2021 16:21 Sigurvegari dagsins. vísir/Getty Valtteri Bottas kom fyrstur í mark í Formúla 1 kappakstrinum í Tyrklandi í dag eftir að hafa verið á ráspól. Þýski ökuþórinn Max Verstappen kom annar í mark en hann á í harðri baráttu við ríkjandi heimsmeistarann Lewis Hamilton um fyrsta sæti í heildarkeppni ökuþóra. Hamilton varð fimmti í mark í dag og missti Verstappen því upp fyrir sig í heildarkeppninni. Það rigndi sem hellt væri úr fötu í Tyrklandi í dag og setti það sinn svip á keppnina. Hamilton byrjaði ellefti í dag en náði að vinna sig upp í 5.sæti. Hann var hins vegar ekki sáttur með ákvarðanir sem teknar voru á þjónustusvæði Mercedes liðsins í dag. "We shouldn't have come in man" With laps running out and running P5, Lewis Hamilton wonders about the wisdom of pitting for a new set of inters #TurkishGP #F1 pic.twitter.com/60FezdEXw7— Formula 1 (@F1) October 10, 2021 Verstappen sem fyrr segir á toppnum í keppni ökuþóra eftir sextán keppnir. From a 2-point deficit to a 6-point lead @Max33Verstappen leads after 16 rounds! #TurkishGP #F1 pic.twitter.com/bcFJRshYdR— Formula 1 (@F1) October 10, 2021 Formúla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þýski ökuþórinn Max Verstappen kom annar í mark en hann á í harðri baráttu við ríkjandi heimsmeistarann Lewis Hamilton um fyrsta sæti í heildarkeppni ökuþóra. Hamilton varð fimmti í mark í dag og missti Verstappen því upp fyrir sig í heildarkeppninni. Það rigndi sem hellt væri úr fötu í Tyrklandi í dag og setti það sinn svip á keppnina. Hamilton byrjaði ellefti í dag en náði að vinna sig upp í 5.sæti. Hann var hins vegar ekki sáttur með ákvarðanir sem teknar voru á þjónustusvæði Mercedes liðsins í dag. "We shouldn't have come in man" With laps running out and running P5, Lewis Hamilton wonders about the wisdom of pitting for a new set of inters #TurkishGP #F1 pic.twitter.com/60FezdEXw7— Formula 1 (@F1) October 10, 2021 Verstappen sem fyrr segir á toppnum í keppni ökuþóra eftir sextán keppnir. From a 2-point deficit to a 6-point lead @Max33Verstappen leads after 16 rounds! #TurkishGP #F1 pic.twitter.com/bcFJRshYdR— Formula 1 (@F1) October 10, 2021
Formúla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira