OMAM fagnar 10 ára afmæli My Head Is An Animal Ritstjórn Albúmm.is skrifar 12. október 2021 22:31 Fagnaðu 10 ára afmæli plötunnar My Head Is An Animal með OMAM í Gamla bíói. Það var einmitt þar sem útgáfutónleikar þessarar fyrstu plötu sveitarinnar fóru fram fyrir tíu árum. Hljómsveitin mun flytja MHIAA í heild sinni á báðum tónleikum og þar að auki ný og eldri uppáhaldslög, með mismunandi lagavali milli tónleika. Hljómsveitin mun einnig gefa út sérstaka afmælisútgáfu af MHIAA þann 29. október. Platan er endurhljóðblönduð útgáfa af íslensku útgáfu plötunnar frá 2011 og inniheldur auk þess tvö áður óútgefin bónuslög. Annað lagið, Phantom, er eitt laganna sem tryggðu sveitinni sigur í Músíktilraunum árið 2010. Hægt er að forpanta plötuna og sérstakan varning í tilefni útgáfu hennar hér. Almenn miðasala hefst á fimmtudag kl. 10:00 á Tix.is/omam. Forsala hefst kl. 10 á morgun; skráning í hana hér. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Of Monsters and Men Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Lífið
Það var einmitt þar sem útgáfutónleikar þessarar fyrstu plötu sveitarinnar fóru fram fyrir tíu árum. Hljómsveitin mun flytja MHIAA í heild sinni á báðum tónleikum og þar að auki ný og eldri uppáhaldslög, með mismunandi lagavali milli tónleika. Hljómsveitin mun einnig gefa út sérstaka afmælisútgáfu af MHIAA þann 29. október. Platan er endurhljóðblönduð útgáfa af íslensku útgáfu plötunnar frá 2011 og inniheldur auk þess tvö áður óútgefin bónuslög. Annað lagið, Phantom, er eitt laganna sem tryggðu sveitinni sigur í Músíktilraunum árið 2010. Hægt er að forpanta plötuna og sérstakan varning í tilefni útgáfu hennar hér. Almenn miðasala hefst á fimmtudag kl. 10:00 á Tix.is/omam. Forsala hefst kl. 10 á morgun; skráning í hana hér. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Of Monsters and Men Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Lífið