Bogmaðurinn talinn hafa hneigst að öfgahyggju Kjartan Kjartansson skrifar 14. október 2021 09:07 Tæknimaður lögreglu á vettvangi fjöldamorðsins í Kongsberg. Vísir/EPA Norska lögreglan segir að danskur karlmaður sem myrti fimm manns og særði tvo til viðbótar með boga og örvum í bænum Kongsberg í Noregi í gærkvöldi hafi verið grunaður um að hneigjast að öfgahyggju. Fórnarlömbin voru fjórar konur og einn karlmaður á aldrinum fimmtíu til sjötíu ára. Sá grunaði er 37 ára gamall karlmaður af dönskum uppruna sem tók íslamstrú. Ole B. Sæverud, lögreglustjóri í Kongsberg, segir að áhyggjur hafi komið fram um að hann aðhylltist öfgahyggju. Norska ríkisútvarpið NRK segir að yfirvöld hafi fengið nokkrar tilkynningar þess efnis. Engin þeirra var þó frá þessu ári. Ann Irén Svane Mathiassen, lögfræðingur hjá lögreglunni, vildi ekkert gefa upp um hvað vakti fyrir árásarmanninum en hann hafi verið samvinnuþýður við lögreglu. „Hann hefur tjáð sig um það sem gerðist og upplifun sína. Hann hefur viðurkennt staðreyndir málsins og að það hafi verið hann sem var að verki,“ sagði hún. Ríkisstjórnarskipti verða í Noregi í dag. Jonas Gahr Støre, verðandi forsætisráðherra, lýsti árásinni sem „hryllilegri“. Árásarmaðurinn skaut fórnarlömb sín með örvum, mörg þeirra í stórmarkaði. Til átaka kom á milli hans og lögreglu áður en hún náði að yfirbuga hann. Talið er að maðurinn sé búsettur í Kongsberg. Lögregla telur að hann hafi verið einn að verki. Rannsókn beinist meðal annars að því hvort að hann hafi ætlað að fremja hryðjuverk. Sæverud lögreglustjóri segir að sér kæmi ekki á óvart ef árásarmaðurinn yrði látinn gangast undir geðrannsókn. Mathiasen staðfesti að maðurinn hafi notað fleiri vopn við árásina en upplýsti ekki hvers kyns þau voru. Noregur Danmörk Fjöldamorð í Kongsberg Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Fleiri fréttir Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Sjá meira
Sá grunaði er 37 ára gamall karlmaður af dönskum uppruna sem tók íslamstrú. Ole B. Sæverud, lögreglustjóri í Kongsberg, segir að áhyggjur hafi komið fram um að hann aðhylltist öfgahyggju. Norska ríkisútvarpið NRK segir að yfirvöld hafi fengið nokkrar tilkynningar þess efnis. Engin þeirra var þó frá þessu ári. Ann Irén Svane Mathiassen, lögfræðingur hjá lögreglunni, vildi ekkert gefa upp um hvað vakti fyrir árásarmanninum en hann hafi verið samvinnuþýður við lögreglu. „Hann hefur tjáð sig um það sem gerðist og upplifun sína. Hann hefur viðurkennt staðreyndir málsins og að það hafi verið hann sem var að verki,“ sagði hún. Ríkisstjórnarskipti verða í Noregi í dag. Jonas Gahr Støre, verðandi forsætisráðherra, lýsti árásinni sem „hryllilegri“. Árásarmaðurinn skaut fórnarlömb sín með örvum, mörg þeirra í stórmarkaði. Til átaka kom á milli hans og lögreglu áður en hún náði að yfirbuga hann. Talið er að maðurinn sé búsettur í Kongsberg. Lögregla telur að hann hafi verið einn að verki. Rannsókn beinist meðal annars að því hvort að hann hafi ætlað að fremja hryðjuverk. Sæverud lögreglustjóri segir að sér kæmi ekki á óvart ef árásarmaðurinn yrði látinn gangast undir geðrannsókn. Mathiasen staðfesti að maðurinn hafi notað fleiri vopn við árásina en upplýsti ekki hvers kyns þau voru.
Noregur Danmörk Fjöldamorð í Kongsberg Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Fleiri fréttir Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Sjá meira