Ofurtölva spáir Chelsea enska meistaratitlinum | United missir af Meistaradeildarsæti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. október 2021 22:31 Chelsea verður enskur meistari ef spá ofurtölvunnar gengur upp. Ryan Pierse/Getty Images) Eins og svo oft áður hefur ofurtölva fengið það verkefni að spá fyrir um úrslit ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Samkvæmt útreikningum tölvunnar verður Chelsea enskur meistari í vor, en Manchester United missir af Meistaradeildarsæti. Nú þegar sjö umferðum er lokið í ensku úrvalsdeildinni þykir einhverjum kannski of snemmt að fara að spá fyrir um hverjir muni standa uppi sem sigurvegarar þegar liðin hafa leikið 31 umferð í viðbót. Þó eru alltaf einhverjir sem hafa gaman að því að velta þessum hlutum fyrir sér, og ef marka má spá ofurtölvunnar verður það Chelsea sem verður krýndur enskur meistari í vor. Samkvæmt spá tölvunnar mun Chelsea enda með 99 stig, tíu stigum meira en Liverpool í öðru sæti. Ríkjandi meistarar í Manchester City enda í þriðja sæti, og Brentford, sem er á sínu fyrsta tímabili í efstu deild í 74 ár, tekur fjórða og seinasta Meistaradeildarsætið á kostnað Manchester United sem endar í því fimmta. Erkifjendurnir í Tottenham og Arsenal verða í neðri hluta deildarinnar, í 12. og 13. sæti, en Tottenham endar ofar á markatölu. Áhugaverðasta spáin er þó líklega sú að samkvæmt tölvunni mun Southampton ekki vinna einn einasta leik á tímabilinu. Ef marka má tölvuna endar liðið í næst neðsta sæti eftir að hafa gert 21 jafntefli. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöðu ofurtölvunnar í heild sinni. Mynd/@FotballForAll Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Sjá meira
Nú þegar sjö umferðum er lokið í ensku úrvalsdeildinni þykir einhverjum kannski of snemmt að fara að spá fyrir um hverjir muni standa uppi sem sigurvegarar þegar liðin hafa leikið 31 umferð í viðbót. Þó eru alltaf einhverjir sem hafa gaman að því að velta þessum hlutum fyrir sér, og ef marka má spá ofurtölvunnar verður það Chelsea sem verður krýndur enskur meistari í vor. Samkvæmt spá tölvunnar mun Chelsea enda með 99 stig, tíu stigum meira en Liverpool í öðru sæti. Ríkjandi meistarar í Manchester City enda í þriðja sæti, og Brentford, sem er á sínu fyrsta tímabili í efstu deild í 74 ár, tekur fjórða og seinasta Meistaradeildarsætið á kostnað Manchester United sem endar í því fimmta. Erkifjendurnir í Tottenham og Arsenal verða í neðri hluta deildarinnar, í 12. og 13. sæti, en Tottenham endar ofar á markatölu. Áhugaverðasta spáin er þó líklega sú að samkvæmt tölvunni mun Southampton ekki vinna einn einasta leik á tímabilinu. Ef marka má tölvuna endar liðið í næst neðsta sæti eftir að hafa gert 21 jafntefli. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöðu ofurtölvunnar í heild sinni. Mynd/@FotballForAll
Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Sjá meira