Anníe og Katrín voru ósáttar með heyrnartólin sín og fundu sjálfar lausnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2021 09:01 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru tvö af stærstu nöfnunum í CrossFit heiminum enda báðar tvöfaldir heimsmeistarar. Instagram/@dottiraudio Íslensku CrossFit konurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru vanar að treysta á sjálfa sig og vinna markvisst af sínum markmiðum. Það virðist ekki skipta máli hvort um að ræða séu keppnir í CrossFit eða þá að standa að gerð nýrra heyrnartóla sem leysa flest þeirra umkvörtunarefni hingað til. Tveggja ára vinnu hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju er nú lokið og útkoman eru nýju Dóttir Audio heyrnartólin sem eru sérhönnuð með íþróttamanninn í huga. Anníe Mist segir frá því að heyrnartólin séu nú komin út á markaðinn. „Þetta er verkefni sem ég og Katrín Tanja erum búnar að vera að vinna að í næstum því tvö ár,“ skrifaði Anníe Mist. „Þetta byrjaði allt með því að ég var alltaf að kvarta yfir því að heyrnartólin duttu úr eyrunum mínum við æfingar og Katrín að kvarta yfir því að hennar voru alltaf að eyðileggjast vegna svita,“ skrifaði Anníe Mist og sagði líka að maðurinn hennar Frederik hefði líka eyðilegt þrenn heyrnartól. „Við höfðum enga hugmynd um að þetta myndi enda svona en við vildum búa til eitthvað betra og ég trúi því að við höfum náð því,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég trúi því varla að þau séu loksins tilbúin,“ skrifaði Anníe Mist. Hér fyrir neðan má sjá færsluna frá Anníe með kynningu á nýju græjunni. Heyrnartólin eiga að minnka umhverfishávaða, haldast í eyrunum, eru vatnsheld og hafa alltaf 72 klukkutíma hlustunartíma áður en þarf að hlaða þau aftur. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Eiður Aron áfram á Ísafirði Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Í beinni: Njarðvík - Valur | Þær grænu geta unnið fimmta leikinn í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Sjá meira
Það virðist ekki skipta máli hvort um að ræða séu keppnir í CrossFit eða þá að standa að gerð nýrra heyrnartóla sem leysa flest þeirra umkvörtunarefni hingað til. Tveggja ára vinnu hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju er nú lokið og útkoman eru nýju Dóttir Audio heyrnartólin sem eru sérhönnuð með íþróttamanninn í huga. Anníe Mist segir frá því að heyrnartólin séu nú komin út á markaðinn. „Þetta er verkefni sem ég og Katrín Tanja erum búnar að vera að vinna að í næstum því tvö ár,“ skrifaði Anníe Mist. „Þetta byrjaði allt með því að ég var alltaf að kvarta yfir því að heyrnartólin duttu úr eyrunum mínum við æfingar og Katrín að kvarta yfir því að hennar voru alltaf að eyðileggjast vegna svita,“ skrifaði Anníe Mist og sagði líka að maðurinn hennar Frederik hefði líka eyðilegt þrenn heyrnartól. „Við höfðum enga hugmynd um að þetta myndi enda svona en við vildum búa til eitthvað betra og ég trúi því að við höfum náð því,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég trúi því varla að þau séu loksins tilbúin,“ skrifaði Anníe Mist. Hér fyrir neðan má sjá færsluna frá Anníe með kynningu á nýju græjunni. Heyrnartólin eiga að minnka umhverfishávaða, haldast í eyrunum, eru vatnsheld og hafa alltaf 72 klukkutíma hlustunartíma áður en þarf að hlaða þau aftur. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Eiður Aron áfram á Ísafirði Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Í beinni: Njarðvík - Valur | Þær grænu geta unnið fimmta leikinn í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Sjá meira