Mættu of snemma á Bond og byrjuðu á endanum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. október 2021 11:30 Sumir segja að það borgi sig að mæta of seint í bíó, sérstaklega þeir sem vilja sleppa við auglýsingar og sýnishorn úr öðrum myndum. Aðrir myndu jafnvel segja að í upphafi skuli endi Bond-myndar skoða. Sá hópur er þó varla fjölmennur. Vísir/Vilhelm Gestir á sexsýningu á James Bond myndinni No Time to Die í Háskólabíó í gær urðu þess varir þegar par á miðjum aldri gekk inn í salinn þegar um stundarfjórðungur var eftir af myndinni og spennan að ná hámarki. Fljótlega kom í ljós að parið var á réttum stað en á röngum tíma. No Time to Die er sýnd í Háskólabíó klukkan 18 og svo aftur klukkan 20:30. Vel var liðið á myndina þegar parið, vopnað að því er virtist stórum popp og gos af sömu stærð, gekk inn í myrkvaðan salinn. Þau virkuðu mjög spennt, flýttu sér að finna sér sæti og var augljóst að þau töldu sig vera örlítið of sein á sýninguna. Konan var klædd í glæsilega dúnúlpu og eftir um fimm mínútna veru í salnum, þegar von hefði staðið til að þau hefðu áttað sig á því að myndin væri ekki nýhafin heldur langt komin, klæddi hún sig úr úlpunni og kom sér betur fyrir. Eins og verða vill í spennumyndum, og eru Bond-myndir engin undantekning, gerast hlutir undir lok mynda þar sem öllum má vera ljóst að myndinni er að ljúka. Til að eyðileggja ekki fyrir væntanlegum áhorfendum myndarinnar verður ekki sagt nánar frá því atriði. Það varð þó til þess að parið áttaði sig á því að það hafði byrjað Bond á öfugum enda. Þau drifu sig því upp úr sætum sínum og flýttu sér út. Fólkinu til varnar er rétt að taka fram að upphafsatriði í Bond geta verið dálítið tilviljanakennd, mikið um að vera og má ætla að fólkið hafi talið sig vera að horfa á slíkt atriði. Vonandi nutu þau næstu sýningar á myndinni sem hófst klukkan 20:30. No Time to Die hefur fengið nokkuð góð viðbrögð hjá gagnrýnendum. Fjallað var um myndina og þróun James Bond í Pallborðinu á Vísi í gær. Þáttinn má sjá að neðan. Bíó og sjónvarp James Bond Tengdar fréttir „Ég hitti Daniel Craig og hann er draugleiðinlegur“ Þrír af helstu sérfræðingum í James Bond á Íslandi kunnu vel að meta No Time to Die, nýjustu myndina um einkaspjæjara hinnar hátignar. Einn hefur hitt Daniel Craig, sem lék Bond í fimmta og síðasta skiptið í myndinni, og ber honum ekki vel söguna. 14. október 2021 18:30 No Time to Die: Gamli fær verðskuldað frí Svanasöngur Daniels Craig í hlutverki James Bond, leynilega þjóns hennar hátignar, er nú kominn í kvikmyndahús. Almennt hafa viðtökurnar verið mun jákvæðari en á síðustu Bond-mynd, Spectre. 14. október 2021 14:07 Mættu á fyrstu sýningu á James Bond um kaffileytið Nýjasta myndin um James Bond var frumsýnd víða um land í dag og var sýnd hvorki meira né minna en 36 sinnum á fyrsta degi. 8. október 2021 21:16 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Sjá meira
No Time to Die er sýnd í Háskólabíó klukkan 18 og svo aftur klukkan 20:30. Vel var liðið á myndina þegar parið, vopnað að því er virtist stórum popp og gos af sömu stærð, gekk inn í myrkvaðan salinn. Þau virkuðu mjög spennt, flýttu sér að finna sér sæti og var augljóst að þau töldu sig vera örlítið of sein á sýninguna. Konan var klædd í glæsilega dúnúlpu og eftir um fimm mínútna veru í salnum, þegar von hefði staðið til að þau hefðu áttað sig á því að myndin væri ekki nýhafin heldur langt komin, klæddi hún sig úr úlpunni og kom sér betur fyrir. Eins og verða vill í spennumyndum, og eru Bond-myndir engin undantekning, gerast hlutir undir lok mynda þar sem öllum má vera ljóst að myndinni er að ljúka. Til að eyðileggja ekki fyrir væntanlegum áhorfendum myndarinnar verður ekki sagt nánar frá því atriði. Það varð þó til þess að parið áttaði sig á því að það hafði byrjað Bond á öfugum enda. Þau drifu sig því upp úr sætum sínum og flýttu sér út. Fólkinu til varnar er rétt að taka fram að upphafsatriði í Bond geta verið dálítið tilviljanakennd, mikið um að vera og má ætla að fólkið hafi talið sig vera að horfa á slíkt atriði. Vonandi nutu þau næstu sýningar á myndinni sem hófst klukkan 20:30. No Time to Die hefur fengið nokkuð góð viðbrögð hjá gagnrýnendum. Fjallað var um myndina og þróun James Bond í Pallborðinu á Vísi í gær. Þáttinn má sjá að neðan.
Bíó og sjónvarp James Bond Tengdar fréttir „Ég hitti Daniel Craig og hann er draugleiðinlegur“ Þrír af helstu sérfræðingum í James Bond á Íslandi kunnu vel að meta No Time to Die, nýjustu myndina um einkaspjæjara hinnar hátignar. Einn hefur hitt Daniel Craig, sem lék Bond í fimmta og síðasta skiptið í myndinni, og ber honum ekki vel söguna. 14. október 2021 18:30 No Time to Die: Gamli fær verðskuldað frí Svanasöngur Daniels Craig í hlutverki James Bond, leynilega þjóns hennar hátignar, er nú kominn í kvikmyndahús. Almennt hafa viðtökurnar verið mun jákvæðari en á síðustu Bond-mynd, Spectre. 14. október 2021 14:07 Mættu á fyrstu sýningu á James Bond um kaffileytið Nýjasta myndin um James Bond var frumsýnd víða um land í dag og var sýnd hvorki meira né minna en 36 sinnum á fyrsta degi. 8. október 2021 21:16 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Sjá meira
„Ég hitti Daniel Craig og hann er draugleiðinlegur“ Þrír af helstu sérfræðingum í James Bond á Íslandi kunnu vel að meta No Time to Die, nýjustu myndina um einkaspjæjara hinnar hátignar. Einn hefur hitt Daniel Craig, sem lék Bond í fimmta og síðasta skiptið í myndinni, og ber honum ekki vel söguna. 14. október 2021 18:30
No Time to Die: Gamli fær verðskuldað frí Svanasöngur Daniels Craig í hlutverki James Bond, leynilega þjóns hennar hátignar, er nú kominn í kvikmyndahús. Almennt hafa viðtökurnar verið mun jákvæðari en á síðustu Bond-mynd, Spectre. 14. október 2021 14:07
Mættu á fyrstu sýningu á James Bond um kaffileytið Nýjasta myndin um James Bond var frumsýnd víða um land í dag og var sýnd hvorki meira né minna en 36 sinnum á fyrsta degi. 8. október 2021 21:16