Ég vil að þetta sé svona „fokk it“ lag Ritstjórn Albúmm.is skrifar 21. október 2021 17:20 Til að gefa sýnishorn af fyrstu smáskífunni „Zzz“ gefur tónlistarkonan OWZA út óttalaust og skilaboð þungt lag sem ber nafnið THRILLS. Innblástur lagsins sækir OWZA úr poppi, trap og R&B tónlist. Það byrjar með öflugum gítar- og söngfrasa sem hljómar í gegnum allt lagið ásamt þungum takti, dökkum tónum og óttalausum textum eins og „I‘m insane, not a saint“. Samsetning texta, framleiðslu og ógnandi viðhorf söngvarans gerir þetta að fullkomnu lagi fyrir þá sem vilja skemmta sér án þess að hugsa um afleiðingarnar. „Lagið fjallar um spennuleitanda og adrenalínfíkil sem djammar og grípur til kærulausra og hættulegra gjörða, allt til að finna fyrir öðru en innri tómleika og dofa. Ég vil að þetta sé svona „fokk it“ lag fólks sem, rétt eins og ég, þarf að flýja frá raunveruleikanum þótt það þýði að vera kærulaus og kaótísk.“ segir OWZA. OWZA er rísandi listakona, söngvari, framleiðandi og lagahöfundur frá Íslandi. Hún er alin upp og hefur nú aðsetur í Svíþjóð og hleypur hratt yfir senuna með óviðjafnalegu hljóði og stíl. Með innblæstri frá tónlistarfólki úr ýmsum áttum leitast OWZA við að búa til tónlist sem mun hafa áhrif á fólk um allan heim. Einnig að vera brautryðjandi með hljóði sínu og brúa ýmsa þætti úr mismunandi tegundum tónlistar til að búa til áhugaverðan og hrífandi stíl. Þegar OWZA semur setur hún sig í hugheim leikara úr ýmsum kvikmyndasenum sem kvikmyndavæðir tónlistina. OWZA er knúin áfram af ástríðu fyrir tónlist og vilja hennar til að verða næsti stóra listakonan til að slá í gegn. Með hverri útgáfu mun hún draga hlustendur inn í heiminn sem hún skapar með dökku og fjölbreyttu hljóði sínu. OWZA er listakona sem vert er að fylgjast með þar sem hún ætlar að festa sig í tónlistariðnaðinum um ókomin ár. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið
Innblástur lagsins sækir OWZA úr poppi, trap og R&B tónlist. Það byrjar með öflugum gítar- og söngfrasa sem hljómar í gegnum allt lagið ásamt þungum takti, dökkum tónum og óttalausum textum eins og „I‘m insane, not a saint“. Samsetning texta, framleiðslu og ógnandi viðhorf söngvarans gerir þetta að fullkomnu lagi fyrir þá sem vilja skemmta sér án þess að hugsa um afleiðingarnar. „Lagið fjallar um spennuleitanda og adrenalínfíkil sem djammar og grípur til kærulausra og hættulegra gjörða, allt til að finna fyrir öðru en innri tómleika og dofa. Ég vil að þetta sé svona „fokk it“ lag fólks sem, rétt eins og ég, þarf að flýja frá raunveruleikanum þótt það þýði að vera kærulaus og kaótísk.“ segir OWZA. OWZA er rísandi listakona, söngvari, framleiðandi og lagahöfundur frá Íslandi. Hún er alin upp og hefur nú aðsetur í Svíþjóð og hleypur hratt yfir senuna með óviðjafnalegu hljóði og stíl. Með innblæstri frá tónlistarfólki úr ýmsum áttum leitast OWZA við að búa til tónlist sem mun hafa áhrif á fólk um allan heim. Einnig að vera brautryðjandi með hljóði sínu og brúa ýmsa þætti úr mismunandi tegundum tónlistar til að búa til áhugaverðan og hrífandi stíl. Þegar OWZA semur setur hún sig í hugheim leikara úr ýmsum kvikmyndasenum sem kvikmyndavæðir tónlistina. OWZA er knúin áfram af ástríðu fyrir tónlist og vilja hennar til að verða næsti stóra listakonan til að slá í gegn. Með hverri útgáfu mun hún draga hlustendur inn í heiminn sem hún skapar með dökku og fjölbreyttu hljóði sínu. OWZA er listakona sem vert er að fylgjast með þar sem hún ætlar að festa sig í tónlistariðnaðinum um ókomin ár. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið