Segir að Pogba eigi aldrei aftur að spila fyrir United Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. október 2021 14:01 Paul Pogba gengur af velli eftir að Anthony Taylor gaf honum rauða spjaldið gegn Liverpool. getty/John Powell Paul Scholes segir að Paul Pogba eigi aldrei aftur að spila fyrir Manchester United eftir hræðilega innkomu hans í 0-5 tapinu fyrir Liverpool í gær. Pogba byrjaði á bekknum en kom inn á sem varamaður í hálfleik. Þá var staðan 0-4, Liverpool í vil. Pogba hjálpaði lítið til. Hann missti boltann í aðdraganda fimmta marks Liverpool og fékk svo rautt spjald fyrir brot á Naby Keïta. Scholes var ekki hrifinn af innkomu nafna síns, svo vægt sé til orða tekið. „Hann stóð á boltanum á miðjunni og reyndi að sýna hversu sterkur hann er og gaf mark. Svo fékk hann rautt spjald fyrir fáránlega tæklingu. Þá varstu 0-5 undir og manni færri. Þú verður að spyrja þig ef Ole [Gunnar Solskjær] verður áfram við stjórnvölinn fáum við að sjá Pogba aftur í búningi United?“ sagði Scholes. „Hann hefur búið til endalaust vesen síðustu árin. Allir vita hversu góður hann er, allir stjórar treysta honum og reyna að leyfa honum að vera leikmaðurinn sem hann er. En þrátt fyrir það og með því að skrifa ekki undir nýjan samning heldur hann félaginu í gíslingu. Og svo gerir hann þetta.“ Scholes segir að hann muni ekki sakna Pogbas ef hann spilar ekki aftur fyrir United. „Hann mun sennilega spila aftur en þeir missa ekki neitt ef hann gerir það ekki. Hann hefur fengið fjölda tækifæra, heldur áfram að segja að hann vanti stöðugleika en það sem hann gerði í dag [í gær] er bara vanvirðing við stjórann og samherjana,“ sagði Scholes. United hefur aðeins fengið eitt stig í síðustu fjórum leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og er í 7. sæti hennar. Enski boltinn Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira
Pogba byrjaði á bekknum en kom inn á sem varamaður í hálfleik. Þá var staðan 0-4, Liverpool í vil. Pogba hjálpaði lítið til. Hann missti boltann í aðdraganda fimmta marks Liverpool og fékk svo rautt spjald fyrir brot á Naby Keïta. Scholes var ekki hrifinn af innkomu nafna síns, svo vægt sé til orða tekið. „Hann stóð á boltanum á miðjunni og reyndi að sýna hversu sterkur hann er og gaf mark. Svo fékk hann rautt spjald fyrir fáránlega tæklingu. Þá varstu 0-5 undir og manni færri. Þú verður að spyrja þig ef Ole [Gunnar Solskjær] verður áfram við stjórnvölinn fáum við að sjá Pogba aftur í búningi United?“ sagði Scholes. „Hann hefur búið til endalaust vesen síðustu árin. Allir vita hversu góður hann er, allir stjórar treysta honum og reyna að leyfa honum að vera leikmaðurinn sem hann er. En þrátt fyrir það og með því að skrifa ekki undir nýjan samning heldur hann félaginu í gíslingu. Og svo gerir hann þetta.“ Scholes segir að hann muni ekki sakna Pogbas ef hann spilar ekki aftur fyrir United. „Hann mun sennilega spila aftur en þeir missa ekki neitt ef hann gerir það ekki. Hann hefur fengið fjölda tækifæra, heldur áfram að segja að hann vanti stöðugleika en það sem hann gerði í dag [í gær] er bara vanvirðing við stjórann og samherjana,“ sagði Scholes. United hefur aðeins fengið eitt stig í síðustu fjórum leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og er í 7. sæti hennar.
Enski boltinn Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira