Hanna Rún og Nikita í sjöunda sæti á heimsmeistaramótinu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. október 2021 13:31 Nikita og Hanna Rún kepptu fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramótinu. aÐSENT Dansararnir Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev tóku þátt í heimsmeistaramótinu í dansi um helgina. Parið keppti í flokki atvinnumanna í latin-dönsum og enduðu þau í sjöunda sæti. „Þetta voru 26 bestu pör í heimi, besta parið frá hverju landi,“ segir Hanna Rún í samtali við Vísi. Mótið fór fram í Þýskalandi. „Þetta var æði. Við byrjuðum að keppa 13:30 í fyrstu umferð og það voru svo valin 18 bestu til að keppa í næstu umferð síðan. Um klukkustund síðar voru topp 12 pörin valin, sem kepptu í undanúrslitum um kvöldið klukkan 20:00. “ Hjónin Hanna Rún og Nikita eru í hópi bestu danspara í heiminum í dag.Aðsent Hanna Rún segir að þau séu komin aftur á þann stað sem þau vilja vera á, en þau hafa eignast tvö börn saman síðustu ár samhliða því að starfa sem dansarar og danskennarar. Hanna Rún er margfaldur Íslandsmeistari í dansi en fékk mænurótardeyfingu í seinni fæðingunni sinni sem mistókst þegar stungið var í taug með þeim afleiðingum að hún gat ekki hreyft hægri fótinn né gengið . Óttaðist hún að geta aldrei dansað á ný. „Við enduðum í 7.sæti og erum rosalega ánægð með árangurinn,“ Hanna Rún segir að þau séu ótrúlega þakklát fyrir allan stuðninginn.Aðsent Hér fyrir neðan má sjá stutt myndband sem Hanna Rún birti frá keppninni. View this post on Instagram A post shared by Hanna Ru n Bazev O lado ttir (@hannabazev) Dans Tengdar fréttir Frægir fjölguðu sér árið 2020 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn í fyrsta sinn. 29. desember 2020 13:31 Glimmerþema í skírn hjá Hönnu Rún og Nikita Hjónin Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev skírðu dóttur sína í gær og fékk hún nafnið Kíra Sif Bazev. 8. júní 2020 13:32 Hanna Rún lamaðist á fæti eftir tvær misheppnaðar mænurótardeyfingar Hanna Rún Bazev Óladóttir atvinnudansari og margfaldur Íslandsmeistari í dansi sem sló í gegn í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 eignaðist sitt annað barn í byrjun janúar. 24. apríl 2020 10:29 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Sjá meira
„Þetta voru 26 bestu pör í heimi, besta parið frá hverju landi,“ segir Hanna Rún í samtali við Vísi. Mótið fór fram í Þýskalandi. „Þetta var æði. Við byrjuðum að keppa 13:30 í fyrstu umferð og það voru svo valin 18 bestu til að keppa í næstu umferð síðan. Um klukkustund síðar voru topp 12 pörin valin, sem kepptu í undanúrslitum um kvöldið klukkan 20:00. “ Hjónin Hanna Rún og Nikita eru í hópi bestu danspara í heiminum í dag.Aðsent Hanna Rún segir að þau séu komin aftur á þann stað sem þau vilja vera á, en þau hafa eignast tvö börn saman síðustu ár samhliða því að starfa sem dansarar og danskennarar. Hanna Rún er margfaldur Íslandsmeistari í dansi en fékk mænurótardeyfingu í seinni fæðingunni sinni sem mistókst þegar stungið var í taug með þeim afleiðingum að hún gat ekki hreyft hægri fótinn né gengið . Óttaðist hún að geta aldrei dansað á ný. „Við enduðum í 7.sæti og erum rosalega ánægð með árangurinn,“ Hanna Rún segir að þau séu ótrúlega þakklát fyrir allan stuðninginn.Aðsent Hér fyrir neðan má sjá stutt myndband sem Hanna Rún birti frá keppninni. View this post on Instagram A post shared by Hanna Ru n Bazev O lado ttir (@hannabazev)
Dans Tengdar fréttir Frægir fjölguðu sér árið 2020 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn í fyrsta sinn. 29. desember 2020 13:31 Glimmerþema í skírn hjá Hönnu Rún og Nikita Hjónin Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev skírðu dóttur sína í gær og fékk hún nafnið Kíra Sif Bazev. 8. júní 2020 13:32 Hanna Rún lamaðist á fæti eftir tvær misheppnaðar mænurótardeyfingar Hanna Rún Bazev Óladóttir atvinnudansari og margfaldur Íslandsmeistari í dansi sem sló í gegn í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 eignaðist sitt annað barn í byrjun janúar. 24. apríl 2020 10:29 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Sjá meira
Frægir fjölguðu sér árið 2020 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn í fyrsta sinn. 29. desember 2020 13:31
Glimmerþema í skírn hjá Hönnu Rún og Nikita Hjónin Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev skírðu dóttur sína í gær og fékk hún nafnið Kíra Sif Bazev. 8. júní 2020 13:32
Hanna Rún lamaðist á fæti eftir tvær misheppnaðar mænurótardeyfingar Hanna Rún Bazev Óladóttir atvinnudansari og margfaldur Íslandsmeistari í dansi sem sló í gegn í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 eignaðist sitt annað barn í byrjun janúar. 24. apríl 2020 10:29
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“