Frá þessu er greint Facebook-síðu Skallagríms, en Knezevic var aðstoðarþrjálfari liðsins. Goran Miljevic lét af störfum síðastliðinn miðvikudag.
Knezevic leikur með karlaliðið Skallagríms í 1. deildinni, en kvennaliðið hefur ekki farið vel af stað í Subway-deildinni í vetur. Liðið er enn án stiga eftir sex umferðir og því ljóst að erfitt verkefni bíður fyrir Knezevic.