Dagskráin í dag: Martin, Haukar, Valur, NBA, NFL, rafíþróttir og golf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2021 06:00 Martin Hermannsson verður á skjám landsmanna í dag. Borja B. Hojas/Getty Images Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 hefst útsending fyrir leik Vals og Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.20 hefst leikur Valencia og Real Betis í ABC-deildinni í körfubolta á Spáni. Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur með Valencia. Klukkan 17.00 hefst útsending frá leik Cleveland Browns og Pittsburgh Steelers í NFL-deildinni. Að honum loknum, klukkan 20.20, er komið að leik New Orleans Saints og meistara Tampa Bay Buccaneers. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.20 er leikur Baskonia og Real Madríd í ACB-deildinni í körfubolta á dagskrá. Klukkan 19.30 er leikur Dallas Mavericks og Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta á dagskrá. Stöð 2 E-Sport Klukkan 09.00 hefst PGL Major Stockholm 2021 en þar er keppt í Counter-Strike Global Offensive. Klukkan 12.00 heldur Worlds 2021 áfram. Um er að ræða beina útsendingu frá Laugardalshöll þar sem eitt stærsta rafíþróttamót heims fer fram. Bestu lið heims í League of Legends etja kappi um heimsmeistaratitilinn. Viðburðurinn er í umsjá Riot Games. Klukkan 15.15 heldur PGL Major Stockholm áfram. Klukkan 19.00 er Turf-deildin í Rocket League á dagskrá. Stöð 2 Golf Klukkan 17.00 hefst útsending frá Bermuda Championship. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Dagskráin í dag Mest lesið Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 hefst útsending fyrir leik Vals og Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.20 hefst leikur Valencia og Real Betis í ABC-deildinni í körfubolta á Spáni. Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur með Valencia. Klukkan 17.00 hefst útsending frá leik Cleveland Browns og Pittsburgh Steelers í NFL-deildinni. Að honum loknum, klukkan 20.20, er komið að leik New Orleans Saints og meistara Tampa Bay Buccaneers. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.20 er leikur Baskonia og Real Madríd í ACB-deildinni í körfubolta á dagskrá. Klukkan 19.30 er leikur Dallas Mavericks og Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta á dagskrá. Stöð 2 E-Sport Klukkan 09.00 hefst PGL Major Stockholm 2021 en þar er keppt í Counter-Strike Global Offensive. Klukkan 12.00 heldur Worlds 2021 áfram. Um er að ræða beina útsendingu frá Laugardalshöll þar sem eitt stærsta rafíþróttamót heims fer fram. Bestu lið heims í League of Legends etja kappi um heimsmeistaratitilinn. Viðburðurinn er í umsjá Riot Games. Klukkan 15.15 heldur PGL Major Stockholm áfram. Klukkan 19.00 er Turf-deildin í Rocket League á dagskrá. Stöð 2 Golf Klukkan 17.00 hefst útsending frá Bermuda Championship. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum