Tveggja mánaða fangelsi fyrir strok úr fangelsi fyrir 29 árum Árni Sæberg skrifar 30. október 2021 21:07 Hinn 64 ára Desic hafði sofið á ströndinni í nokkrar vikur þar til að hann ákvað að líf á bak við lás og slá væri betri tilhugsun en að vera heimilislaus. Lögregla í NSW/Getty Karlmaður sem gaf sig fram við lögreglu eftir nærri þriggja áratuga flótta undan réttvísinni var á dögunum dæmdur til að sæta fangelsisvist í tvo mánuði auk þess tíma sem hann átti eftir að afplána þegar hann strauk. Darko Desic tókst að flýja úr Grafton-fangelsinu í Nýju Suður-Wales í byrjun ágúst 1992 þar sem hann beitti járnsagarblaði og klippum. Hann gaf sig fram við lögreglu í september síðastliðnum eftir að hann missti starf sitt og heimili vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins á efnahag Ástralíu. Desic hafði afplánað þrettán mánuði af tæplega þriggja og hálfs árs dómi sem hann hlaut fyrir kannabisræktun þegar hann flúði. Eftir víðtæka lögreglu tókst ekki að hafa hendur í hári Desics. Hann játaði brot sitt skýlaust og var færður í fangelsi til þess að afplána þá fjórtán mánuði sem átti eftir af refsingu sinni. Á fimmtudag sagðist Jennifer Atkinson, dómari í máli Desics, ekki eiga annarra kosta völ en að bæta við refsidóm Desics fyrir uppátækið. Hún ákvað þó að bæta aðeins við tveimur mánuðum þrátt fyrir að áströlsk lög geri ráð fyrir allt að tíu ára fangelsisrefsingu fyrir strok úr fangelsi. Að sögn AP fréttaveitunnar féllst Atkinson á skýringu Desics þess efnis að hann hefði strokið vegna raunverulegs ótta um að hann yrði sendur aftur til heimalands síns, Júgóslavíu heitinnar. Hann hafi óttast að þurfa að berjast í styrjöldinni sem leiddi til þess að Júgóslavía leið undir lok. Paul McGirr, verjandi Desics, sagði við blaðamenn eftir dómsuppkvaðningu að Desic hefði borist bréf frá landamæraeftirliti Ástralíu þess efnis að honum yrði vísað úr landi. „Hafið í huga að hann hefur ekkert heimaland til að snúa aftur til. Vonandi mun einhver með almenna skynsemi athuga málið,“ sagði McGirr. Ástralía Erlend sakamál Tengdar fréttir Gaf sig fram eftir 29 ár á flótta Maður sem flúði úr áströlsku fangelsi fyrir nærri þrjátíu árum hefur gefið sig fram við lögreglu eftir að hann missti heimili sitt í kjölfar faraldurs kórónuveirunnar. 15. september 2021 08:43 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Innlent Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Veður Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Sjá meira
Darko Desic tókst að flýja úr Grafton-fangelsinu í Nýju Suður-Wales í byrjun ágúst 1992 þar sem hann beitti járnsagarblaði og klippum. Hann gaf sig fram við lögreglu í september síðastliðnum eftir að hann missti starf sitt og heimili vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins á efnahag Ástralíu. Desic hafði afplánað þrettán mánuði af tæplega þriggja og hálfs árs dómi sem hann hlaut fyrir kannabisræktun þegar hann flúði. Eftir víðtæka lögreglu tókst ekki að hafa hendur í hári Desics. Hann játaði brot sitt skýlaust og var færður í fangelsi til þess að afplána þá fjórtán mánuði sem átti eftir af refsingu sinni. Á fimmtudag sagðist Jennifer Atkinson, dómari í máli Desics, ekki eiga annarra kosta völ en að bæta við refsidóm Desics fyrir uppátækið. Hún ákvað þó að bæta aðeins við tveimur mánuðum þrátt fyrir að áströlsk lög geri ráð fyrir allt að tíu ára fangelsisrefsingu fyrir strok úr fangelsi. Að sögn AP fréttaveitunnar féllst Atkinson á skýringu Desics þess efnis að hann hefði strokið vegna raunverulegs ótta um að hann yrði sendur aftur til heimalands síns, Júgóslavíu heitinnar. Hann hafi óttast að þurfa að berjast í styrjöldinni sem leiddi til þess að Júgóslavía leið undir lok. Paul McGirr, verjandi Desics, sagði við blaðamenn eftir dómsuppkvaðningu að Desic hefði borist bréf frá landamæraeftirliti Ástralíu þess efnis að honum yrði vísað úr landi. „Hafið í huga að hann hefur ekkert heimaland til að snúa aftur til. Vonandi mun einhver með almenna skynsemi athuga málið,“ sagði McGirr.
Ástralía Erlend sakamál Tengdar fréttir Gaf sig fram eftir 29 ár á flótta Maður sem flúði úr áströlsku fangelsi fyrir nærri þrjátíu árum hefur gefið sig fram við lögreglu eftir að hann missti heimili sitt í kjölfar faraldurs kórónuveirunnar. 15. september 2021 08:43 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Innlent Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Veður Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Sjá meira
Gaf sig fram eftir 29 ár á flótta Maður sem flúði úr áströlsku fangelsi fyrir nærri þrjátíu árum hefur gefið sig fram við lögreglu eftir að hann missti heimili sitt í kjölfar faraldurs kórónuveirunnar. 15. september 2021 08:43