Kynþáttaníð, grímuleysi og dróni truflaði þjóðsöng Sindri Sverrisson skrifar 2. nóvember 2021 09:31 Ungverskir stuðningsmenn létu ófriðlega á Wembley eftir að hafa sömuleiðis beitt leikmenn enska landsliðsins kynþáttaníði á heimaleik sínum gegn Englandi. Getty/Marc Atkins FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur refsað yfir 50 aðildarsamböndum vegna hegðunar stuðningsmanna í landsleikjum í haust. Reuters greinir frá þessu og segir að Ungverjar hafi fengið mestu refsinguna en þeir eru á meðal fjölda þjóða sem fengið hafa einhvers konar áhorfendabann. Um er að ræða refsingar vegna hegðunar á landsleikjum karla. Ungverjar voru skikkaðir til að spila tvo heimaleiki án áhorfenda, seinni leikurinn er þó skilorðsbundinn, og mega ekki mæta á næsta útileik landsliðs síns. Þeir hlutu refsinguna vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna og vegna þess að reyksprengjur sprungu og stigagangar stífluðust á leikjum við England og Andorra. Ungverska knattspyrnusambandið fékk auk þess sektir sem samtals nema 281.000 svissneskum frönkum, eða tæplega 40 milljónum íslenskra króna. Albanía, Mexíkó og Panama þurfa einnig að spila heimaleiki fyrir luktum dyrum og Pólverjar mega ekki hafa stuðningsmenn á einum útileik. Þá þurfa Argentína, Síle, El Salvador, Hondúras, Svartfjallaland og Perú öll að spila leiki fyrir framan „takmarkaðan fjölda áhorfenda“. Of mörg gul spjöld Knattspyrnusamband Andorra var eitt af sex samböndum sem fengu sekt út af of mörgum gulum spjöldum. Andorramenn fengu sex gul spjöld í leik gegn Englandi. Frakkar fengu tæplega 300.000 króna sekt út af því að áhorfendur voru ekki með grímur þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við Bosníu í Strassborg í september. Dróni truflaði þjóðsöng Knattspyrnusambandi Kasakstan var refsað vegna fána stuðningsmanna sem tileinkaður var sovéskum hermönnum úr seinni heimsstyrjöldinni sem börðust fyrir nasista. Moldóvar fengu hins vegar sekt vegna þess að dróni truflaði þjóðsöngvana fyrir leik gegn Austurríki. FIFA Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Sjá meira
Reuters greinir frá þessu og segir að Ungverjar hafi fengið mestu refsinguna en þeir eru á meðal fjölda þjóða sem fengið hafa einhvers konar áhorfendabann. Um er að ræða refsingar vegna hegðunar á landsleikjum karla. Ungverjar voru skikkaðir til að spila tvo heimaleiki án áhorfenda, seinni leikurinn er þó skilorðsbundinn, og mega ekki mæta á næsta útileik landsliðs síns. Þeir hlutu refsinguna vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna og vegna þess að reyksprengjur sprungu og stigagangar stífluðust á leikjum við England og Andorra. Ungverska knattspyrnusambandið fékk auk þess sektir sem samtals nema 281.000 svissneskum frönkum, eða tæplega 40 milljónum íslenskra króna. Albanía, Mexíkó og Panama þurfa einnig að spila heimaleiki fyrir luktum dyrum og Pólverjar mega ekki hafa stuðningsmenn á einum útileik. Þá þurfa Argentína, Síle, El Salvador, Hondúras, Svartfjallaland og Perú öll að spila leiki fyrir framan „takmarkaðan fjölda áhorfenda“. Of mörg gul spjöld Knattspyrnusamband Andorra var eitt af sex samböndum sem fengu sekt út af of mörgum gulum spjöldum. Andorramenn fengu sex gul spjöld í leik gegn Englandi. Frakkar fengu tæplega 300.000 króna sekt út af því að áhorfendur voru ekki með grímur þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við Bosníu í Strassborg í september. Dróni truflaði þjóðsöng Knattspyrnusambandi Kasakstan var refsað vegna fána stuðningsmanna sem tileinkaður var sovéskum hermönnum úr seinni heimsstyrjöldinni sem börðust fyrir nasista. Moldóvar fengu hins vegar sekt vegna þess að dróni truflaði þjóðsöngvana fyrir leik gegn Austurríki.
FIFA Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Sjá meira