Diamondmynxx og Vallapjalla skipa dúóið Queens
Streymi Queens má finna á Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Streymið hefst klukkan níu í kvöld.
Stelpurnar í Queens ætla að snúa bökum saman í kvöld og spila samspilunarleikinn Operation Tango. Í honum þurfa þær að setja sig í spor alþjóðlegra njósnara sem þurfa að leysa hin ýmsu verkefni.
Diamondmynxx og Vallapjalla skipa dúóið Queens
Streymi Queens má finna á Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Streymið hefst klukkan níu í kvöld.