Rekinn eftir fyrsta sigurinn Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 6. nóvember 2021 20:00 Daniel Farke þjálfari Norwich ásamt fyrirliða liðsins, Grant Hanley. EPA-EFE/ANDREW YATES Daniel Farke, þjálfari Norwich City í ensku úrvalsdeildinni, var rekinn í kjölfarið á fyrsta sigri liðsins í deildinni. Daniel hefur verið gagnrýndur mikið enda hafa Kanarífuglarnir verið í miklum vandræðum í upphafi tímabilsins. Farke hefur verið að þjálfa liðið síðan árið 2017 og hefur liðið tvisvar sinnum farið upp í úrvalsdeildina undir hans stjórn. Tímabilið 2019 sigraði liðið Championship deildina en féll árið eftir. Liðið fór svo strax aftur upp eftir að hafa sigrað Championship deildina með yfirburðum. Síðan þá hefur lítið gengið. Eftir ellefu umferðir er liðið með einungis fimm stig og hafði, þangað til í dag, ekki unnið einn einasta leik og oftar en ekki verið gjörsigrað í sínum leikjum. Undarlegt þykir þó að þjálfarinn hafi verið rekinn eftir sigurleik, en í viðtali eftir leikinn sagði Farke ekkert um stöðu sína hjá liðinu. Thank you, Daniel Farke Norwich City sack Daniel Farke with immediate effect.#NCFC | #OTBC pic.twitter.com/EOPXQnsEw9— The Pink Un (@pinkun) November 6, 2021 Stuart Webber, framkvæmdastjóri Norwich, sagði í viðtali að stjórn liðsins væri á því að nú væri góður tímapunktur til þess að breyta til. Farke hefur stýrt Norwich í 49 leikjum í úrvalsdeildinni en hefur einungis unnið sex þeirra. Það er kannski ágætt fyrir Norwich að nú er landsleikjahlé framundan og getur því þjálfaraleitin farið nokkuð óáreitt fram. Enski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Farke hefur verið að þjálfa liðið síðan árið 2017 og hefur liðið tvisvar sinnum farið upp í úrvalsdeildina undir hans stjórn. Tímabilið 2019 sigraði liðið Championship deildina en féll árið eftir. Liðið fór svo strax aftur upp eftir að hafa sigrað Championship deildina með yfirburðum. Síðan þá hefur lítið gengið. Eftir ellefu umferðir er liðið með einungis fimm stig og hafði, þangað til í dag, ekki unnið einn einasta leik og oftar en ekki verið gjörsigrað í sínum leikjum. Undarlegt þykir þó að þjálfarinn hafi verið rekinn eftir sigurleik, en í viðtali eftir leikinn sagði Farke ekkert um stöðu sína hjá liðinu. Thank you, Daniel Farke Norwich City sack Daniel Farke with immediate effect.#NCFC | #OTBC pic.twitter.com/EOPXQnsEw9— The Pink Un (@pinkun) November 6, 2021 Stuart Webber, framkvæmdastjóri Norwich, sagði í viðtali að stjórn liðsins væri á því að nú væri góður tímapunktur til þess að breyta til. Farke hefur stýrt Norwich í 49 leikjum í úrvalsdeildinni en hefur einungis unnið sex þeirra. Það er kannski ágætt fyrir Norwich að nú er landsleikjahlé framundan og getur því þjálfaraleitin farið nokkuð óáreitt fram.
Enski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira