Ný íslensk streymisveita hefur göngu sína Eiður Þór Árnason skrifar 8. nóvember 2021 14:55 Filmflix er rekið af Íslenska sjónvarpsfélaginu. Filmflex Ný íslensk streymisveita hefur hafið göngu sína sem sérhæfir sig í klassískum kvikmyndum með íslenskum texta. Streymisveitan ber nafnið Filmflex og leggja aðstandendur áherslu á að sinna klassískum kvikmyndaperlum sem nutu mikillar aðsóknar í kvikmyndahúsum landsmanna á sjöunda og áttunda áratugnum. Fram kemur í tilkynningu frá Filmflex að öll heiti kvikmyndanna hafi verið íslenskuð líkt og tíðkaðist á sínum tíma og hinir ýmsu fróðleiksmolar fylgi með ræmunum. Þá verða eldri sjónvarpsseríur einnig í boði frá sama tímabili, á borð við mini-seríur sem nutu mikilla vinsælda á upphafsárum myndbandavæðingarinnar hér á landi, eins og aðstandendur Filmflex orða það. Þá segja þeir að fjölmargar kvikmyndir megi þar finna sem ekki sé hægt að finna á öðrum streymisveitum. Endurreistu Skjá 1 sem streymisveitu Ekki er greitt mánaðarlegt gjald fyrir aðgang að streymisveitunni, heldur er hægt að leigja stakar kvikmyndir eða þætti á 290 til 590 krónur. Hafa notendur þá aðgang að efninu í 48 klukkustundir. Filmflex er rekið af Íslenska sjónvarpsfélaginu sem endurreisti Skjá 1 sem streymisveitu árið 2019. Félagið er alfarið í eigu Hólmgeirs Baldurssonar. Fram kemur í tilkynningu að Filmflex sé einnig með nýjar og eldri kvikmyndir sem hafa ekki verið sýndar í kvikmyndahúsum hér á landi. Verð fyrir þessa þjónustu er á bilinu 990 til 1.590 krónur. Þá stendur kvikmyndagerðarfólki og dreifingaraðilum til boða að frumsýna kvikmyndir á streymisveitunni samhliða sýningu í kvikmyndahúsum. Bíó og sjónvarp Tækni Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá Filmflex að öll heiti kvikmyndanna hafi verið íslenskuð líkt og tíðkaðist á sínum tíma og hinir ýmsu fróðleiksmolar fylgi með ræmunum. Þá verða eldri sjónvarpsseríur einnig í boði frá sama tímabili, á borð við mini-seríur sem nutu mikilla vinsælda á upphafsárum myndbandavæðingarinnar hér á landi, eins og aðstandendur Filmflex orða það. Þá segja þeir að fjölmargar kvikmyndir megi þar finna sem ekki sé hægt að finna á öðrum streymisveitum. Endurreistu Skjá 1 sem streymisveitu Ekki er greitt mánaðarlegt gjald fyrir aðgang að streymisveitunni, heldur er hægt að leigja stakar kvikmyndir eða þætti á 290 til 590 krónur. Hafa notendur þá aðgang að efninu í 48 klukkustundir. Filmflex er rekið af Íslenska sjónvarpsfélaginu sem endurreisti Skjá 1 sem streymisveitu árið 2019. Félagið er alfarið í eigu Hólmgeirs Baldurssonar. Fram kemur í tilkynningu að Filmflex sé einnig með nýjar og eldri kvikmyndir sem hafa ekki verið sýndar í kvikmyndahúsum hér á landi. Verð fyrir þessa þjónustu er á bilinu 990 til 1.590 krónur. Þá stendur kvikmyndagerðarfólki og dreifingaraðilum til boða að frumsýna kvikmyndir á streymisveitunni samhliða sýningu í kvikmyndahúsum.
Bíó og sjónvarp Tækni Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Sjá meira